Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Langbarði on February 17, 2008, 18:36:25

Title: AIRBRUSH MEÐ STÓRUM STÖFUM :)
Post by: Langbarði on February 17, 2008, 18:36:25
Loksins er komið að því að við getum látið skeyta fyrir okkur í heimsklassa 8) Hvort heldur það séu bílar eða hjól  8)




Þetta er bara frábær vinna hjá henni Ýrr

 8) ég er búinn að sjá það að hún getur leist hvaða verkefni sem er í sambandi við AIRBRUSH enda sannur listamaður á ferð með botnlausan áhuga fyrir því sem hún er að gera:) Það eiga eftir að vera mörg verk sem við fáum að njóta í framtíðinni :lol:  Verði ykkur að góðu með von um  að sem flestir mótorar verði í topp standi í sumar :)
(http://i36.photobucket.com/albums/e39/bulldog86/DSC05970a.jpg)
(http://i36.photobucket.com/albums/e39/bulldog86/Picture_046.jpg)
(http://i36.photobucket.com/albums/e39/bulldog86/Tattoobike132.jpg)
(http://[img]http://i36.photobucket.com/albums/e39/bulldog86/Tattoobike_081.jpg)
Title: AIRBRUSH MEÐ STÓRUM STÖFUM :)
Post by: Garpur on February 17, 2008, 22:58:50
Þetta er hún Ýrr, er það ekki. Held eg hafi seð hjólið á tattoobike.com, geggjað flott!!! Hvaða seiðkarl er á myndinni, illur mar :twisted:

Ég hefði frekar viljað sja mynd af henni en þessum skratta, hehe!! 8)
Title: AIRBRUSH MEÐ STÓRUM STÖFUM :)
Post by: Jón Þór Bjarnason on February 17, 2008, 23:08:52
WWW.TATTOOBIKE.COM

Sorry, the site you requested has been disabled
Title: AIRBRUSH MEÐ STÓRUM STÖFUM :)
Post by: -Eysi- on February 17, 2008, 23:38:23
þetta er virkilega töff.. ég þarf að hitta þessa ýrr.
Title: AIRBRUSH MEÐ STÓRUM STÖFUM :)
Post by: DÞS on February 17, 2008, 23:46:17
lita gaurinn þarna svartan þá er komið eitt stykki MR. T

annars flott airbrush
Title: AIRBRUSH MEÐ STÓRUM STÖFUM :)
Post by: HK RACING2 on February 17, 2008, 23:59:52
Quote from: "D-MaN"
lita gaurinn þarna svartan þá er komið eitt stykki MR. T

annars flott airbrush
Ertu brjálðaur maður...hver ætti þá að vera MR RED :lol:
Title: AIRBRUSH MEÐ STÓRUM STÖFUM :)
Post by: ingvarp on February 18, 2008, 00:07:44
hey eysi ef þú getur gert svipað og þetta náttúrulega ekki alveg eins þá máttu fikta með trommusettið mitt  8)

ég er búinn að áhveða mig ég vill flames!




nei skulls !




ohh shit gerðu eitthvað á spjald eða eitthvað og taktu mynd af því og sendu mér alltof erfitt að áhveða sig  :lol:
Title: AIRBRUSH MEÐ STÓRUM STÖFUM :)
Post by: -Eysi- on February 18, 2008, 00:19:34
ég skal gera einhverja skyssu þegar ég hef tíma og senda á þig.. er að spá í að fara kaupa mér nýja sprautu og þá verður gaman  8)
Title: AIRBRUSH MEÐ STÓRUM STÖFUM :)
Post by: Garpur on February 18, 2008, 13:54:47
Afhverju læturðu ekki Yrr gera þetta?? þú ert þá amk öruggur um að fá quality work.... og hittir hana í þokkabót mar...uhhhuhhhmmm :oops:

Síðan var óvirk hjá henni, en svo tékkaði eg aftur áðan og hún er amk í gangi núna ,
http://www.tattoobike.com[/url]
Title: AIRBRUSH MEÐ STÓRUM STÖFUM :)
Post by: ADLER on February 18, 2008, 14:01:10
Góðar reglur  8)

Quote
1.
THIS WILL COST YOU MONEY

2.
it will take longer than you think

3.
if you find a flaw, good job. Now go find waldo

4.
if you change you mind it will cost you more of 1 and 2

5.
there are no special customers,
unless i say so

6.
you get what you asked 4,
dont like it... pay me again

7.
I RULE!

8.
if you watch, it will cost you double

9.
if you help, it will cost you triple

10.
if you can get it done cheaper someplace else,
go 4 it, either you'll be happy with your
cheap paintjob, or it will
cost you more when I fix it

