Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Halli B on March 05, 2008, 23:32:06
-
Hvað tekur ykkur yfirleitt langan tíma að fá Það Sem þið pantið í hendurnar???
-
Það fer allt eftir hvað ég er tilbúinn að borga í flutning. Hefur lengst verið mánuður en þá var ég með þunga sendingu sem ég bað um að yrði send á hagkvæmastann máta.
-
eina til eina og hálfa viku með airmail
tvær til þrjá með shopusa
allt upp í þrjá mánuðu með sjófrakt
-
Ég pantaði einusinni með UPS á mánudagskvöldi og það var komið á föstudeginum. Mín reynsla er að UPS eru nokkuð snöggir í þessu + að hann elti mann um allann bæ til að afhenda sendinguna. Tók líka einusinni fedex þeir voru nokkuð snöggir líka.
-
ég tek alltaf FEDEX og það er yfirleytt komið á 4. degi til mín og mér finnst það ekki dýrt