Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Maggi_Þ on March 13, 2008, 22:48:21
-
Jæja núna er sumarið að nálgast og þá verður maður að fara að dusta rykið af "nýja" kagganum. hreinsaði nú spreybrúsamálninguna af felgunum og bíllinn er allt annar. Kominn með ný dekk undir hann síðan þessi var tekin. 8) Eru menn ekki bara að verða tilbúnir fyrir átökin :lol: ??
-
sætur ;)
Fannt hann nú samt smekklegri á svörtum rimmurum
-
:roll:
-
Eru menn ekki bara að verða tilbúnir fyrir átökin :lol: ??
Það verða engin átök hjá mér, enda ætla ég ekki að hjálpa þér að ýta þessu nema þú biðjir fallega :lol:
-
Það er væri nú ekki fallega gert hjá Magga að biðja þig að ýta Mustangnum, þú hefur eflaust nóg með að koma þínu greyi á rétt verkstæði. Kv. Anton
-
sætur ;)
Fannt hann nú samt smekklegri á svörtum rimmurum
Bara eitt að gera í stöðunni losa sig við þessar phone dials og fá sér einhvað flott undir þetta og lækka örlítið....
Voila!
(http://vb.foureyedpride.com/photoPost/data/505/7783854866be085af236ffe5afd7cd2d.jpg)
-
:roll:
Skjóttu þig
-
Það verður einhver að redda mér upplýsingum hvar ég get fengið þessar fjögurra gata felgur, svipað því sem er undir þessum svarta. Helst á íslandi ef einhver veit um einhverjar
-
Finnur mjög ólíklega 4 gata Cobra R felgur hérna, samt sennilega til einhverjar 5 gata og þá er bara að breyta í það eða flytja sér inn 4 gata :wink:
Notaðar felgur til sölu á corral.net: http://www.corral.net/forums/forumdisplay.php?f=272
Og stangnet.com: http://classifieds.stangnet.com/showcat.php?cat=8
Svo er það auðvitað eBay.
Ef þú vilt nýtt,
mustangunlimited.com
50resto.com
cjponyparts.com
svona sem dæmi :D
Þegar að þessu kemur hjá mér að þá ætla ég að taka allann pakkann og breyta yfir í 5 gata og fá mér verý næs felgz
:)