Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: eythorinn on March 12, 2008, 01:26:35
-
Chervolet Vega 1977
Pabbi átti þennann einusinni, væri gaman að vita hvort hann væri til í dag. Hann keypti hann af manni sem að flutti hann inn frá bandaríkjunum í gamla daga ;)
Þá hafði verið sett ofan í hann 8 cylitra Chevy vél sem var búið að tjúna. Svo var búið að setja í hann 13" conventer. Tók ekki af stað fyrr en í 3000 snúningum. Kraftmesti bíll á Íslandi 1978, kom heil opna í tímaritinu Bíllinn á sínum tíma. Var kallaður Warlock Vegann.
Húddið og það allt úr plasti til að létta hann.
Gjöööööðveikur :D
(http://img153.imageshack.us/img153/8167/34951648ro7.jpg)
(http://img153.imageshack.us/img153/9393/23915730yr0.jpg)
-
Það var allavega þannig að Brynjar Gylfa (sonur Gylfa Púst) endaði á því að rífa hann.
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/warlock_vega_350cid.jpg)
-
Getur einhver flett honum upp ? R8975 ?
-
Hann fékk annað númer eftir þessu. Var líka á G-12539, en hefur ekki endað á því að vera á því númeri.
-
Hann fékk annað númer eftir þessu. Var líka á G-12539, en hefur ekki endað á því að vera á því númeri.
Getiði flett upp ferlinum og postað hann hérna :)
Er bíllinn ekki bara dáinn í dag ? Hann er ekkert á götum eða ?
-
Hann fékk annað númer eftir þessu. Var líka á G-12539, en hefur ekki endað á því að vera á því númeri.
Getiði flett upp ferlinum og postað hann hérna :)
Er bíllinn ekki bara dáinn í dag ? Hann er ekkert á götum eða ?
Lesa :lol:
Það var allavega þannig að Brynjar Gylfa (sonur Gylfa Púst) endaði á því að rífa hann.
Ég verð að fá fastanúmer, verksmiðjunúmer eða síðasta skráða steðjanúmerið sem á honum var til að geta flett honum upp.
-
ekkert hægt að nota R8975 ?