Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast => Topic started by: Adamextracab on February 28, 2008, 17:04:41

Title: 300 cc tm racing á skrúfudekkjum fyrir lítið
Post by: Adamextracab on February 28, 2008, 17:04:41
hjólið er 300cc tvígengis árgerð 2002, er í toppstandi, nýlega búið að skipta um stimpil ný tannhjól og keðja. ölhins demparar framan og aftan, hjólið er á skrúfudekkjum. hjólið hefur allta fengið topp viðhald , hefur aldrei farið í keppni, þarf bara að losna við það og fæst það því á gafar prís eða 200.000 kall sem er ekki neitt.
sími 8233049