11.
i have every right to change the rules to suit the customers attitude

12.
If you dont like these rules...
Tough S%$T!
[/color]
Title: AIRBRUSH MEÐ STÓRUM STÖFUM :)
Post by: Garpur on February 18, 2008, 14:23:15
Quote from: "ADLER"
Góðar reglur  8)

Quote
1.
THIS WILL COST YOU MONEY

2.
it will take longer than you think

3.
if you find a flaw, good job. Now go find waldo

4.
if you change you mind it will cost you more of 1 and 2

5.
there are no special customers,
unless i say so

6.
you get what you asked 4,
dont like it... pay me again

7.
I RULE!

8.
if you watch, it will cost you double

9.
if you help, it will cost you triple

10.
if you can get it done cheaper someplace else,
go 4 it, either you'll be happy with your
cheap paintjob, or it will
cost you more when I fix it

11.
i have every right to change the rules to suit the customers attitude

12.
If you dont like these rules...
Tough S%$T!
[/color]




Bwahahahaha :twisted:  :lol:

Þessi stelpa er YNDISLEG!! Love it :wink:
Title: AIRBRUSH MEÐ STÓRUM STÖFUM :)
Post by: edsel on February 18, 2008, 14:24:33
Quote from: "ingvarp"
hey eysi ef þú getur gert svipað og þetta náttúrulega ekki alveg eins þá máttu fikta með trommusettið mitt  8)

ég er búinn að áhveða mig ég vill flames!




nei skulls !




ohh shit gerðu eitthvað á spjald eða eitthvað og taktu mynd af því og sendu mér alltof erfitt að áhveða sig  :lol:

fáðu þér bara flaming skull
Title: AIRBRUSH MEÐ STÓRUM STÖFUM :)
Post by: Garpur on February 18, 2008, 16:46:12
Heyrðu Langbarði!!! Átt þú hjólið?? Þekkirðu eitthvað til þarna á bænum hjá Ýrr????????
Title: AIRBRUSH MEÐ STÓRUM STÖFUM :)
Post by: Langbarði on February 18, 2008, 20:07:43
Hjólið er mitt Garpur það er rauði hausinn líka  8) Ég er ánægður með að þú sérð hvað er pro  8) það segir mér að þú hafir vit á því hvað er verið að tala um   :D  Þetta verk er allt unnið fríhendis en ekki stimplað með stenslum  :?
Ég er með annað hjól sem verður custom málað með vorinu það verður mikið lagt í það hjól enda verður það airbrushað af færasta brusher landssins
sjálfri Ýrr  8)
(http://)(http://)

Hafðu það gott Garpur góð comment hjá þér  8)
Title: AIRBRUSH MEÐ STÓRUM STÖFUM :)
Post by: Langbarði on February 18, 2008, 20:20:21
Já og hér er linkurinn hjá Graig Fraser en það var hjá honum sem Ýrr lærði
en listina hefur hún í sér

  :wink:

http://www.gotpaint.com/
Title: AIRBRUSH MEÐ STÓRUM STÖFUM :)
Post by: Langbarði on February 19, 2008, 00:17:25
En svo er líka að standa við orð sýn GARPUR  8)
Sýndu virðingu, vertu kurteis
Title: AIRBRUSH MEÐ STÓRUM STÖFUM :)
Post by: Garpur on February 19, 2008, 02:36:37
Ég er alltaf kurteis :roll: ... hvað gerði eg nú af mér?
Já allt í lagi, ég veit það, ég á að hafa vit á að hafa hömlur á kjaftinum.....
... en hún er svo... nei ok sorry . ég veit :cry:  
Ég biðst innilega afsökinnar, Ýrr, Langbarði???
Getum við byrjað upp á nýtt? : :oops:

Þ'u lítur nú ekkert sérstaklega "Fyrirgefandi" út Langibarði.. :shock:  :shock:

EN AUJjjjjj... ERTU EKKI AÐ TAPA ÞÉR?? FRÍHENDIS???? SÖÖÖJJJSES MAARR!

Er þetta hægt????

