Kvartmílan => Mótorhjól => Topic started by: Gilson on February 24, 2008, 16:55:08

Title: Suzuki "drag"moded project
Post by: Gilson on February 24, 2008, 16:55:08
ég veit ekki hvort það er áhugi fyrir þessu hérna en ég ætla samt að skella smá myndum af uppgerðinni á nöðrunni. Hjólið er 2004 árgerð og ég er búinn að sprauta það allt og er búinn að kaupa allt nýtt í mótorinn og ég ætla að kreysta allt það afl sem er mögulegt útúr þessum mótor. Planið verður að fara undir 20 sek á brautinni.


(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/Gslir026.jpg)

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/Gslir027.jpg)

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/Gslir028.jpg)

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/Gslir029.jpg)

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/Gslir030.jpg)

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/Gslir032.jpg)
...
(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/Gslir033.jpg)

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/Gslir034.jpg)

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/Gslir035.jpg)

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/Gslir036.jpg)

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/Gslir037.jpg)

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/Gslir038.jpg)

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/Gslir039.jpg)

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/Gslir040.jpg)

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/Gslir041.jpg)

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/Gslir042.jpg)

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/Gslir043.jpg)

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/Gslir044.jpg)

(http://i226.photobucket.com/albums/dd250/Gilzonz/Gslir045.jpg)
Title: Suzuki "drag"moded project
Post by: Belair on February 24, 2008, 17:00:39
alltaf gaman af svona hvort se um hjól eða bill . GJ  :D
Title: Suzuki "drag"moded project
Post by: bandit79 on February 25, 2008, 18:28:28
Ferð léttilega undir 20 sek ef ég var að ná 21.6 í æfingum með löglegann blöndung á RS50.. Býst við að gamla 17 sek metið verður slegið í ár.. mörg góð hjól mæta á brautina í ár. Allavega góð fjölgun í 50ccm flokki sem verður í ár miðað við í fyrra :P
Title: Suzuki "drag"moded project
Post by: Gilson on February 25, 2008, 21:33:28
já, maður setur markmiðið lágt og svo lætur maður þetta bara koma í ljós  :)
Title: Suzuki "drag"moded project
Post by: maggifinn on February 25, 2008, 22:10:28
=D>
Title: Suzuki "drag"moded project
Post by: Gilson on February 25, 2008, 23:04:02
(http://img147.imageshack.us/img147/2800/74855963qx3.jpg)

hérna má sjá þennan gífurlega stærðarmun á blöndungunum  8)
Title: Suzuki "drag"moded project
Post by: Axelth on February 26, 2008, 15:02:45
Gamann að sjá þetta hjá þér og flott gert  :D

Ekki eins og ég hafi nú mikið vit á hjólum  :excited:
Title: Suzuki "drag"moded project
Post by: top fuel on February 26, 2008, 17:45:26
Hvernig blöndungur er þetta og hversu stór?
Title: Suzuki "drag"moded project
Post by: Teitur on March 07, 2008, 00:40:20
hvar og hvernar er þessi keppni sem menn voru að tala um ??
Title: Suzuki "drag"moded project
Post by: Gilson on March 07, 2008, 00:46:47
Quote from: "top fuel"
Hvernig blöndungur er þetta og hversu stór?


er ekki alveg klár á tegundinni en þetta er 28 mm  :wink: