Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Ramarinn on February 21, 2008, 01:24:11
-
Veit einhver hvar þessi er niður kominn núna ég áttin hann í Keflavík 94 þá var hann brún og svo varð hann hvítur uppá Akranesi og hef heyrt að hann sé að verða rauður í Borganesi gæti það verið hann var með 305 þegar ég átti hann og þá var hann mjög góður.Fasta númer var JD 075.
-
held að hann sé í eyjum var þar allavega fyrir nokkrum manuðum
-
held að hann sé í eyjum var þar allavega fyrir nokkrum manuðum
þessi er (eða) var í eyjum
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/camminn_248_930.jpg)
-
eg gerði fyrirspurn um daginn um JD 075 bróðir minn átti hann í nokkur ár veit að kittið og húddið var fært yfir á annan bil og mig minnir að JD 075(BRÚNI) Se í uppgerð í borgarnesi líklega er þetta kittið af þessum brúna á þessum hvíta sem er í eyjum
-
eg gerði fyrirspurn um daginn um JD 075 bróðir minn átti hann í nokkur ár veit að kittið og húddið var fært yfir á annan bil og mig minnir að JD 075(BRÚNI) Se í uppgerð í borgarnesi líklega er þetta kittið af þessum brúna á þessum hvíta sem er í eyjum
þessi hvíti og þessi brúni er sami bíllinn!
-
Ásgeir Y ætti ad geta frætt þig einhvad um hann.. hann atti hann um tima
http://www.cardomain.com/ride/646185
-
mér var sagt að hann væri í uppgerð á borgarnesi eða eithvað held að þessi hvíti sé annar bíll en veit það ekki þesis hvíti er allavega ný sprautaður var að spá fyrir nokkrum vikum að kaupa hann það þurfti bara að gera svo mikið við hann :?
-
Var að tala við eigandann af þessum camaro JD 075 hér í Borgarnesi og hann er með 350 núna. Bíllinn er ný sprautaður vínrauður minnir mig, en það vantar á hann vinstri hurð,ef einhver á svoleiðis.
:D
Og hann er ekki til sölu 8)
-
84 árg :roll: hvað var þá skift um framenda á honnum eða ????? allavegana er alls ekki með framenda af berlinettu , er með framenda af 85 árg og yngra,
og fyrir utan það þá kemur berlinette ekki með sílsakitti
-
Bíllinn í Eyjum er ekki sá sami sjáið bara númerið en hann er með kittið að mínum gamla hann er í Borganesi bílnum var breitt úti í USA.
-
Var að tala við eigandann af þessum camaro JD 075 hér í Borgarnesi og hann er með 350 núna. Bíllinn er ný sprautaður vínrauður minnir mig, en það vantar á hann vinstri hurð,ef einhver á svoleiðis.
:D
Og hann er ekki til sölu 8)
Mikið rétt hjá þér.
Honum vantar væntanlega húdd líka ennþá.
-
Vill þessi í Borganesi ekki bara selja mér bílinn
-
Vill þessi í Borganesi ekki bara selja mér bílinn
Það stór efa ég.
-
bíddu nú hægur Ramarinn hverjum var breytt í U.S.A.?
-
er eg að miskilja þig ertu að meina að JD 075 hafi verið breytt þar?
-
já JD075 var breitt þar áður en hann var fluttur inn
-
eins margir 84 berlinette i usa sem hafa lyftingu
-
nei honum var nú breytt í skúr í keflavik ´92 bróðir minn eignaðist þennan bil ´88 og breytti honum hann skipti um fram og afturenda setti silsana á hann og húddið. Camaro Iroc ´84 turbo look eins og stóð í listanum hann verslaði kittið í U.S.A Corvette L.t.d. het fyrirtækið sem framleiddi fíber dót á corvettur camaro og transam. og hann let sprauta bílinn svona brúnan eins og á myndini á síðu eitt var að vísu brúnn fyrir aðeins ljósari en allavega honum var breytt her í keflavík
-
Var þessi ekki með digital mælaborði og ljósbrúnn að innan?