Ég er bílamálari, lærður í mínu fagi og starfa við það og hef gert síð 8 árin, eg er massa áhugamaður custom paintworks og hef skoðað alla þessa gaura þarna í usa, Mike Lavelle,, Steve Vandemon og Þann sem þú nefndir craig freiser og eg átti klárlega alls ekki von á slíkum airbrössjara hér á klakanum, amk  ekki íslending OG HVAÐ ÞÁ STULKU...BABE!! Ok ok sorry :oops:  þetta kom bara, NÚ er eg hættur, lofa :roll:

Ég er búin að sjá fullt af gaurum sem byrja að reyna og geta eitthvað smá, eins og hægt er að sjá hér... en þeir endast ekkert eða þá þeir standa bara ´´i stað eða komast bara upp að einhverju vissu marki, en svo ekkert lengra. Svo kemur þessi líka sv.... huhummm, já þessi unga kona, og rúllar bara faginu í gang og vefur því upp á fingur sér, eins og það sé ekkert mál!!  ...Þú skilur mig er það ekki?? Mr RED??

Ég ætla samt að hitta hana einhvern daginn... fullur af virðingu og kurteysi, eg get örugglega fundið eitthvað til að sprauta á 8)
Title: AIRBRUSH MEÐ STÓRUM STÖFUM :)
Post by: JHP on February 19, 2008, 03:39:41
Hvað heitir þú Garpur minn ef ég má spyrja ?
Title: AIRBRUSH MEÐ STÓRUM STÖFUM :)
Post by: juddi on February 19, 2008, 09:00:05
Quote from: "Garpur"
Ég er alltaf kurteis :roll: ... hvað gerði eg nú af mér?
Já allt í lagi, ég veit það, ég á að hafa vit á að hafa hömlur á kjaftinum.....
... en hún er svo... nei ok sorry . ég veit :cry:  
Ég biðst innilega afsökinnar, Ýrr, Langbarði???
Getum við byrjað upp á nýtt? : :oops:

Þ'u lítur nú ekkert sérstaklega "Fyrirgefandi" út Langibarði.. :shock:  :shock:

EN AUJjjjjj... ERTU EKKI AÐ TAPA ÞÉR?? FRÍHENDIS???? SÖÖÖJJJSES MAARR!

Er þetta hægt????

Ég er bílamálari, lærður í mínu fagi og starfa við það og hef gert síð 8 árin, eg er massa áhugamaður custom paintworks og hef skoðað alla þessa gaura þarna í usa, Mike Lavelle,, Steve Vandemon og Þann sem þú nefndir craig freiser og eg átti klárlega alls ekki von á slíkum airbrössjara hér á klakanum, amk  ekki íslending OG HVAÐ ÞÁ STULKU...BABE!! Ok ok sorry :oops:  þetta kom bara, NÚ er eg hættur, lofa :roll:

Ég er búin að sjá fullt af gaurum sem byrja að reyna og geta eitthvað smá, eins og hægt er að sjá hér... en þeir endast ekkert eða þá þeir standa bara ´´i stað eða komast bara upp að einhverju vissu marki, en svo ekkert lengra. Svo kemur þessi líka sv.... huhummm, já þessi unga kona, og rúllar bara faginu í gang og vefur því upp á fingur sér, eins og það sé ekkert mál!!  ...Þú skilur mig er það ekki?? Mr RED??

Ég ætla samt að hitta hana einhvern daginn... fullur af virðingu og kurteysi, eg get örugglega fundið eitthvað til að sprauta á 8)
Hingað til hefur vandamálið við AIR Brush hér heima verið það að einginn vill borga allir eru að gera málaranum greiða þetta er svo góð auglýsing svo eru menn að bera saman myndir í blaði og closeup verk sem er ekki sambærilegt þar sem mynd sem er smækkuð eru smá atriði orðin mun flottari
Title: AIRBRUSH MEÐ STÓRUM STÖFUM :)
Post by: Langbarði on February 19, 2008, 18:37:28
Góðann daginn Garpur það er nefnilega málið að loksins er komin tími á að okkur standi til boða að láta skreyta farartæki okkar af sannkallaðri list og eins og mig grunaði að þá hefur þú kynnt þér ýmslegt um þetta 8) En nú langar mig að benda þér á spjallvef þar sem hún Ýrr vinkona okkar er skráð á þar er hún að fá hreint ótrúlega dóma frá öðrum úr faginu  8) Skráðu þig inn þar leitaðu undir members í Y  þar finnur þú hana Ýrr og lestu sjálfur hvaða dóma hún fær hjá öðrum í hennar fagi  8) þú átt örugglega eftir að láta hana brusha fyrir þig og verður stoltur af því :D Ég er búinn að benda Bílar og Sport á hana en þeir virðast ekki hafa vit á því hvað er í gangi allavega sýna þeir enginn viðbrögð hafa kannski ekki trú á að það sé einhver Íslendingur sem getur þetta hvað þá heldur kvennkyns :P það er allaf gaman að fá skemmtileg viðbrögð við því sem er að gerast og þar átt þú hrós skilið :wink: Svo eins og komið var inná líka í umræðunni að menn tími þessu ekki þá langar mig líka að benda á að þetta á heldur ekki að vera fyrir alla þetta er fyrir þá sem tíma því ogar eru tilbúnir að vera öðruvísi svona er það bara út um allan heim ,,
það verður gaman að lesa þinn næsta póst því þú segir eitthvað af viti þangað til hafðu það gott
http://www.kustomkulturelounge.com/forum/login.php?do=logout&logouthash=3c8e7ac6f95c8541984d5bc48971249e
   [/img][/url]
Title: AIRBRUSH MEÐ STÓRUM STÖFUM :)
Post by: ingvarp on February 19, 2008, 19:42:59
ég kíkti inná þessa síðu og SICK hvað hún er að fá geðsjúka dóma :D

