Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Frikki... on February 18, 2008, 19:48:12

Title: skrítið hljóð
Post by: Frikki... on February 18, 2008, 19:48:12
það kemur ef bíllinn er á ferð svona einhvernvegin hljóð að aftan í dekkjunum eða einhverju við tjökkuðum bílinn upp í dag og settum hann í gír og fyrri eigandi sagði að þetta væru bremsuborðanir en þeir eru í fínu lagi hefur einhver hugmynd hvað þetta gæti verið?
Title: skrítið hljóð
Post by: Tiundin on February 18, 2008, 20:31:27
Voruði búnir að athuga membruna?
Title: skrítið hljóð
Post by: Frikki... on February 18, 2008, 20:34:35
Quote from: "Tiundin"
Voruði búnir að athuga membruna?
nei gerðum það ekki :?
Title: skrítið hljóð
Post by: Frikki... on February 18, 2008, 20:36:23
ég er nefnilega engin bílasérfræðingur og nú ætla ég að spyrja heimskulega spurningu hvar er þessi membra
Title: skrítið hljóð
Post by: Óli Ingi on February 18, 2008, 21:23:30
gæti verið hljóð í hjólalegum eða drifi.
Title: skrítið hljóð
Post by: Frikki... on February 18, 2008, 21:30:36
Quote from: "Óli Ingi"
gæti verið hljóð í hjólalegum eða drifi.
já einmitt ég var að koma inn og við holdum að það sé engin olía á drifinu hljóðið kemur þaðan
Title: skrítið hljóð
Post by: Óli Ingi on February 18, 2008, 21:54:49
Legurnar í drifinu hafa alls ekki gott af því
Title: skrítið hljóð
Post by: Nonni on February 18, 2008, 22:25:32
Quote from: "Óli Ingi"
Legurnar í drifinu hafa alls ekki gott af því


Og ekki bara legurnar.  Lenti í því í den að smurstöð gleymdi að setja á 12 bolta og hann þraukaði í nokkra mánuði þangað til að pinjón legan gaf sig.  Það var hinsvegar allt orðið blátt í hásingunni og varð að skipta um allt draslið (í boði VÍS).

En það er svo sem nóg til af 10 bolta minni þannig að tjónið verður aldrei mikið  8)
Title: skrítið hljóð
Post by: Frikki... on February 19, 2008, 12:18:22
Quote from: "Nonni"
Quote from: "Óli Ingi"
Legurnar í drifinu hafa alls ekki gott af því


Og ekki bara legurnar.  Lenti í því í den að smurstöð gleymdi að setja á 12 bolta og hann þraukaði í nokkra mánuði þangað til að pinjón legan gaf sig.  Það var hinsvegar allt orðið blátt í hásingunni og varð að skipta um allt draslið (í boði VÍS).

En það er svo sem nóg til af 10 bolta minni þannig að tjónið verður aldrei mikið  8)
við erum búnir að eiga hann í viku við höfum þá keypt hann með olíu lausu drifi :?
Title: skrítið hljóð
Post by: Nonni on February 19, 2008, 15:55:23
Eruð þið búnir að athuga hvort það sé olía á hásingunni?
Title: skrítið hljóð
Post by: Frikki... on February 19, 2008, 16:59:02
Quote from: "Nonni"
Eruð þið búnir að athuga hvort það sé olía á hásingunni?
það vantaði 1og hálfan líter í drifið drifið er ónýtt í bílnum erum að leita okkur af nýju kjarri bílaviðgerðar maður hérna í kef sagði að þetta væri bara algengt að drifin fari í svona bílum :?
Title: skrítið hljóð
Post by: Frikki... on February 19, 2008, 17:00:07
svo eru legunar í framdrifinu e-h smá slitnar en ekki mikið :?
Title: skrítið hljóð
Post by: Valli Djöfull on February 19, 2008, 17:01:17
Quote from: "frikkice"
svo eru legunar í framdrifinu e-h smá slitnar en ekki mikið :?

Ég myndi nú halda að þetta væri afturhjóladrifinn bíll og þar af leiðandi ekkert drif að framan  :wink:   Svo það hlýtur að vera eitthvað annað en legur í framdrifi ;)
Title: skrítið hljóð
Post by: Frikki... on February 19, 2008, 17:03:32
Quote from: "ValliFudd"
Quote from: "frikkice"
svo eru legunar í framdrifinu e-h smá slitnar en ekki mikið :?

