Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: trausti on February 27, 2008, 19:57:52
-
nú er ég alvarlega að spá í að ná mér í húdd á 4th gen camaro hjá mér.
Hef verið að spá í cowl húddi en finn engar myndir af bílum með það.
En endilega ef þið vitið um einhver flott húdd á 4 th gen þá endilega potið þeim að
Ps:Þetta er bíllin sem ég er að vandræðast með
Kv:Trausti
-
cowl
(http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/227000-227999/227866_111_full.jpg)[/list]
-
þetta lúkkaði nánast eins og mig grunaði er samt soldið hræddur um að litla útsýnið sem er verði heldur verra með svona hátt húdd einhver sem kannast við það ?
-
ég held að 4th gen camaro væri flottur með pontiac ram air skoopi eða það er allavega mín skoðun en annars flottur bíll 8)
-
já held ég taki bara ss húdd
smelli mér svo á svona svuntu
http://www.wingswest.com/products_detail.asp?page=1&id=110.
og svo svona spoiler
http://www.wingswest.com/products_detail.asp?page=1&id=865
og þá ætti ég að vera bling
hvað finnst ykkur ?
Kv:Trausti
-
ram air fyrir þig frikki
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_93_02/normal_DSC04437.JPG)
-
Finnst ram air húddin aldrei koma vel út á fjórðu kynslóðar Camaro :?
-
ég segji COWL :)
-
gamli minn,
ég myndi persónulega setja ss húdd og ss spoiler a hann.
(http://pic70.picturetrail.com/VOL1833/7788122/15741409/239634762.jpg)
(http://pic70.picturetrail.com/VOL1833/7788122/15741409/239634780.jpg)[/list]
-
Fáðu þér þetta kit og spoiler frá wings west. Bara flottur með því.
Og settu annaðhvort:
Competition húdd frá RKSport
(http://rksport.com/images/parts/01011102_1.jpg)
Eða Cowl eins og kemur á Dick Harrell Camaroinn:
(http://www.vfnfiberglass.com/9397widesunoco.jpg)
Frekar erfitt að finna svona húdd.
Annars þá er 93-97 Z28 húdd að mínu mati mjög töff og allgjör óþarfi að breyta því :P
-
cowl húddið hér á næstu mynd fyrir ofan heitir sunoco og er talið með því vandaðara í fiberglass húddum, mjög smekklegt
-
já herna er svona cowl húdd sunoco style það er skelfilega flott
http://www.vfnfiberglass.com/932001camaro.htm
(http://www.vfnfiberglass.com/lt1sunoco2.jpg)
(http://www.vfnfiberglass.com/lt1sunoco.jpg)
hvernig líst ykkur á þetta finnst það mjög flott persónulega
Kv:Trausti
-
ram air fyrir þig frikki
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_93_02/normal_DSC04437.JPG)
þetta er töff
-
ram air fyrir þig frikki
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_93_02/normal_DSC04437.JPG)
þetta er töff
Sé varla húddið fyrir gulum miðum :smt103
-
já herna er svona cowl húdd sunoco style það er skelfilega flott
http://www.vfnfiberglass.com/932001camaro.htm
(http://www.vfnfiberglass.com/lt1sunoco2.jpg)
(http://www.vfnfiberglass.com/lt1sunoco.jpg)
hvernig líst ykkur á þetta finnst það mjög flott persónulega
Kv:Trausti
Ég segi go for it! Og mátt panta eitt handa mér líka :lol:
Var mikið að spá í þessu húddi áður en bíllinn fór í sprautun en varð að fresta því. Aldrei að vita nema maður skelli sér á eitt svona 8)
-
ég ætlaði að kaupa sona líka.. áður en ég´áhvað að breyta bílnum í garðskraut í staðin fyrir að halda áfram að smíða 8)
-
ég ætlaði að kaupa sona líka.. áður en ég´áhvað að breyta bílnum í garðskraut í staðin fyrir að halda áfram að smíða 8)
Hva ertu búinn að gefast upp?
Það þýðir ekkert að hætta við nánast klárað verk
-
engin uppgjöf..
hef bara engan tíma.. og enga aðstöðu, þannig að hann stendur bara fyrir utan heimaþangað til einhver tekur hann.. eða að ég hafi einhvern tíma