ef eysi klikkar þá tala ég pottþétt við ýrr  8)
Title: AIRBRUSH MEÐ STÓRUM STÖFUM :)
Post by: -Eysi- on February 19, 2008, 20:53:10
ég spjallaði við þórð ritstjóra á bílar&sport um daginn og var að spyrja hann hvort hann ætlaði að fjalla um airbrush. það er eitt hjól búið að koma með bláum flames í blaðinu sá ég um dagin en hann var að fá myndir frá einhverjum strák sem er víst rosalega góður í airbrush man bara ekki hvað hann heitir. Vitið þið hver það er ?? og verk eftir hann ?
annar hlítur það að koma þá í blaðinu einn daginn.
Title: AIRBRUSH MEÐ STÓRUM STÖFUM :)
Post by: Garpur on February 20, 2008, 06:22:02
Það er orlando gaurinn, ss hinn airbrössjarinn. Ég nefndi hér fyrr að hann og Ýrr rúla í þessu fagi hér á klakanum, og hann er mjög góður. En þeir sem þekkja til beggja hanbragða, eru einróma um það að Daman er alltaf fetinu framar og líka vegna þess að hún hefur svo klikkað ýmindunarafl og getur sprautað allt, alveg sama hvað það er!!  Hún er ein um að geta Pinstripe-að, hér á klakanum
Title: AIRBRUSH MEÐ STÓRUM STÖFUM :)
Post by: Jón Þór Bjarnason on February 20, 2008, 09:22:35
Vinsamlegast skrifið undir með nafni svo það þurfi ekki að eyða póstum frá ykkur.
Title: AIRBRUSH MEÐ STÓRUM STÖFUM :)
Post by: Garpur on February 20, 2008, 12:33:05
Hey já afsakið enn og aftur... eg sá ekkert nema bara kassa með log out formi langbarði "Mr Red"...
Og Garðar heitir maðurinn, Garðarsson, kallaður Gæji 8)
Title: AIRBRUSH MEÐ STÓRUM STÖFUM :)
Post by: Ýrr TattooBike on February 20, 2008, 18:34:35
Sæl/ir allir og þakkir fyrir áhugaverða umfjöllun í minn garð og "collega" minna.
Ég heyrði af þessarri umfjöllun og eftir smá umhugsun ákvað ég að skjótast aðeins hingað inn og leggja orð í belg.

Ég heiti Ýrr, og miðað við þráðinn tel ég mig vita að þið þekkið flest deili á mér, amk eftir þessa umfjöllunn á þræðinum.

Bílar og Sport ætla að fjalla um custom art, væntanlega í mai, og er eitt og annað í umhugsunar prósess hvað það varðar. Þá verður væntanlega kynntir þeir aðilar sem starfa við þetta nú þegar og geta sýnt fram á verk þess efnis. Það kunn vera ég og svo "collegi" minn, að NAFNI Orlando, sem er frá Panama. Hann fór einmitt í gær til þeirra félaga hjá bílar og sport og átti orð við þá. Í kjölfarið höfðu þeir í Poulsen samband við mig, m.a fyrir hönd þeirra,  í bílar og sport, vegna þessarrar væntanlegu umfjöllun í blaðinu í vor.

Það kemur svo bara allt í ljós þá og þið getð lesið allt um það þegar að því kemur.

Í sumar verður námskeið hjá Poulsen, námskeið í Airbrush tækni, þar mun ég og einn af mínum lærifeðrum, að nafni Craig Fraser - http://www.gotpaint.com kenna áhugasömu myndlistarfólki að nota airbrush við sína list, en airbrush er ekki einungis nytsamleg í bílasprautun.. heldur í alla listsköpun.

