Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Biggzon on March 05, 2008, 13:20:00
-
Ég var að spá hvort einhver gæti flett upp fyrir mig eiganda sögu á bílnum mínum, þarf að komast að hvernig vatnstjón var á honum þegar hann var fluttur inn árið 99. samkvæmt autocheck í usa er hann skráður sem salvage bíll :!:
Nissan 300zx Bílnúmerið er ZR-897
-
enginn svo almennilegur að eiga aðgang að ökutækjaskrá og redda mér? 8)
-
Hvað viltu vita?
Hann er skráður tjónabíll.
Tjónaskráning
23.09.1999 Tjón-vatnsskemmd
Ferill.
Kaupd. Móttökud. Skráningard. Kennitala Nafn Heimili
10.08.2006 15.08.2006 15.08.2006 1810853129 Birgir Þór Arnarson Tindaflöt 6
26.05.2005 27.05.2005 27.05.2005 1103502019 Ágúst Guðmundsson Nökkvavogur 36
20.07.2004 10.08.2004 11.08.2004 2908763549 Þórður Gunnar Þórðarson Sævangur 24
25.06.2004 25.06.2004 25.06.2004 0112852289 Kristrún Björg Þráinsdóttir Hverfisgata 102a
11.05.2004 11.05.2004 12.05.2004 0209755209 Brynjar Örn Valsson Flyðrugrandi 20
03.09.2002 03.09.2002 03.09.2002 1611783739 Gunnar Lárus Karlsson Friggjarbrunnur 8
30.09.1999 30.09.1999 30.09.1999 2401735229 Þórir Gísli Sigurðsson Fjallalind 106
-
takk æðislega ætla hafa samband við mannin sem flutti bílinn inn og fá að vita hvað kom fyrir bílinn úti :) bara skemmtilegra að vita það:)
Enn og aftur takk!!
-
Þú ert væntanlega með bílinn sem kom flæddur með fastan mótor og var dreginn um allt smiðjuhverfið til að losa mótorinn og reynt að koma honum svoleiðis í gang :lol:
-
uss ég vona ekki maður, en þar sem það eru ekki nema 2 svona hvítir hér á landi þá er ekki mikið hægt að rugla samann. En kominn tími til að þessi bíll fái þá umhugsunn sem hann á skilið :D núna er bara að hringja í kallinn :!:
-
nonni :smt023 good job EN
Eftir vinalega ábendingu hefur verið ákveðið að klippa út kennitölur þegar birtir eru listar yfir fyrri eigendur bíla.
Venjan hér hefur verið að þeim hafi verið sleppt en þær sleppa inn annaslagið. Þá klippi ég þær út..:) Óþarfi að hafa þær inní þessu, býður uppá misnotkun..
:D
-
nonni :smt023 good job EN
Eftir vinalega ábendingu hefur verið ákveðið að klippa út kennitölur þegar birtir eru listar yfir fyrri eigendur bíla.
Venjan hér hefur verið að þeim hafi verið sleppt en þær sleppa inn annaslagið. Þá klippi ég þær út..:) Óþarfi að hafa þær inní þessu, býður uppá misnotkun..
:D
Vissi þetta alveg,Nennti ekki að standa í því og svo er hann líka að leita af fyrri eigundum og þá finnst mér allt í lagi að hafa þetta með.
-
sorry eg mátti til :smt040
-
Ég var að spá hvort einhver gæti flett upp fyrir mig eiganda sögu á bílnum mínum, þarf að komast að hvernig vatnstjón var á honum þegar hann var fluttur inn árið 99. samkvæmt autocheck í usa er hann skráður sem salvage bíll :!:
Nissan 300zx Bílnúmerið er ZR-897
Veit að þú ert kominn með eigendaferil en vil samt benda á að þú getur fengið þessar upplýsingar ofl. um þína bíla í gegnum þjónustusíðu RSK.
Skráir þig inn eins og þú ætlir að gera skattframtal og getur þá fengið allskonar upplýsingar.
-
Þessum bíl sat ég nú eitthvað í þegar ég var 18 og bróðir eigandans 17. í kringum 2002-2003
-
Þessum bíl sat ég nú eitthvað í þegar ég var 18 og bróðir eigandans 17. í kringum 2002-2003
og var það ekki svaka gamann :D skemmtilegir bílar. var búið að klessa hann þá?
-
hvar fer maður inn á til að finna UPPRUNA bílanna?
-
Þessum bíl sat ég nú eitthvað í þegar ég var 18 og bróðir eigandans 17. í kringum 2002-2003
og var það ekki svaka gamann :D skemmtilegir bílar. var búið að klessa hann þá?
Það var væsti allavega ekki um mann í farþegasætinu á 180 borðandi hamborgara...hehe
Hann var tjónaður að framan á þessu tímabili, man ekki hvort það var fyrir eða eftir, lenti á ljósastaur. en mig minnir að það hafi ekki verið neitt svakalegt.
-
framendin er allvaega sjúskaður eftir þetta, og hægra frambrettið er í raun bara spasl, rosalega illa gert við!! en nei það var heldur ekkert leiðinlegt að fara kjalarnesið á 220-250kmh á leið heim úr vinnu :wink: