Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: 57Chevy on March 10, 2008, 15:22:16
-
Þennan þekkja nú margir, og koma svo með sögur af vagninum :D
-
ok, var þetta (orange) þá upphalegi liturinn á honum?
Hélt hann hefði verið svona? 8)
-
hann er ekki orange orginal heldur meira líkt neðri myndinni en 'OE veit hvað liturinn heitir var búinn að de-coda kaggan :wink:
-
Hvernig er þessi í dag.?
-
Strákar hann var orginal fjólublár m. vinyl topp. Margir höfðingjar sem hafa átt þennan og þeir eiga það allir sameiginlegt að hafa farið vel með hann. :)
-
Strákar hann var orginal fjólublár m. vinyl topp. Margir höfðingjar sem hafa átt þennan og þeir eiga það allir sameiginlegt að hafa farið vel með hann. :)
Kiddi ertu nú alvegviss??? Mig mynnir að hann hafi verið orange fyrst og verið svo sprautaður fjólublár :? Mér fanst hann flottur í orange litnum, þó ég sé ekki hrifinn af þessum lit á bílum. 8)
-
Strákar hann var orginal fjólublár m. vinyl topp. Margir höfðingjar sem hafa átt þennan og þeir eiga það allir sameiginlegt að hafa farið vel með hann. :)
Kiddi ertu nú alvegviss??? Mig mynnir að hann hafi verið orange fyrst og verið svo sprautaður fjólublár :? Mér fanst hann flottur í orange litnum, þó ég sé ekki hrifinn af þessum lit á bílum. 8)
Pabbi átti bílinn... Hann horfði á hann fjólubláann í sýningaglugga hjá Sambandinu þegar það var í Ármúlanum.
Hann var síðar málaður orange af Ólafi Vilhjálmssyni sem keypti bílinn frá Akureyri.
-
Jæja, Novan og Camaroin eru enþá til. Eru ekki til myndir af þeim eins og þeir eru í dag. Er þetta original SS Camaro.
Ég held að Mustangin sem er fyrir aftan Camaroin sé líka til í dag.
-
Er þetta original SS Camaro.
Já 8)
-
Strákar hann var orginal fjólublár m. vinyl topp. Margir höfðingjar sem hafa átt þennan og þeir eiga það allir sameiginlegt að hafa farið vel með hann. :)
Kiddi ertu nú alvegviss??? Mig mynnir að hann hafi verið orange fyrst og verið svo sprautaður fjólublár :? Mér fanst hann flottur í orange litnum, þó ég sé ekki hrifinn af þessum lit á bílum. 8)
Pabbi átti bílinn... Hann horfði á hann fjólubláann í sýningaglugga hjá Sambandinu þegar það var í Ármúlanum.
Hann var síðar málaður orange af Ólafi Vilhjálmssyni sem keypti bílinn frá Akureyri.
OK :oops: Var hann ekki með 350, og hann er líka RS. 8)
-
m-code Skrifaði: Ég held að Mustangin sem er fyrir aftan Camaroin sé líka til í dag.
Beggi þú færð Ford á morgunn, þú verður bara að reina að sofa rólegur í nótt. :twisted:
-
Merkilegt hvað menn geta velt fyrir sér sömu skrjóðunum fram og aftur, Y 454 er búinn að vera hér á landi síðustu 34-36 árin, 67 RS/SS orginal 350/295 hp, 4 gíra, 3,73 drif. Var fjólub, orange, maroon, blár og er enn blár. Er að mestu upprunalegur fyrir utan, LS 6 454 sem var sett í hann ca 1981 og er í honum enn!! Og er enn Y 454 !! og er enn í Kópavogi!! :lol:
Kv ÓE.
-
Merkilegt hvað menn geta velt fyrir sér sömu skrjóðunum fram og aftur, Y 454 er búinn að vera hér á landi síðustu 34-36 árin, 67 RS/SS orginal 350/295 hp, 4 gíra, 3,73 drif. Var fjólub, orange, maroon, blár og er enn blár. Er að mestu upprunalegur fyrir utan, LS 6 454 sem var sett í hann ca 1981 og er í honum enn!! Og er enn Y 454 !! og er enn í Kópavogi!! :lol:
Kv ÓE.
Hélt nú bara að menn hefðu gaman af að sjá hvaða bílar hefðu verið í fyrsta hópakstri KK. :o Óskar fáðu frænku til að róa þig ef þú ert æstur yfir þessum myndum :twisted:
Til hamingju með Y455, langar að fá að kíkja á hann við tækifæri.
Kv. Gussi. Akranesi.
-
Gussi þetta er flott framtak hjá þér... :lol: gaman að þessu, og takk fyrir að leyfa okkur að njóta myndanna... hvernig gengur með Novuna annars... :?:
-
Allir rólegir yfir myndum..gaman af því að sjá gamlar og góðar myndir...en alltaf velkominn að skoða Y 455...og Y 454!! :wink: