Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: DariuZ on March 03, 2008, 00:05:22

Title: Ahhh..... Goð pöntun frá Chip FOOSE...
Post by: DariuZ on March 03, 2008, 00:05:22
Loksins lét ég verða að þessu :) Hef ætlað að gera þetta OF lengi en alltaf "gleymt" því....

En.. össs.. GEGGJAÐIR þættir!!!!

(http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/ac-014_dvdoverhaulin2.gif)
(http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/ac19_01.gif)
(http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/ac20_02.gif)
(http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/ac21_03.gif)
(http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/acc-015_impression.gif)
(http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/ac-005_dvdrides.gif)
(http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/ac-013_dvdrides.gif)
(http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/rides3_detail.gif)


Foose er nátturulega snillingur í þessari grein og vangefið að sjá hann vinna., Ætla svo í endaðan feb að panta allar þessar myndir í fl eintökum fyrir vini þannig að ef e-h hafa áhuga þá endilega hafa samband.

Kveðja
Hrannar
Title: Ahhh..... Goð pöntun frá Chip FOOSE...
Post by: Moli on March 03, 2008, 00:19:36
Þarna erum við allsvakalega sammála!  8)
Title: Ahhh..... Goð pöntun frá Chip FOOSE...
Post by: DariuZ on March 03, 2008, 00:21:33
Quote from: "Moli"
Þarna erum við allsvakalega sammála!  8)


 :lol:  Jaaafnvel möguleiki að það verði aftur  :shock:

Konan er samt ekki sammála mér, eyddi hálfu sumarfríunu úti á spáni glápandi á þetta síðasta sumar  8)  :lol:
Title: Ahhh..... Goð pöntun frá Chip FOOSE...
Post by: M_1966 on March 03, 2008, 16:53:54
Keypti Overhaulin 2 og 3 í síðustu florida ferð, það er ekkert annað sem er í spilaranum hjá mér þessa dagana.
Kveðja Addi
Title: Ahhh..... Goð pöntun frá Chip FOOSE...
Post by: siggik on March 03, 2008, 18:13:17
djöfull, hvað kostaði þetta ?

er alltaf að reyna dla þessu, gengur ekkert
Title: Ahhh..... Goð pöntun frá Chip FOOSE...
Post by: M_1966 on March 03, 2008, 19:21:40
Ert fljótari að panta og fá send heim að dyrum. Versla mikið hér.
http://www.amazon.com/s/ref=nb_ss_gw/102-0008638-1444939?url=search-alias%3Ddvd&field-keywords=chip+foose&x=12&y=16
Title: Ahhh..... Goð pöntun frá Chip FOOSE...
Post by: DariuZ on March 03, 2008, 20:30:39
Quote from: "M_1966"
Ert fljótari að panta og fá send heim að dyrum. Versla mikið hér.
http://www.amazon.com/s/ref=nb_ss_gw/102-0008638-1444939?url=search-alias%3Ddvd&field-keywords=chip+foose&x=12&y=16


nkl... líka miiiiikið skemmtilegra að eiga þetta á DVD en í flakkara.. ;)

Pantaði þetta bara beint af Chip Foose síðunni...   8)
Title: Ahhh..... Goð pöntun frá Chip FOOSE...
Post by: ADLER on March 04, 2008, 02:03:11
(http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/ac-014_dvdoverhaulin2.gif)

Ég á þennan pakka og er búinn að horfa á þetta nokkrum sinnum.

Það er alveg ómissandi að hafa bjór við hendina við áhorf á svona efni.

 :smt030
Title: Ahhh..... Goð pöntun frá Chip FOOSE...
Post by: ingvarp on March 04, 2008, 17:02:15
pm sent  :)
Title: Ahhh..... Goð pöntun frá Chip FOOSE...
Post by: Jón Þór on March 04, 2008, 20:25:15
Var að horfa á eitthvað með þessu á Discovery HD. rugl hvað þetta er flott hjá þéim!
Title: Ahhh..... Goð pöntun frá Chip FOOSE...
Post by: Moli on March 04, 2008, 20:41:02
Ég á einhverja 30 þætti á tölvunni, gerði dauðaleit að þessu á Daytona í haust en fann þetta hvergi, hitti meira að segja, og spurði eigandan af ´72 Challengernum sem Foose tók í gegn á SEMA 2006 hvort þetta væri fáanlegt í Daytona eða Orlando og hann vissi ekki til þess.
Title: Ahhh..... Goð pöntun frá Chip FOOSE...
Post by: M_1966 on March 05, 2008, 08:30:25
Keypti mína í Florida moll í plötubúðinni þar.
Title: Ahhh..... Goð pöntun frá Chip FOOSE...
Post by: Moli on March 05, 2008, 22:22:11
Quote from: "M_1966"
Keypti mína í Florida moll í plötubúðinni þar.


Whoot? ég fór þangað og í Mall at the Millenia, og var ekki til! :(
Title: Ahhh..... Goð pöntun frá Chip FOOSE...
Post by: M_1966 on March 07, 2008, 11:57:09
Auðvitað var ekkert til ég keypti allt sem til var sem var nú ekki mikið.
Title: Ahhh..... Goð pöntun frá Chip FOOSE...
Post by: Frikki... on March 07, 2008, 18:22:07
ég átti nokkrar séríur af þessum þættum og svo sprakk flakkarin :(  og ég týndi öllu