Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Kimii on February 17, 2008, 00:35:37

Title: 1996 camaro
Post by: Kimii on February 17, 2008, 00:35:37
sælir

er að leita af bíl sem var fluttur till landsins frá kanada um 1996.
bílinn var af gerðini Chevrolet Camaro , var svartur með ljósbrúni innréttingu og hann var sjálfskiptur. held að hann  hafi verið z28 módel. upphafstafirnir í númerinu eru hugsanlega PH eða OP þarf ekki endilega að vera.

ef einhver veit hvar þessi bíll er niðurkominn má hann endilega láta mig vita bara hér í þessum pósti og ef einhver á mynd af honum láta hana koma;D
Title: 1996 camaro
Post by: Belair on February 17, 2008, 00:42:24
kvaða árgerð var hann 1996 eða ?
Title: camaro
Post by: TRANS-AM 78 on February 17, 2008, 11:21:08
getur það verið þessi sem Biggi  í Bilverk B'A var með og skellti ss húddi og eitthverju nammi í ?? hann var að mig minnir með númerið mo ---  og er á flúðum að mig minnir, var á selfossi í eitthvern tíma
Title: 1996 camaro
Post by: Frikki... on February 17, 2008, 13:06:38
átti ekki camaro-girl camaro með nr PH eithvað :?
Title: Re: camaro
Post by: Geir-H on February 17, 2008, 17:13:25
Quote from: "TRANS-AM 78"
getur það verið þessi sem Biggi  í Bilverk B'A var með og skellti ss húddi og eitthverju nammi í ?? hann var að mig minnir með númerið mo ---  og er á flúðum að mig minnir, var á selfossi í eitthvern tíma


MO-XXX hann er svartur að innan og bíllinn sem að Camaro girl átti er silfurgrár að lit
Title: Re: camaro
Post by: Frikki... on February 17, 2008, 17:18:52
Quote from: "Geir-H"
Quote from: "TRANS-AM 78"
getur það verið þessi sem Biggi  í Bilverk B'A var með og skellti ss húddi og eitthverju nammi í ?? hann var að mig minnir með númerið mo ---  og er á flúðum að mig minnir, var á selfossi í eitthvern tíma


MO-XXX hann er svartur að innan og bíllinn sem að Camaro girl átti er silfurgrár að lit
já mundi það áðan hehe...
Title: 1996 camaro
Post by: DÞS on February 17, 2008, 18:13:52
MO 266 ?

Svartur Camaro Z28 F1 95 bíll, sá bíll er nú samt með svartri innrettingu
Title: 1996 camaro
Post by: Geir-H on February 17, 2008, 19:09:34
Já nákvæmlega mundi ekki restina af númerinu, ég búinn að benda á það að hann væri svartur að innan
Title: 1996 camaro
Post by: Moli on February 17, 2008, 19:15:52
Já, er það ekki þessi? MO-266 F1 Camaro

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_93_02/normal_camaro_f1_svartur.jpg)
Title: 1996 camaro
Post by: Frikki... on February 17, 2008, 19:18:58
Quote from: "Moli"
Já, er það ekki þessi? MO-266 F1 Camaro

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_93_02/normal_camaro_f1_svartur.jpg)
flottur camaro
Title: 1996 camaro
Post by: DÞS on February 17, 2008, 19:26:56
jú þetta er hann Moli, var svaka græja fyrir nokkrum árum, félagi minn átti þennan bíl, Davíð Adams á selfossi.
Title: 1996 camaro
Post by: Krulli on February 17, 2008, 20:47:53
er á hellu nuna að eg held og það er buið að setja aðrar felgur undir hann syndist mer í siðustu viku.
Title: 1996 camaro
Post by: JHP on February 17, 2008, 21:38:25
Það er búið að taka á þessum fyrir allan peninginn  :lol:
Title: 1996 camaro
Post by: Geir-H on February 17, 2008, 23:48:41
Rétt rúmlega það, prófaði þennan 2005 virkilega skemmtilegur bíll
Title: 1996 camaro
Post by: DÞS on February 17, 2008, 23:49:27
Quote from: "nonnivett"
Það er búið að taka á þessum fyrir allan peninginn  :lol:


NÁKVÆMLEGA
Title: 1996 camaro
Post by: MrManiac on February 18, 2008, 00:21:14
Og...Haffi Valgarðs tók hann inn.
Title: 1996 camaro
Post by: DÞS on February 18, 2008, 00:28:03
helduru að ég hafiekki fundið video af kvikindinu

http://youtube.com/watch?v=1WAsC7x4-K0

þetta er eftir að Davíð seldi hann. fór eitthvað norður að ég held. eld gamalt samt billinn með 05 miða.
Title: 1996 camaro
Post by: Moli on February 18, 2008, 00:30:05
Quote from: "D-MaN"
helduru að ég hafiekki fundið video af kvikindinu

http://youtube.com/watch?v=1WAsC7x4-K0

þetta er eftir að Davíðs seldi hann. fór eitthvað norður að ég held. eld gamalt samt billinn með 05 miða.


