Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: 3000gtvr4 on March 09, 2008, 18:18:05

Title: Integra Type R Turbo
Post by: 3000gtvr4 on March 09, 2008, 18:18:05
Ætlaði bara svona að sýna smá frá mínum bíl hérna sem ég náði að vera meistari á í RS flokk 2007

Þessi bíl var heilmálaður síðasta sumar

Þetta er það sem er komið í bílinn
Turbokitt
T3/T4 Túrbína
255Walbro dæla
750RC Spíssar
PLX R-500 datalogger
PLX Air/Fuel Ratio Mæli
Standalone frá Autronic
OBX boost mælir
OBX fuel rail
OBX Vantskassi
OBX púst
Thermal R&D púst eftir að setja undir
AEM Pulley
Aem Cam Gears
Skunk2 70MM Throttle Body
Brian Crower Stage 2 ásar með Valve Spring/Retainer KIT
Cometic Heddpakkning eftir að setja í
ARP Head Studs eftir setja í
Fidansa Flyweel
ACT Stage 3 kúpling
Clutchmasters FX500 Stage 5 eftir að setja í
MSD Kertaþræðir
MSD Kveikjumagnari
MSD Háspennukefli
MSD Kertalok og Hamar
C-Pillar
Competition Engineering Traction System
K&N Loftsía
Apexi BOV
Front mount intercooler
NGK irridium kerti  
Sterkari Mótorpúðar
Sílikonhosur
Igalls Engine Torque Damper
Hvítar ITR felgur 15''
Gráar 16 JDM ITR felgur á Toyo dekkjum
Felgur fyrir slikka: Team Dynamics Pro Race 1.2, 15x7, et+38, lug 5x114.3, þyngd 6.1 kg.
Dekk: M&H Racemaster Drag Slicks, 8.5x24.5-15,

Eitthvað meira að koma 8)

Besta sem þessi bíl er búinn að fara á er
60ft 1.798
MID MPH 88.41
1/8 mile 7.945
MPH 111.93
1/4 mile 12.360

Nokkrar myndir
(http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/39793-1/IMG_8153.jpg)
(http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/38750-1/IMG_7076.jpg)
Title: Integra Type R Turbo
Post by: Geir-H on March 09, 2008, 19:45:56
Flottur Biggi  8)
Title: Integra Type R Turbo
Post by: Jónas Karl on March 09, 2008, 19:51:10
flottar breytingar, þú verður væntanlega á fyrstu hondunni til að brjóta 11sek múrinn í sumar  :)
Title: Integra Type R Turbo
Post by: 3000gtvr4 on March 09, 2008, 20:09:20
Held að ég verði nú ekki fyrstur til að ná að fara undir 12sec á hondu :evil:
Title: Integra Type R Turbo
Post by: HK RACING2 on March 09, 2008, 20:24:27
Quote from: "3000gtvr4"
Held að ég verði nú ekki fyrstur til að ná að fara undir 12sec á hondu :evil:
Keppnin um það er allavega orðin hörð