Þakkir fyrir áhugaverða umræðu, og að flestu leyti góð innlegg þar sem umræðan snerist um viðfangsefnið en ekki grunnhyggnar og óviðeigandi vangavelltur sem ekki áttu heima í umræðunni.

Vil ég í kjölfarið minna þá sem það á við, að halda sig við efnið og muna að spjallþræðir eru ekki ósýnilegir og þarf að ganga um slíka vefi af varkárni og virðingu í garð náunganns.


Vonandi koma þessar uppls að gagni og varpi skærara ljósi á umræðuna .
Þakkir til ykkar sem gáfu verkum mínum góð orð
og Langbarði  Takk fyrir stuðninginn Vinur) Rock on!!

Kveðja
Ýrr
http://tattoobike.com
Title: AIRBRUSH MEÐ STÓRUM STÖFUM :)
Post by: -Eysi- on February 20, 2008, 18:41:49
lýst vel á þetta. Ég mæti á þetta námskeið mátt bóka það  :wink:
Title: AIRBRUSH MEÐ STÓRUM STÖFUM :)
Post by: ingvarp on February 20, 2008, 19:24:20
ég mæti á námskeiðið  8)  8)  8)
Title: AIRBRUSH MEÐ STÓRUM STÖFUM :)
Post by: Langbarði on February 20, 2008, 19:26:32
Sæl öll saman og sérsaklega þú Ýrr gaman að fá þig með í spjallið  8) tala nú ekki um þar sem þú ert aðal umræðu efnið og það sem þú tengist ég vil sérstaklega þakka þér fyrir að hafa tenkt list þína við airbrush enda tími til kominn að landinn hafi val og fái að njóta smá af þínu hugmyndar flugi sem virðist vera endalaust :) Garðar það er gaman að hafa þig með Smári þú ert nú ekk síður að standa þig  8)  
Takk allir áhugasamir og vonandi eiga sem flestir eftir að verða þess aðnjótandi að aka um á lystaverki  8)
Talandi um flame njótið
(http://) :lol:
Title: AIRBRUSH MEÐ STÓRUM STÖFUM :)
Post by: ingvarp on February 20, 2008, 22:01:34
ég hef ekkert að gera þannig að ég fór að leita að bílum á google :D

(http://farm1.static.flickr.com/217/506792846_974ce3a8aa.jpg)
(http://www.powerstudios.com.au/images/airbrushed_vehicles/hot_cars/medium/angel_bonnet_whole_car_front.jpg)
(http://englishrussia.com/images/aerograph_moscow/1.jpg)
ljótt að sjá þennann benz  :?
(http://englishrussia.com/images/porsche_discs/2.jpg)
(http://www.howtocustompaint.com/imagesbig/karl19.jpg)
(http://www.airbrush.com.au/old_images/avenger-art.jpg)
(http://www.fastandmodified.com/fam05_images/cars_images/6car/fast-and-modified-car-pic2.jpg)
(http://www.bibkustom.com/images/fp2_am1e.jpg)
(http://www.philswork.com/Upload/custom_airbrush_Aloha_1_lge.jpg)
(http://www.webpageup.com.au/users/22052/images/cars_service.jpg)
(http://i22.photobucket.com/albums/b347/nyinitiald84/HPIM0596.jpg)
(http://i22.photobucket.com/albums/b347/nyinitiald84/4gy3jwp.jpg)
(http://img.inkfrog.com/pix/dirtbikegeorge/Richard_Flame_Car2.jpg)
Title: AIRBRUSH MEÐ STÓRUM STÖFUM :)
Post by: Langbarði on February 20, 2008, 23:48:54
Sæll Gæji þú verður að fara í Register  8) og skrá þig inn sára einfallt  :P
Title: AIRBRUSH MEÐ STÓRUM STÖFUM :)
Post by: Garpur on February 21, 2008, 17:29:04
Mér tókst það og vá!! Þetta eru engir litlir dómar!! Og Craig Fraser fullyrðir í langri ræðu að hún sé einn af hanns efnilegustu nemendum, og að hún ein hafi vakið áhuga hanns og annara um að koma hingað.... Það var greinilega ekki í nösunum á honum því er hann ekki á leiðinni til að fara miðla af visku sinni ásamt henni Ýrr.
Hún er áberandi þarna úti, og ef þeir hérna láta hana fram hjá sér fara
, þá eru menn bæði heimskir og blindir.
Title: Airbrush
Post by: Spyke on April 09, 2008, 16:19:57
Þeir hjá Poulsen eru búnnir að oppna fyrir skráningu á airbrush námskeið neð Craig Fraser. :P
Það er hægt að skrá sig hér http://airbrush.poulsen.is/index.php/kennsla/