Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: edsel on February 17, 2008, 21:10:17
-
jæja þá er maður komin með myndir af nýja tækinu sínu eins og það er í dag Dodge Ram Charger 150 SE
-
til hamingju með trukkinn.. helvíti ruddalegur og svalur 8)
ætlaru að taka hann í gegn?
-
Edsel til hamingju með trukkin.
Kíktu á Ýmislegt til Sölu/ Óskast, þar er bók sem þú þarft að eignast.
-
til hamingju með þenna sindri flottur trukkur 8)
-
takk fyrir, það er ætlunin að taka hann í gegn, verð með update svona annað slagið, reyni af fá bókina hjá honum Agnari, update bráðlega, endilega fleyri commeta
-
djöfulli vígalegur bara 8). Til hamingju með hann :D
-
takk fyrir
-
Til hamingju með hann en hvaða árgerð er hann?
-
'86 eða 7, man það ekki alveg
-
noss, þessi er suddalegur 8)
-
þetta er myndarlegur trukkur. Til hamingju með hann.
-
til hamingju med trukkinn:D
setja svo bara bensín stöð aftan á haha :D
enn annars laglegur en beyglaður á hliðinni :shock: 8)
-
vígalegur, um að gera að taka hann allan i gegn!
-
til hamingju med trukkinn:D
setja svo bara bensín stöð aftan á haha :D
enn annars laglegur en beyglaður á hliðinni :shock: 8)
áttu við á brettinu? var að spá hvort ég ætti að laga það eða láta það vera til að fá smá hardcore útlit, hvort ætti ég að laga eða láta vera?
-
flottur a því sindri!!!
-
Hvað kostaði þessi 8) annars mjög töff bíll, þessir bílar hafa alltaf heillað mig. Gangi þér vel 8)
-
Sæll.
Nokkuð vígalegur bíll hjá þér. Hvernig vél drífur hann áfram?
Bara leika sér svolítið á honum fyrst, til að finna út ef það þarf að breita einhverju í uppsetningu.
Kv. Gunnar B.
-
þarf að sjóða afturdrifið á honum soldið, er búinn að finna mann í það fyrir mig, fer örugglega að leika mer pínu á morgun og gríp myndavélina með, skifti á gamla kettinum sem ég auglýsti og smá á milli
-
Þetta eru alvöru trukkar 8)
Átti einu sinni eitt stk árg 74.
-
Þetta eru alvöru trukkar 8)
Átti einu sinni eitt stk árg 74.
hvernig var hann? skemmtilegur?
-
Þegar ég verslaði dýrið þá var hann með
6 strokka Benz OM352 í sér :?
Keyrði hann svoleiðis í ár eða svo.
Gafst upp á því og fann mér 318
og setti í hann.
Hann var með 4ja gíra trukkaboxi,
fyrsti gírinn var skriðgír 8)
Millikassinn var New Process 203.
-
getur einhver photoshoppað trukka heilsvartan og heilrauðan eins og hann er að ofan? langar að sjá hvernig það kemur út
-
Bara muna reglu númer 1 í ramcharger málun... 1 litur max!
eru svo ljótir svona tvílitir...
-
hafðu hann kolsvartan 8)
flottur bíll hjá þér :twisted:
-
hafðu hann kolsvartan 8)
flottur bíll hjá þér :twisted:
kolsvartan? það getur vel verið
-
Byrjaðu bara á að nota þetta og helst sem mest, þá finnurðu hvað þig langar að gera... :)
-
þarf að sjóða afturdrifið á honum soldið, er búinn að finna mann í það fyrir mig, fer örugglega að leika mer pínu á morgun og gríp myndavélina með, skifti á gamla kettinum sem ég auglýsti og smá á milli
Flott verkefni hjá þér :D Farðu samt varlega í að sjóða aftur drifið :)
-
Byrjaðu bara á að nota þetta og helst sem mest, þá finnurðu hvað þig langar að gera... :)
fæ altenatorinn úr viðgerð á morgun og þá fer ég að prófa, gríp myndavélina með, fara hvernig rólega í að sjóða afturdrifið?
-
þarf að sjóða afturdrifið á honum soldið,
Sjóða það soldið???
-
firrverandi eigandi var að reykspóla á 38 tommu og braut afturdrifið og sauð það til bráðabirða
-
ég var að hugsa um að mála hann bráðum, hvaða lit finnst ykkur að ég ætti að hafa hann í? army combo?