Ég myndi nú halda að þetta væri afturhjóladrifinn bíll og þar af leiðandi ekkert drif að framan  :wink:   Svo það hlýtur að vera eitthvað annað en legur í framdrifi ;)
:oops: já ruglaðist var að hugsa of mikið... hann sagði að það væri einhverjar legur í fram stýringuni eða e-h væru slitnar svona gerist ef maður hugsar of mikið
Title: skrítið hljóð
Post by: burger on February 19, 2008, 18:49:34
eða þú bara vitlaus :lol:
Title: skrítið hljóð
Post by: Frikki... on February 19, 2008, 18:53:06
Quote from: "burger"
eða þú bara vitlaus :lol:
þetta hljóð er búið að vera síðan ég fékk bíllinn fyrri eigandi varaði okkur við hljóðinu
Title: skrítið hljóð
Post by: Frikki... on February 19, 2008, 18:54:14
B.T.W þetta er algengt í þessum köggum að drifin gefa sig
Title: skrítið hljóð
Post by: Nonni on February 19, 2008, 21:16:18
Quote from: "frikkice"
B.T.W þetta er algengt í þessum köggum að drifin gefa sig


Hmm, það er ef það er eitthvað í húddinu, þetta drif á ekki að vera í neinum vandræðum með 2,8 V6  :roll:
Title: skrítið hljóð
Post by: Frikki... on February 19, 2008, 22:02:56
Quote from: "Nonni"
Quote from: "frikkice"
B.T.W þetta er algengt í þessum köggum að drifin gefa sig


Hmm, það er ef það er eitthvað í húddinu, þetta drif á ekki að vera í neinum vandræðum með 2,8 V6  :roll:
nei það skiptir engu hvaða vél er í þessu drifin eru einhvernvegin gölluð það er einn kall í garðinum sem er að kaupa þessa bíla og setja nýju drifin í þessa 3 gen pontiaca því það eru svo fötluð drif í þessu en nonni ertu eithvað á móti mér útaf ég er með v6 eða? :?
Title: skrítið hljóð
Post by: Nonni on February 19, 2008, 22:25:49
Quote from: "frikkice"
Quote from: "Nonni"
Quote from: "frikkice"
B.T.W þetta er algengt í þessum köggum að drifin gefa sig


Hmm, það er ef það er eitthvað í húddinu, þetta drif á ekki að vera í neinum vandræðum með 2,8 V6  :roll:
nei það skiptir engu hvaða vél er í þessu drifin eru einhvernvegin gölluð það er einn kall í garðinum sem er að kaupa þessa bíla og setja nýju drifin í þessa 3 gen pontiaca því það eru svo fötluð drif í þessu en nonni ertu eithvað á móti mér útaf ég er með v6 eða? :?


Ekkert á móti þér en stoppa við þegar ég heyri eitthvað sem hljómar kjánalega.  

Ég hef verið með 10 bolta minni læstan aftan við 305HO V8 í mörg ár án þess að hann gefi sig neitt (ok, læsingin orðin slitin en þá er það upptalið sem ætti að vera ágæt ending miðað við aldur).  

Þó 10 bolti minni sé alls ekki sá sterkasti (er að fara sterkara undir minn en það er útaf miklu öflugri mótor sem fór ofaní í fyrra) þá hefur hann þolað miklu meiri átök.  Ég hef aldrei heyrt að 10 boltinn sé fatlaður, þetta er bara hásing, hún er bara ekki sú sterkasta og gefur sig þegar aflið er orðið mikið.  Fyrst hún þoldi 350TPI og 3,8 Turbo V6 þá ætti hún að fara létt með 2,8 V6.
Title: skrítið hljóð
Post by: Frikki... on February 19, 2008, 22:30:39
Quote from: "Nonni"
Quote from: "frikkice"
Quote from: "Nonni"
Quote from: "frikkice"
B.T.W þetta er algengt í þessum köggum að drifin gefa sig


Hmm, það er ef það er eitthvað í húddinu, þetta drif á ekki að vera í neinum vandræðum með 2,8 V6  :roll:
nei það skiptir engu hvaða vél er í þessu drifin eru einhvernvegin gölluð það er einn kall í garðinum sem er að kaupa þessa bíla og setja nýju drifin í þessa 3 gen pontiaca því það eru svo fötluð drif í þessu en nonni ertu eithvað á móti mér útaf ég er með v6 eða? :?


Ekkert á móti þér en stoppa við þegar ég heyri eitthvað sem hljómar kjánalega.  

Ég hef verið með 10 bolta minni læstan aftan við 305HO V8 í mörg ár án þess að hann gefi sig neitt (ok, læsingin orðin slitin en þá er það upptalið sem ætti að vera ágæt ending miðað við aldur).  

