Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Kristján Skjóldal on February 29, 2008, 19:06:03
-
er til hita þolinn glæra á sprey brúsa til að mála vél :?:
-
ég veit að það er til í danmörku og ég veit að bandit79 hérna á spjallinu er að fara að flytja nokkra brúsa inn.
-
Venjulegt bílalakk virkar fínt, ég málaði mína vél með venjulegu bílalakki og það hefur ekki haggast. Allavega pottþétt betra en hvaða spreybrúsa-drasl sem er.
Vinur minn sem er málari svaraði svona þegar ég spurði hann hvort bílalakk þoli ca 100°c á bílvél, hann svaraði "hvað heldur þú að svart þak á bíl í arabalöndunum hitni mikið á heitum degi ?" 8)
-
já ég veit um dæmi þar sem vél á motorhjóli var lakkað með glæru og þegar eigandin var búinn að fara sýna fystu ferð þá gulnaði glæran á vél og var það ekki flott :? þá er ég að meina beint á ál með glæru :wink:
-
þori að veðja að það hefur verið úr spreybrúsa
-
Bílalakk er besta véla málningin.
-
ok :D
-
POWDERCOAT. Glær polyhúð gulnar ekki og þolir uþb 160c° til lengri tíma.
Margir hér heima búnir að láta húða vélarhluti með góðum árangri.
Mæli með Polyhúðun Kópavogi