Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: gullmoli on March 03, 2008, 13:28:38

Title: BMW318i- árg´99- SÚPER TILBOÐ
Post by: gullmoli on March 03, 2008, 13:28:38
BMW 318i til sölu!
Árgerð 1999, ekinn 119.000 km,- vel með farinn!

Hann er kominn með ´09 skoðun.

Ásett verð er 950 þús, en á tilboði er hann á 740 þús!

ABS hemlar - 16 " Álfelgur - Fjarstýrðar samlæsingar - Geislaspilari - Höfuðpúðar aftan - Innspýting - Líknarbelgir - Loftdæla - Pluss áklæði (vel með farið, þar sem það var alltaf cover á sætunum)- Rafdrifnar rúður - Rafdrifnir speglar - Sólskyggni - Spólvörn - Útvarp - Veltistýri - Vökvastýri - Þjónustubók - 2 Eigendur frá upphafi

Upplýsingar í síma 865-3110 og 897-6786

Myndir má sjá hér: http://www.123.is/album/display.aspx?fn=olga&aid=866334