Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Moli on March 02, 2008, 01:15:00
-
Fyrst við erum komnir í Camaro deildina.... þá átti þessi átti að hafa verið afskráður 2002, það eru eigendaskipti á honum 2001 en síðasti skráði eigandi er Alexei Páll Siggeirsson.
Kannast einhver við hann eða sögu?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_67_69/1452.jpg)
-
Ertu með eigendaferilinn?Það gæti hjálpað til!
-
Sæll Sigtryggur, jú fastanúmerið er ES-952 var að finna haug af fastanúmerum af Camaro 67-69 á tölvunni og fór að fletta en hér er eigendaferillinn...
02.07.2001 Alexei Páll Siggeirsson & Olga Lúsía Pálsdóttir Næfurás 13
01.03.1979 Einar Björn Þórisson Logafold 69
28.11.1977 Hermann Þór Jónsson Brekkusel 3
Númeraferill
02.07.2001 ES952 Almenn merki
28.11.1977 R55241 Gamlar plötur
Skráningarferill
03.04.2002 Afskráð - Ónýtt
02.07.2001 Endurskráð - Almenn
26.10.1990 Afskráð -
05.08.1977 Nýskráð - Almenn
-
Gæti þetta verið sá sem var gæruklæddur að innan.Hann var með samskonar húddi,327 4ja gíra beinsk.Vissi að sami eigandi var að þeim bíl mjög lengi,held hann hafi verið sjóntækjafræðingur eða þvíuml.
-
Hann er í uppgrrð í Keflavík hann heitir Jón þór sem á hann.
-
Nú er þetta hann, okei! :smt023
Er hann ekki svo gott sem búinn með hann?