Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: JF smiðjan on March 10, 2008, 23:25:05

Title: Jeep Cherokee "74
Post by: JF smiðjan on March 10, 2008, 23:25:05
Jeep Cherokee "74 er eitthvað til af þessum bílum hér á skerinu það væri gaman að fá að sjá hvað kom mikið af þessu bílum og þá er ég ekki að tala um wagonerinn líka.  :)
Title: Jeep Cherokee "74
Post by: Heddportun on March 11, 2008, 00:58:01
www.1337.is/torfaera

Þar eru menn sem muna allt um Jeep og eflaust hvernig veðrið var á þeim degi sem hver og einn kom á :lol:
Title: Jeep Cherokee "74
Post by: edsel on March 11, 2008, 13:05:40
veit um einn grænan parketlagðan á AK, veit samt ekki árgerð en hann er allavega '70 og eitthvað
Title: Jeep Cherokee "74
Post by: JF smiðjan on March 11, 2008, 15:20:49
hvar er þessi parketlagði eg veit bara um þennan algræna með svörtu röndinni amma mín átti þann bíl í mörg ár
Title: Jeep Cherokee "74
Post by: edsel on March 11, 2008, 17:08:58
sá hann í þorpinu rétt fyrir neðan glerárkirkju
Title: Jeep Cherokee "74
Post by: stedal on March 11, 2008, 18:53:09
Þessi Waggi er á Akureyri. Getur verið að hann sé með parket í dag.



(http://simnet.is/beinars/myndir/jeppar/jep_08.jpg)
Title: Jeep Cherokee "74
Post by: edsel on March 11, 2008, 19:29:53
sá sem ég sá var óbreyttur en í þessum lit
Title: Jeep Cherokee "74
Post by: firebird400 on March 11, 2008, 22:55:03
Er þessi græni frá AK ekki með 572 cid eða álíka

Eða hvaða Wagoner var það þá...
Title: Jeep Cherokee "74
Post by: Dodge on March 12, 2008, 10:00:21
Þessi græni 44" er með 535 mopar.
Sá sem breytti honum byrjaði á cherokee en langaði svo skyndilega í 4 hurðir.

Það er annar grænn breyttur wagoneer á ak,

Þessi parketlagði sem um ræðir er örugglega wagoneer en ekki cherokee
eins og spurt var um..
Title: Jeep
Post by: juddi on March 12, 2008, 12:26:35
ekki alveg það sem verið er að fjalla um hér en vita menn um einhverja varahluti í þessa bíla á nefninlega M715 og væri alveg til í að finna hitt og þetta í hann áður en hann fer í uppgerð
Title: Jeep Cherokee "74
Post by: Dodge on March 12, 2008, 12:32:20
Þessi sem mynd er af hér sýnist mér vera þessi svokallaði "hinn" græni breytti sem er í eigu Áka Vélstjórnarkennara í VMA
Title: Jeep Cherokee "74
Post by: JF smiðjan on March 13, 2008, 17:59:28
Sá græni sem stendur neðan við glerárkirkju  er mikið lósari en sá sem er sýndur á myndinni. En á þessum tíma var cherokeeinn bara með 2 hurðir sem skiftir höfuð máli :D  :D og aðeins öðruvísi fram enda.
Title: Jeep Cherokee "74
Post by: offari on March 13, 2008, 20:33:14
Það eru allavega ti 2 stk af cherokee í Eyjafirði. Annar er á Djúpárbakka og hinn á Reistará. Sá á Djúpárbakka er rauður og hvítur hinn er hvítur 38" breyttur.
Title: Jeep Cherokee "74
Post by: JF smiðjan on March 13, 2008, 23:42:17
Er sá rauði á djúparbakka orginal
Title: Jeep Cherokee "74
Post by: KiddiJeep on March 18, 2008, 16:33:04
Ef einhvern vantar varahluti í þetta, þá á ég framöxla í breiðari gerðina af framhásingu og 2 afturhásingar... :)
Title: Jeep Cherokee "74
Post by: kerúlfur on March 18, 2008, 20:18:43
veit um ein í hafnarfyrði appsínugulur með svartri rönd að mig minnir orginal
Title: something
Post by: Gabbi on March 26, 2008, 15:23:32
Ég held að ég viti hvað sona bíll kost. Frændi minn á 1 sona. Bíllin hjá honum kastaði um 200 þ   :lol: