Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Jói Vidd on March 07, 2008, 12:34:56

Title: Til sölu Toyota Carina E 2.0 '97 KOMIN MYND!!! Fæst ódýrt!!!
Post by: Jói Vidd on March 07, 2008, 12:34:56
Jæja þá er drossíann til sölu!
hér er um að ræða bíl af gerðinni Toyota Carina E station
hún er með 2000cc vél og er sjálskipt keyrð 150þ.
bíllinn er í góðu standi og hefur aldrei brugðist neinum
það er rafnmagn í öllu, krókur, vetradekk og sumardekk á álfelgum og eitthvað fleira skemmtilegt.

Ásett verð: 350.000,- fæst á góðum staðgreiðsluaflætti, svo það er bara að bjóða í hann!!!

upplýsingar í síma 6622052, Jóhann