-
hafðu hann matt svartan, eða einhern geeðveikt funky lit, lime grænan eða skærgulan eð eitthvað :D
-
ég var að hugsa um að mála hann bráðum, hvaða lit finnst ykkur að ég ætti að hafa hann í? army combo?
Army combo? Ertu að meina camouflage? BEEN DONE In AGÚRIRI ! Mæli ekki með því.
-
(http://members.aol.com/snafutwo/23.jpg)
(http://members.aol.com/snafutwo/32.jpg)
(http://members.aol.com/snafutwo/48.jpg)
-
langar að hafa hann rauðan með svona trukkapústi meðftam hliðinni
-
langar að hafa hann rauðan með svona trukkapústi meðftam hliðinni
ahhh ég segi biiiig nó á pústið :oops:
-
langar að hafa hann rauðan með svona trukkapústi meðftam hliðinni
ahhh ég segi biiiig nó á pústið :oops:
Það er nú til svona "Lil' Red Express" truck hér heima. 8)
(http://www.bilavefur.net/ymislegt/05_04_06_7.jpg)
(http://www.bilavefur.net/ymislegt/05_04_06_8.jpg)
(http://www.bilavefur.net/ymislegt/05_04_06_9.jpg)
-
langar að hafa hann rauðan með svona trukkapústi meðftam hliðinni
ahhh ég segi biiiig nó á pústið :oops:
Það er nú til svona "Lil' Red Express" truck hér heima. 8)
(http://www.bilavefur.net/ymislegt/05_04_06_7.jpg)
(http://www.bilavefur.net/ymislegt/05_04_06_8.jpg)
(http://www.bilavefur.net/ymislegt/05_04_06_9.jpg)
Djöfull er þessi svalur! 8) :twisted:
-
Hvað er í gangi hjá þér Sindri... talað um uppgerð á ramcharger... og svo talað um að fara að gefa yfir hann fljótlega, og alltaf stendur vagninn bara útá netto plani? :D
-
langar að hafa hann rauðan með svona trukkapústi meðftam hliðinni
ahhh ég segi biiiig nó á pústið :oops:
Það er nú til svona "Lil' Red Express" truck hér heima. 8)
Hann er nátturlega pikkup svo mér finnst það skárra en af því þessi er ekki með pall þá allavega fíla ég það ekki, en auðvitað ræður hann hvað hann gerir :)
-
Hvað er í gangi hjá þér Sindri... talað um uppgerð á ramcharger... og svo talað um að fara að gefa yfir hann fljótlega, og alltaf stendur vagninn bara útá netto plani? :D
góðir hlutir gerast hægt, kemst með hann inn í smá pláss í gamla nettó, var bara að hugsa í hvaða litum maður ætti að hafa hann í :wink:, svo hef ég haft lítinn tíma uppá síðkastið til að vera að vinna í honum
-
Þu verður að skjótast uppá mírar á honum áður en hann verður of sjæní til að nota hann..
-
jebb, langar að prófa hann eitthvað fyrir sumarið, fæ kanski manninn sem seldi mér hann til að fara með hann útúr bænum svo maður geti leikið sér pínu á honum \:D/
-
:shock: váá hvað hann er frkn svalur!
-
minn eða pikkinn?
-
Á ekki að mæta í sand og steikja jeppaflokkin :D
-
ef ég er með leyfi frá foreldrum og á löllegum trygðum bíl má ég keyra hann í sandinum?
-
Nei, þú ert ekki með bílpróf, punktur.
-
var nú bara pæling, en er nóg að vera með ævingaleyfi til að meiga keppa?
-
Nei, þú ert ekki með bílpróf, punktur.
-
ok, mátti reyna, en ef bíllinn er skráður á mig má þá til dæmis bróðir minn sem hefur bílpróf keppa á honum með leyfi frá mér?
-
allir sem eru með próf geta verið með :roll: hvort sem þeir eiga bilinn eða ekki :wink:
-
takk fyrir, ætla að reyna að koma honum á númer fyrir sand og gá hvort ég geti talað hann til að keppa á honum í jeppaflokki
-
hver er reglan um farþega :D
-
þannig að ég mætti vera með þegar hann keyrir brautina?
-
Þið eruð ekki beittustu hnífarnir í búrinu .................. æ bezt að segja ekki neitt meira.
-
Þið eruð ekki beittustu hnífarnir í búrinu .................. æ bezt að segja ekki neitt meira.
hver er reglan um farþega :D
EB ekki beittasti hnífurinn í grínskúfuni