Þó 10 bolti minni sé alls ekki sá sterkasti (er að fara sterkara undir minn en það er útaf miklu öflugri mótor sem fór ofaní í fyrra) þá hefur hann þolað miklu meiri átök.  Ég hef aldrei heyrt að 10 boltinn sé fatlaður, þetta er bara hásing, hún er bara ekki sú sterkasta og gefur sig þegar aflið er orðið mikið.  Fyrst hún þoldi 350TPI og 3,8 Turbo V6 þá ætti hún að fara létt með 2,8 V6.
já þú meinar ég frétti nefnilega einhvernstaðar að þessi bíll var áður í einhverju svona rugli og spóleríi og svoles
Title: skrítið hljóð
Post by: cecar on February 19, 2008, 23:36:24
Quote from: "frikkice"
Quote from: "Nonni"
Quote from: "frikkice"
Quote from: "Nonni"
Quote from: "frikkice"
B.T.W þetta er algengt í þessum köggum að drifin gefa sig


Hmm, það er ef það er eitthvað í húddinu, þetta drif á ekki að vera í neinum vandræðum með 2,8 V6  :roll:
nei það skiptir engu hvaða vél er í þessu drifin eru einhvernvegin gölluð það er einn kall í garðinum sem er að kaupa þessa bíla og setja nýju drifin í þessa 3 gen pontiaca því það eru svo fötluð drif í þessu en nonni ertu eithvað á móti mér útaf ég er með v6 eða? :?


Ekkert á móti þér en stoppa við þegar ég heyri eitthvað sem hljómar kjánalega.  

Ég hef verið með 10 bolta minni læstan aftan við 305HO V8 í mörg ár án þess að hann gefi sig neitt (ok, læsingin orðin slitin en þá er það upptalið sem ætti að vera ágæt ending miðað við aldur).  

Þó 10 bolti minni sé alls ekki sá sterkasti (er að fara sterkara undir minn en það er útaf miklu öflugri mótor sem fór ofaní í fyrra) þá hefur hann þolað miklu meiri átök.  Ég hef aldrei heyrt að 10 boltinn sé fatlaður, þetta er bara hásing, hún er bara ekki sú sterkasta og gefur sig þegar aflið er orðið mikið.  Fyrst hún þoldi 350TPI og 3,8 Turbo V6 þá ætti hún að fara létt með 2,8 V6.
já þú meinar ég frétti nefnilega einhvernstaðar að þessi bíll var áður í einhverju svona rugli og spóleríi og svoles


Ekki trúa öllu sem þú heirir :smt037  :smt003  :smt003
Title: skrítið hljóð
Post by: Frikki... on February 19, 2008, 23:46:38
ég geri það nú ekki ég bara skil ekki hvernig drifið fór við þurfum að fá nýja :?
Title: skrítið hljóð
Post by: Nonni on February 19, 2008, 23:56:32
Quote from: "frikkice"
ég geri það nú ekki ég bara skil ekki hvernig drifið fór við þurfum að fá nýja :?


hmmm, sagðir þú ekki að það hefði vantað einn og hálfan líter á drifið, kæmi mér ekki á óvart að drifið taki svona 2-2,5 lítra í heildina svo það hefur verið ansi lítið á því.
Title: skrítið hljóð
Post by: Frikki... on February 20, 2008, 00:02:51
Quote from: "Nonni"
Quote from: "frikkice"
ég geri það nú ekki ég bara skil ekki hvernig drifið fór við þurfum að fá nýja :?


hmmm, sagðir þú ekki að það hefði vantað einn og hálfan líter á drifið, kæmi mér ekki á óvart að drifið taki svona 2-2,5 lítra í heildina svo það hefur verið ansi lítið á því.
það var eithvað á því ég heyrði voða illa í karlinum því það var einhver trukkur inná verkstæðinu í gangi og eithvað kjaftæði
Title: skrítið hljóð
Post by: Jón Þór Bjarnason on February 20, 2008, 03:42:51
Til lukku Frikki.  :smt038
Þú átt innleggja metið.
Hvorki meira né minna en 7.5 innlegg á dag.
Title: skrítið hljóð
Post by: Frikki... on February 20, 2008, 16:16:23
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Til lukku Frikki.  :smt038
Þú átt innleggja metið.
Hvorki meira né minna en 7.5 innlegg á dag.
hehe já takk fyrir það hehe 8)
Title: skrítið hljóð
Post by: JHP on February 20, 2008, 17:05:16
Quote from: "frikkice"
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Til lukku Frikki.  :smt038
Þú átt innleggja metið.
Hvorki meira né minna en 7.5 innlegg á dag.
hehe já takk fyrir það hehe 8)
Þetta var ekki hrós  :lol:
Title: skrítið hljóð
Post by: Frikki... on February 20, 2008, 17:07:54
ég var ekki heldur að taka þessu sem hrósi það er bara betra að vera jákvæður heldur neikvæður
Title: skrítið hljóð
Post by: Frikki... on February 20, 2008, 17:09:07
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Til lukku Frikki.

 ég sagði takk fyrir það við þessu nonnivett :wink: