Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: einarak on February 21, 2008, 22:45:55
-
hvernig skal öndun á sveifarhúsi háttað? þ.e. á smallblock, með mek dp blöndung, öndunar op á hvoru ventlaloki, hvað er best? breater í báða? pcv í annan upp í lofthreinsara og breather í hinn? eða... eða..?
-
enginn?
-
Ég er með pvc í öðru og breather í hinu. það er að ég held orginal setupið að hafa það þannig
-
ok, ertu með pvc þá tengt í blöndunginn eða í lofthreinsarann?
-
Ég er allaveganna með breather á öðru og PCV hinu tengt í tor.
-
PCV, þ.e. Positive Crankcase Ventilation á að vera sett svona upp;
(http://us1.webpublications.com.au/static/images/articles/i26/2677_3lo.jpg)
Þetta virkar best ef ferskt loft er tekið inn um annað ventlalokið og út um hitt eins og myndin sýnir, myndar í raun gegnumtrekk sem fjarlægir raka og annan ófögnuð úr mótornum og þessu mengaða lofti er brennt.
-
breytir einhverju hvort það er tengt í vacum á tornum eða tengt í lothreinsarann? hefur það engin áhrif á gang vélarinnar að vera með það tengt í blöndung fyrir neðan inngjafarspjöld?
-
Tengir þetta í vacum, virkar ekkert hinsegin. Uppsetning flestra ef ekki allra blöndunga reiknar með PVC kerfinu og því "aukalofti" sem kemur með því.