-
jú með digital og ljós að innan svona kremaður :) og útvarpið minti mig alltaf á plotter eða eithvað slíkt var fyrir framan gírstöng og hægt að snúa því 90 gráður :)
-
þegar ég eignaðist hann setti ég líka í hann að mér skilst mjög fágæta "leður" innréttingu.. man nú ekki alveg hvað hún heitir en þetta er t.d. sama innrétting og var í knight rider.. :)
-
eg veit að áður en hann var sprautaður í sama lit var verið að spá í að hafa hann rauðan það hefði liklega komið vel út. hann var finn svona brúnn líka.en af hverju var kittið rifið af honum og sett á annan? er vitað hvernig það gengur að gera hann upp í dag er hann langt kominn?
-
Ég er nokkuð viss um að sá hvíti og brúni sé sami bíllinn án breytinga nema liturinn. hann var málaður hvítur í Fellabæ í kringum '99, frekar máttlaus og slitinn 305. Var seldur seinna til Rkv. Það voru ekki margir 3 gen með dgt. mælaborði. Man líka eftir felgunum á þessum hvíta.
-
hvað var nr á sá brúna?
-
já hvíti á mynd nr 1 er sá sami og brúni JD 075 en er mikið forvitinn af hverju var kittið tekið af honum og sett á annan eins og hvað þetta er reffilegt kitt þá hefði maður aldrei tímt að skipta því út fyrir eithvað annað.
-
sá sem seldi mér bílinn hélt eftir öllu kittinu til að nota á annann 3rd gen sem hann átti:
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_82_92/normal_camaro_raudur.jpg)
sem lítur svona út í dag:
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/camminn_248_930.jpg)
ég fékk í staðinn dótið af þeim rauða og setti á hvíta:
(http://memimage.cardomain.net/member_images/10/web/646000-646999/646185_1_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/10/web/646000-646999/646185_15_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/10/web/646000-646999/646185_23_full.jpg)
-
geggjadar felgur
-
þær voru ekki merkilegar þegar ég fékk þær í hendurnar:
(http://memimage.cardomain.net/member_images/10/web/646000-646999/646185_6_full.jpg)
en konan náði í autosol og hamaðist á þessu:
(http://memimage.cardomain.net/member_images/10/web/646000-646999/646185_22_full.jpg)
og útkoman var þessi:
(http://memimage.cardomain.net/member_images/10/web/646000-646999/646185_7_full.jpg)
og fyrri eigandi dauðsá eftir að hafa ekki haldið felgunum eftir líka, var bara búinn að dæma þær ónýtar.. :wink:
-
jæja hann er þá aftur komin með Berlinettu legri frammhluta, vantar bara ristarnar :wink:
(http://www.n4mw.com/Camaro.jpg)
(http://www.autobytel.com/images/1985/Chevrolet/Camaro/400/1985_Chevrolet_Camaro_exdrvrside.jpg)
-
Góðan daginn, og er þessi rauði á þessum myndum þá JD 075 eins og hann er í dag?
-
eru ekki til myndir af honum eins og hann er í dag
-
Farin að halda að hann se ekki í myndhæfu ástandi :lol: en synd eins og hvað þetta var fallegur bill þegar hann var brúnn,ófáir rúntarnir sem maður fór á honum Reykjavíkina á góðviðrisdögum:)
-
Farin að halda að hann se ekki í myndhæfu ástandi :lol: en synd eins og hvað þetta var fallegur bill þegar hann var brúnn,ófáir rúntarnir sem maður fór á honum Reykjavíkina á góðviðrisdögum:)
Lesa betur blaðsíðu 1. :shock:
-
ekki segir síða 1 hvort það seu til myndir af honum eins og hann er í dag eða?
