Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Moli on March 12, 2008, 22:48:18

Title: Kappakstursbíll (Formula 2/3000) bíll???
Post by: Moli on March 12, 2008, 22:48:18
Var það ekki Þ. Jónsson (Vélaland) sem flutti inn einhvern kappakstursbíl
(Formula 2/3000) sem var svo til sýnis reglulega hér um árið, m.a hjá Brimborg, fór hann aftur út?  :?
Title: Kappakstursbíll (Formula 2/3000) bíll???
Post by: Bannaður on March 12, 2008, 23:58:32
Sá hann fyrir utan vélaland síðasta vetur og var greinilega búinn að standa þar í eitthvern tíma, var byrjað að falla á dótið :?
Title: Kappakstursbíll (Formula 2/3000) bíll???
Post by: Einar K. Möller on March 13, 2008, 01:36:45
Þetta er Formula 3000 bíll, ég hef keyrt þetta apparat, ferlega skrítið.
Title: Kappakstursbíll (Formula 2/3000) bíll???
Post by: motors on March 13, 2008, 07:49:14
Þetta kom uppá braut um árið,Jón kawi spyrnti á þessu og náði ágætis árangri 13 eitthvað minnir mig :?:
Title: Kappakstursbíll (Formula 2/3000) bíll???
Post by: juddi on March 13, 2008, 09:10:28
Noohh Jón er greinilega laumu kvartmílu kall hann á líka einhverja verðlaunapeninga fyrir hjólamílu á race hjóli sko kallinn
Title: Kappakstursbíll (Formula 2/3000) bíll???
Post by: stedal on March 13, 2008, 12:53:54
Hann stendur niðrí kjallara í Brimborg hjá notuðum bílum. Er frekar sjúskaður. Ég tók myndir af honum um daginn. Reyni að henda þeim inn.
Title: Kappakstursbíll (Formula 2/3000) bíll???
Post by: Jói ÖK on March 13, 2008, 15:08:19
Quote from: "stedal"
Hann stendur niðrí kjallara í Brimborg hjá notuðum bílum. Er frekar sjúskaður. Ég tók myndir af honum um daginn. Reyni að henda þeim inn.

Var einmitt að spá í hvaða bíll þetta væri í gær þegar ég kíkti þarna...
Title: Kappakstursbíll (Formula 2/3000) bíll???
Post by: Brimborg on March 14, 2008, 07:09:44
Brimborg eignaðist bílinn núna í febrúar 2008 og við reiknum með að senda hann á bílasafnið á Ystafelli fyrir norðan til varðveislu og lagfæringa.

Hann ætti vonandi að geta verið þar til sýnist næsta vor/sumar ásamt fleiri glæsikerrum.

Kveðja
Brimborg
Egill Jóhannsson, framkvæmdastjóri
Title: Kappakstursbíll (Formula 2/3000) bíll???
Post by: Raggi- on March 14, 2008, 08:32:00
er einhver verðhugmynd á þennan kagga
væri til í nað kaupann, eigann í nokkurn tíma og gefa samgöngusafninu á Ystafelli eftir uppgerð
Title: Kappakstursbíll (Formula 2/3000) bíll???
Post by: Gabbi on April 03, 2008, 15:52:35
Sá bíllin í brimborg 2006  :smt040  :smt079
Title: Kappakstursbíll (Formula 2/3000) bíll???
Post by: Valli Djöfull on April 03, 2008, 16:42:40
Á einhver mynd af þessu dóti?
Title: Kappakstursbíll
Post by: 429Cobra on April 03, 2008, 16:54:46
Sælir félagar. :)

Þessi bíll er að því að ég best veit kominn á Samgönguminjasafnið að Ystafelli.

Ég ætlaði að fá hann lánaðann í myndatöku fyrir plaköt sem á að nota í umferðarátak og var búinn að fá loforð um bílinn, en vegna einhvers innanhúss misskilnings hjá Brimborg þá var búið að senda bílinn norður þegar til átti að taka.
Þetta reddaðist samt allt saman og útkoman var flott. :!:

Bíllinn var að ég held Formula Ford með 1.3L ford mótor.
Title: Kappakstursbíll (Formula 2/3000) bíll???
Post by: MALIBU 79 on April 03, 2008, 17:21:13
eru ekki til einhverjar myndir fa þessari græju??
Title: Kappakstursbíll (Formula 2/3000) bíll???
Post by: Gauti90 on April 03, 2008, 17:59:56
maður væri allveg til í að sjá myndir af þessari græu :P
Title: Kappakstursbíll (Formula 2/3000) bíll???
Post by: 1966 Charger on April 03, 2008, 19:57:21
Þessa mynd tók ég c.a. 1981 á fínni bílasýningu á Húsavík. Þetta tæki lætur nú ekki mikið yfir sér.

Err
Title: Kappakstursbíll (Formula 2/3000) bíll???
Post by: Damage on April 03, 2008, 23:17:38
þetta er nú ljóta apparatið  :?
ég hélt að þetta væri svona formula 3000 bíll
(http://www.gemmrig.de/hhf/pictures/pic_hhf_1990_formula3000_0001_487x253x16m.jpg)