Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: Mustang Fan #1 on March 05, 2008, 20:23:57
-
Ef einhver veit um einhver sem leynir á setti af felgum undan svona bíl þá væri ég til í að kaupa þær fyrir sanngjarnt verð, helst 16 x 8 og 16 x 9
það var alltaf rallý bíll upp á höfða á svona felgum þannig ef einhver kannast við eigandan af þeim bíl væri ég til í að komast í samband við hann
(http://i8.ebayimg.com/06/i/000/dd/60/f0cd_1.JPG)
(http://img.photobucket.com/albums/v232/DemonEscortS/100_1040.jpg)