Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: DariuZ on February 23, 2008, 20:25:59
-
sá vinsælasti hér :lol: þá ætla ég að pósta myndum af hluta af bílum sem ég hef átt....
Get alveg tekið skíta commentum þannig að þau verða leyfð hér ;)
Enjoy.......
Þessa Hondu eignaðist ég 18ára og Shiii krafturinn var rosalegur þá haha :lol: Þessi bíll endaði svo lamaður að aftan eftir að kunningi minn var ekki alveg að fylgjast með rauða ljósinu :shock:
(http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/l_73854fe0fac7cf10a75c593aa55d2aaa.jpg)
Eftir að ég fékk svörtu borgaða út þá var farið vikuna eftir og keyptur annar....
Hann leit svona út þegar ég fékk hann...
(http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/l_3a042e3f3fdec6047011ae69d33a21bb.jpg)
Varð svo svona.....
(http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/l_0d1bc844067cfc67b8fc9543c90922cc.jpg)
Svo aðeins meira....
(http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/l_cbbb6b3475af6133f8454ff207e2248f.jpg)
Svo enn meira...
(http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/l_eced833a61303358da750d6ecdf727d4.jpg)
Svo fékk ég alveg ógeð á að "læðast" um allt til að passa allan þetta blessaða trebba og fékk mér L-200, Virkaði mjög vel, kominn með 3" púst og turbpínan og oliuverk í botni :lol: :lol:
(http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/mmc0018.jpg)
(http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/mmc0023.jpg)
Hér er svo GMC Envoy-inn sem ég lét flytja fyrir mig inn og var hann nú tekinn vel í gegn,
*Lækkunnar gormar
*22" Bling bling
* Tvöfalt pústkerfi
*3x Sjónvörp
* Krómuð sílsarör
*Búmm búmm í skottið og eh fleira....
(http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/kr3641.jpg)
(http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/kr3642.jpg)
Keypti mér svo þennan STi sem ég TAPAÐI endalust peningum á :evil:
Mótorfór tvisvar sinnum í honum og bíllinn keyrður um 15.000KM...
I.H fríaði sig frá þessu því það var komið 3" Downpipe og púst :cry: Og seinna skiptið var sett vitlaus pakkning á mótor og var það gert "SVART" og ekki gert neitt f. mann í staðinn þannig að ég fór með hann niðri F.Ó og fékk bara sky high reikning..... ARG 12mánuðir stopp og allt í rugli... shii En draslið vann rosalega :D
(http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/SubaruSTi006.jpg)
(http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/SubaruSTi004.jpg)
(http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/STi001.jpg)
Á meðan STi var bilaður var ég ekki að meika að geta ekki notað neitt tæki þannig að ég skellti mér á þennan Wrangler., Tók hann vel í gegn, heilmálaði og einangraði allan bílinn...
(http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/wrangler.jpg)
(http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/Wrangler006.jpg)
(http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/hrannar2.jpg)
(http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/hrannar3.jpg)
;) Þetta er svona hluti af mínum tækjum., kannski e-h hafi gaman af þessu...
Kveðja.....
-
Já þú færð hrós fyrir að þora, það er á hreinu.
-
þú ert í það minnsta hættur þessari tupperware áráttu.. batnandi mönnum er best að lifa
Wranglerinn er eigulegur......
-
Flottur bílafloti...
-
hef alltaf lumskt filað þessa bláu :oops: en prik fyrir wranglerinn 8)
-
Skil alla vega vel núna þennan pirring sem er búinn að vera í þér, en þetta þokast allt í rétta átt!!
kv
Björgvin
-
Alltaf langað í þennan STi
-
Skil alla vega vel núna þennan pirring sem er búinn að vera í þér, en þetta þokast allt í rétta átt!!
kv
Björgvin
af hverju skiluru hann núna...??
-
ætli það tengist ekki því hvernig bíla þú hefur átt í gegnum tíðina :)
-
pússaðiru niður toppinn á wranglernum? :)
-
pússaðiru niður toppinn á wranglernum? :)
Já hann var pússaður niður 8)
-
ætli það tengist ekki því hvernig bíla þú hefur átt í gegnum tíðina :)
Jááá.... þá skil ég það nú ekki alveg,.... Kannski hann sýni þá það sem hann hefur átt til að ég átti mig á því hvað þarf til að vera ekki pirraður?
Þá gæti ég farið beint í svoleiðis og lifað eðlilegur lífi og verið hrikalega sáttur.....
-
Hætt við að sá verknaður mundi sprengja limitið á myndahýsingunni hérna..
-
jááhá... En ef það er hondu ræsið þá kannski ég skilji hann... :lol: