Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Kristján Skjóldal on February 28, 2008, 09:13:11
-
:shock: toff
-
sæll!! :shock:
-
Heh, ekki alveg eins og maður man eftir þeim. :)
-
Ég er með þessa mynd á desktop hjá mér núna. :D
En þetta er sami bíllinn bara búið að skipta um spegla.
-
VÖX er líka alvöru
maðurinn sem breytti honum vinnur hjá koenigsegg og eru stólarnir í bílnum úr einum koenisegg
(http://stadium.weblogsinc.com/autoblog/hirezpics/vox_amazon_01.jpg)
(http://stadium.weblogsinc.com/autoblog/hirezpics/vox_amazon_05.jpg)
600hö
(http://www.blogsmithmedia.com/www.autoblog.com/media/2006/11/img_6001_450.jpg)
-
Þetta er flottasti Amazon sem til er!!!!
-
Þeir eru margir flottir :wink:
-
(http://kvartmila.is/spjall/files/volvo_gangsta..jpg)
Þetta er rosalega "clean"(klín) bíll 8)
-
Þarna er hann í vinnslu talsvert breyttur og breikkaður :wink:
-
(http://www.allaguida.it/img/allaguida_1966-volvo-amazon-custom-coupe-by-bo-zolland.jpg)
(http://www.cartype.com/images/page/Volvo-Amazon_fs1.jpg)
(http://www.cartype.com/images/page/Volvo-Amazon_sr1.jpg)
(http://www.cartype.com/images/thumbs/1/Volvo-Amazon_sr2.jpg)
-
(http://i76.photobucket.com/albums/j18/HaraldurB/Picture007-1.jpg)
-
(http://i76.photobucket.com/albums/j18/HaraldurB/Picture007-1.jpg)
Kunnulegur þessi :)
Bróðir minn átti hann og ég var mest á bílnum svona í restina rétt áður en að hann seldi gripinn.
Þetta er trúlega yngsti Amazon bíllinn hér á landi það má þó vera að ég hafi rangt fyrir mér.
Brói á 1962 4 dyra gulan Amazon sem að hann er búinn að vera að dunda sér við að gera upp í nokkur ár.
Mynd tekin þegar að hann var á geymslusvæðinu fyrir nokkrum árum síðan.
(http://www.badongo.com/t/640/3067421.jpg)
-
Er þetta gamli bíllinn hans Hemma Gunn þarna fyrir aftan Volvo?
Sá sem er núna á Ystafelli?
(http://www.badongo.com/t/640/3067421.jpg)
-
(http://i76.photobucket.com/albums/j18/HaraldurB/Picture007-1.jpg)
Það munaði nú ekki miklu að ég hefði keypt þennan... eina sem truflaði var helvítis krabbinn í honum... :? of mikil bodyvinna fyrir mig :)
-
(http://i76.photobucket.com/albums/j18/HaraldurB/Picture007-1.jpg)
Það munaði nú ekki miklu að ég hefði keypt þennan... eina sem truflaði var helvítis krabbinn í honum... :? of mikil bodyvinna fyrir mig :)
Þessi bíll er eða var ekki ryðgaður að neinu ráði :shock:
-
Er þetta gamli bíllinn hans Hemma Gunn þarna fyrir aftan Volvo?
Sá sem er núna á Ystafelli?
(http://www.badongo.com/t/640/3067421.jpg)
Nei þetta er Eagle ss bíllinn sem er í minni eigu.
Svona vagn.
-
:shock:
Aldrei séð svona áður :)
Er þetta KIT bíll?
-
:shock:
Aldrei séð svona áður :)
Er þetta KIT bíll?
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=19703&highlight=kit
-
:shock:
Aldrei séð svona áður :)
Er þetta KIT bíll?
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=19703&highlight=kit
mínum spurningum hefur verið svarað.
-
:shock:
Aldrei séð svona áður :)
Er þetta KIT bíll?
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=19703&highlight=kit
mínum spurningum hefur verið svarað.
Það er nú flott :)
-
(http://i76.photobucket.com/albums/j18/HaraldurB/Picture007-1.jpg)
Það munaði nú ekki miklu að ég hefði keypt þennan... eina sem truflaði var helvítis krabbinn í honum... :? of mikil bodyvinna fyrir mig :)
Þessi bíll er eða var ekki ryðgaður að neinu ráði :shock:
Ég skoðaði hann uppá lyftu á dekkjaverkstæði í grafarvogi og það var of mikið fyrir mig sem þurfti að græja.. Ef ég hefði haft bílskúr og nægilega góða suðukunnáttu þá hefði þetta verið allt annað mál. Svo varsvona eitt og annað sem var of mikið fyrir mig en þó aðalega ryðið :) Mér fannst það hálf súrt sjálfum af því þetta er jú 2ja dyra græja 8)
-
(http://i76.photobucket.com/albums/j18/HaraldurB/Picture007-1.jpg)
Það munaði nú ekki miklu að ég hefði keypt þennan... eina sem truflaði var helvítis krabbinn í honum... :? of mikil bodyvinna fyrir mig :)
Þessi bíll er eða var ekki ryðgaður að neinu ráði :shock:
Ég skoðaði hann uppá lyftu á dekkjaverkstæði í grafarvogi og það var of mikið fyrir mig sem þurfti að græja.. Ef ég hefði haft bílskúr og nægilega góða suðukunnáttu þá hefði þetta verið allt annað mál. Svo varsvona eitt og annað sem var of mikið fyrir mig en þó aðalega ryðið :) Mér fannst það hálf súrt sjálfum af því þetta er jú 2ja dyra græja 8)
Þú meinar body viðgerða gunnáttu er það ekki. :wink:
Það er nú ekki að marka mig og hvað mér finnst um þetta því að ég hef yfir 20 ára reynslu af viðgerðum.
Það sem finnst vera smáræði getur verið óyfirstíganlegt hjá þeim sem hafa ekki neina reynslu af ráði.
Reyndar eru húsnæðis úrræði hjá þeim sem hafa áhuga á bílum sá þáttur sem vegur hvað þyngst í því svona alment að menn fara ekki útí það að fá sér bíl til að dunda sér í.
Og er það miður fyrir þetta áhugamál.
-
Hefði ég keypt hann þá hefði ég viljað rífa hann í spað alveg og hreinsa allt ryð úr honum. Ég bara hef ekki aðstöðuna í það, það var það sem stoppaði mig :)