Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Moli on March 02, 2008, 20:17:42

Title: Mustang í portinu
Post by: Moli on March 02, 2008, 20:17:42
Fagur er hann, er vitað hver eigandi er? 8)
Title: Mustang í portinu
Post by: ADLER on March 02, 2008, 20:20:51
Er ekki komið nóg af þessum Mustang bílum til landsins ?

Ég bara spyr  :smt003
Title: Mustang í portinu
Post by: Siggi H on March 02, 2008, 20:23:43
hann er allavegna farinn að blána þarna í kuldanum sé ég :lol:
Title: Mustang í portinu
Post by: snipalip on March 02, 2008, 20:25:05
Er þetta bara vitleysa í mér eða er hann á 4 gata felgum?
Title: Mustang í portinu
Post by: 57Chevy on March 02, 2008, 23:00:00
Þeir eru á 4 bolta felgum ef þeir eru 6 cyl.
Óska eigandanum til hamingju með vagninn.
Title: Mustang í portinu
Post by: sindrib on March 02, 2008, 23:17:08
hmm blár mustang, ætli hann sé eitthvað tjónaður, haha
Title: Mustang í portinu
Post by: Gummari on March 03, 2008, 02:07:54
fallegur bíll og ég óska eigandanum til hamingju

aldrei of mikið af mustangum adler því fleiri því betra 8)
Title: Mustang í portinu
Post by: ADLER on March 03, 2008, 02:12:25
Quote from: "Gummari"
fallegur bíll og ég óska eigandanum til hamingju

aldrei of mikið af mustangum adler því fleiri því betra 8)


Fer ekki verðið þá að lækka bráðum ef að framboð verður meira en eftirspurn ?

Það er kannski langt í það að það verði ?

Er ekki Mustang annars sá fornbíll sem mest hefur verið flutt inn af seinustu ár ?
Title: Mustang í portinu
Post by: Belair on March 03, 2008, 02:20:47
jú ef þú kaupir 1 færuð 2 í varahluti  :lol:
Title: Mustang í portinu
Post by: AlliBird on March 03, 2008, 11:38:38
Quote from: "ADLER"
Er ekki komið nóg af þessum Mustang bílum til landsins ?

Ég bara spyr  :smt003


Heyr heyr.... =D>
Title: Mustang í portinu
Post by: Frikki... on March 03, 2008, 21:39:03
haha þetta er nú ágætis mustang :)
Title: Mustang í portinu
Post by: Leon on March 04, 2008, 00:28:02
Quote from: "ADLER"
Quote from: "Gummari"
fallegur bíll og ég óska eigandanum til hamingju

aldrei of mikið af mustangum adler því fleiri því betra 8)


Fer ekki verðið þá að lækka bráðum ef að framboð verður meira en eftirspurn ?

Það er kannski langt í það að það verði ?

Er ekki Mustang annars sá fornbíll sem mest hefur verið flutt inn af seinustu ár ?

Ég held að vettan hafi nú verið mest flutt inn, eins skrítið og það er :twisted:
Title: Bílar
Post by: TONI on March 04, 2008, 00:40:15
Ég veit ekki með ykkur strákar og stelpur en mig er farið að langa að sjá meira af OFUR Mustang, Corvette, Camaro og þessháttar græjum sem eru fyrir almenna notkun (rúntara), þetta orginal dót er ekki að heilla mig neitt sérstaklega mikið. Svera gúmmíið og stóru vélina á götur borgarinnar.
Title: Re: Bílar
Post by: Jói ÖK on March 04, 2008, 13:01:09
Quote from: "TONI"
Ég veit ekki með ykkur strákar og stelpur en mig er farið að langa að sjá meira af OFUR Mustang, Corvette, Camaro og þessháttar græjum sem eru fyrir almenna notkun (rúntara), þetta orginal dót er ekki að heilla mig neitt sérstaklega mikið. Svera gúmmíið og stóru vélina á götur borgarinnar.
Title: Mustang í portinu
Post by: Dodge on March 04, 2008, 14:02:02
Myndarbíll.. hamingjuóskir til eiganda..

Alltaf gott að sjá fallegum bílum fjölga á skerinu.
Hvort sem það er Ford, GM, Mopar, racer, pro-street eða hvað..
Title: Mustang í portinu
Post by: R 69 on March 04, 2008, 20:29:56
Fallegur bíll.

Til hamingju