Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Ýmislegt Til Sölu/Óskast => Topic started by: Axelth on March 10, 2008, 10:30:40
-
Til sölu Yaesu VX-7R en þetta er gríðalega öflug amatör handstöð.
Virkar á bæði VHF og UHF .. getur hlustað á 2 bönd í einu ... Stöðin en ný en það er búð að modda hana þannig að hún getur sent út á 4x4 tíðnum sem eru ekki opnar á þessu stöðvum orginal.
verð 40.þús kr
Einnig er ég með 18" bassakeilu sem er 2000w en hún er splunku ný en passaði bara alls ekki í boxið mitt. hún er frá Pyramid.
verð 20.þús kr
Uppl í síma 820-9007
Axel