-
Ekki veit ég hvað þú kallar myndhæft ástand, en sins og segir í texta er hann ný sprautaður og er verið að raða saman :roll:
-
þá veit eg ekki hvað þú ert að fara með því að segja lesa siðu eitt, en spurningin var svo eru til myndir af honum eins og hann er í dag? Myndhæft ástand t.d hlutur fyrir hlut s.s allur ósamsettur :roll: en fint að vita til þess að hann kemur til með að sjást á götunum síðar meir
-
félagi minn þennan úr eyjum í dag, hann er á selfossi núna
-
ekki JD 075 bíllinn þetta eru ekki sömu bílarnir
-
sá þennan þráð og datt í hug að pósta inná hann. Bróðir félaga mín á Seyðisfirði átti þennan brúna allavega setti á hann eitthvað kitt og svona. Það var einmitt berlinetta eins og svennidevilracing segir. Hann var svo sprautaður hvítur. Og bróðir félaga míns seldi hann á meðan hann stóð í sprautuklefanum. Þetta hef ég allavega eftir félaga mínum.
-
þessi hvíti á myndonum , ég keyfti hann i apríl á síðasta ári á selfossi tók hann slatta i gegn skifti um skiftingu málað vélarsal annað milli hedd og blöndung og helling að góðgæti seldi hann svo i enda summars með 10 miða og alles , bíllin fór þá aftur á selfoss og er þar i dag , hann var skráður z-28 og með numerið it-488 . var orðinn helviti góður þegar ég var buinn með hann , veit ekki um ástandið á honum i dag ,allvena buinn að heirra sögur af honum upp á umferðar eyjum og fleirra :-( sorglegt þegar maður var buinn að vinna svona mikið i honum
-
þessi hvíti á myndonum , ég keyfti hann i apríl á síðasta ári á selfossi tók hann slatta i gegn skifti um skiftingu málað vélarsal annað milli hedd og blöndung og helling að góðgæti seldi hann svo i enda summars með 10 miða og alles , bíllin fór þá aftur á selfoss og er þar i dag , hann var skráður z-28 og með numerið it-488 . var orðinn helviti góður þegar ég var buinn með hann , veit ekki um ástandið á honum i dag ,allvena buinn að heirra sögur af honum upp á umferðar eyjum og fleirra :-( sorglegt þegar maður var buinn að vinna svona mikið i honum
Afhverju ertu þá að selja bíllin ef þér hefur verið svona annt um hann ?????? og leggja svona mikla vinnu í hann
-
ég sá umræddan bil í fullufjöri og skjanna hvítan á selfossi í gærkvöldi
-
þessi hvíti á myndonum , ég keyfti hann i apríl á síðasta ári á selfossi tók hann slatta i gegn skifti um skiftingu málað vélarsal annað milli hedd og blöndung og helling að góðgæti seldi hann svo i enda summars með 10 miða og alles , bíllin fór þá aftur á selfoss og er þar i dag , hann var skráður z-28 og með numerið it-488 . var orðinn helviti góður þegar ég var buinn með hann , veit ekki um ástandið á honum i dag ,allvena buinn að heirra sögur af honum upp á umferðar eyjum og fleirra :-( sorglegt þegar maður var buinn að vinna svona mikið i honum
hvað ert þú að bulla? Billinn er bara í mjög góðu ástandi og ég hef ekki verið neiitt illa með þennan bíl til að hafa það alveg á hreinu :-s
-
það er mjög gott að heira að hann se enn í fínu standi , var bara buinn að fá nokkur simtöl um hann þarna , það var kannski bara full íktar sögur frá fá fróðum einstaklingum . :mrgreen:
-
hverjir voru það með leyfi?
-
svenni hét hann rakst á hann i iðnaðarbilli i hfj , þekki kauða lítið veit bara hver hann er vissi sammt að ég átti þennan bíll . hvernig er annars gripurinn að virka
-
hann er að virka fint sko, ehv aðeins vanstillltur blöndungurinn þannig hannn er að eyða 4x of mikið :twisted: en ætla að setja vacum blöndung á hann á morgunn svo þetta verður geggjað