Fór hann ekki á Húsavík? held að bróðir hans Sverris (sveri á spjallinu) hafi keypt hann.
Title: 1996 camaro
Post by: DÞS on February 18, 2008, 00:31:02
jú það gæti passað.
Title: 1996 camaro
Post by: Geir-H on February 18, 2008, 00:40:17
Þetta passar ég skoðaði þennan bíl hjá Kalla bróðir Svera árið 2005,
Title: Re: 1996 camaro
Post by: Camaro SS on February 18, 2008, 17:02:46
Quote from: "Chevelle72"
sælir

er að leita af bíl sem var fluttur till landsins frá kanada um 1996.
bílinn var af gerðini Chevrolet Camaro , var svartur með ljósbrúni innréttingu og hann var sjálfskiptur. held að hann  hafi verið z28 módel. upphafstafirnir í númerinu eru hugsanlega PH eða OP þarf ekki endilega að vera.

ef einhver veit hvar þessi bíll er niðurkominn má hann endilega láta mig vita bara hér í þessum pósti og ef einhver á mynd af honum láta hana koma;D

Bíllinn hennar Tönju var svartur með ljósbrunni innréttingu ,og var í eigu Halldórs sem á núna PT-296 gráa SS Camaroinn með blowernum .
MO-266 F1 er bíll sem ég flutti inn frá Californiu 1996.........og seldi þegar ég flutti PT-296 Camaro SS 1998 og græjaði og gerði:


ps Halldór gæti átt mynd af Tönju bíl svörtum.........
Title: 1996 camaro
Post by: DÞS on February 18, 2008, 18:02:01
Þetta er alveg rétt hjá Haffa, grái var svartur, man þegar við keyptum hann og fengum skráninguna heim, var skráður svartur:) reif klæðninguna úr skottinu og var allt svart.
Title: 1996 camaro
Post by: Camaro-Girl on February 18, 2008, 18:41:36
númerið á bílnum hja mér var ph-956

og her er ein mynd af honum

(http://www.barnanet.is/myndir/9/F/mynd_uNHDH2.jpg)
Title: 1996 camaro
Post by: Camaro SS on February 18, 2008, 20:06:15
Quote from: "D-MaN"
helduru að ég hafiekki fundið video af kvikindinu

http://youtube.com/watch?v=1WAsC7x4-K0

þetta er eftir að Davíð seldi hann. fór eitthvað norður að ég held. eld gamalt samt billinn með 05 miða.

Voðalegur búðingur er þetta,maður fær bara sting í hjartað að sjá hvernig komið er fyrir þessu greyi :cry:Gjörsamlega vinnur ekki baun og lítur út einsog glaðari kona eftir erfiða vinnuviku............
Title: 1996 camaro
Post by: Kimii on February 18, 2008, 20:36:58
Quote from: "Camaro-Girl"
númerið á bílnum hja mér var ph-956

og her er ein mynd af honum

(http://www.barnanet.is/myndir/9/F/mynd_uNHDH2.jpg)


bíddu var þessi grái þá einhvertíman svartur?
Title: 1996 camaro
Post by: Camaro-Girl on February 18, 2008, 21:07:02
jabb
Title: 1996 camaro
Post by: DÞS on February 18, 2008, 21:44:04
Quote from: "Camaro SS"
Quote from: "D-MaN"
helduru að ég hafiekki fundið video af kvikindinu

http://youtube.com/watch?v=1WAsC7x4-K0

þetta er eftir að Davíð seldi hann. fór eitthvað norður að ég held. eld gamalt samt billinn með 05 miða.

Voðalegur búðingur er þetta,maður fær bara sting í hjartað að sjá hvernig komið er fyrir þessu greyi :cry:Gjörsamlega vinnur ekki baun og lítur út einsog glaðari kona eftir erfiða vinnuviku............


já hann er búinn að fá ansi "góða" meðferð síðustu ár, orðinn eins og þú segir búðingur, hehe, samt synd, eins og hann var nú flottur hér áður.
Title: 1996 camaro
Post by: ingvarp on February 19, 2008, 18:24:39
Quote from: "D-MaN"
Quote from: "Camaro SS"
Quote from: "D-MaN"
helduru að ég hafiekki fundið video af kvikindinu

http://youtube.com/watch?v=1WAsC7x4-K0

þetta er eftir að Davíð seldi hann. fór eitthvað norður að ég held. eld gamalt samt billinn með 05 miða.

Voðalegur búðingur er þetta,maður fær bara sting í hjartað að sjá hvernig komið er fyrir þessu greyi :cry:Gjörsamlega vinnur ekki baun og lítur út einsog glaðari kona eftir erfiða vinnuviku............


já hann er búinn að fá ansi "góða" meðferð síðustu ár, orðinn eins og þú segir búðingur, hehe, samt synd, eins og hann var nú flottur hér áður.


hann er á Hellu núna eins og einhver sagði, held alveg örugglega að ég fari með rétt mál að Kalli eigi þennann bíl og notar hann rosalega sjaldan, þetta er án efa flottasti bíllinn á hellu þangað til að ég fæ mér eitthvað flott   :twisted:

þ.e.a.s flottastur fyrir utan alla þessa nýju jeppa og það drasl allt saman, síðan er einn gulur 8x model og stingray vetta sem er íuppgerð og þá er held ég american muscle upptalið á hellu :lol: gæti verið eitthvað niðrí þykkvabæ en ég veit það ekki alveg  :wink:
Title: hehe
Post by: Jóhannes on February 20, 2008, 05:50:40
sem dæmi man ég eftir einhverju helgar ruglinu ...þá fóru einhverjir menn á þessum bíl krísuvíkurleiðinna á betra gasinu ...og mig minnar að eitthvað hafi bilað í þeirri ferð ...svo eru svona billjón aðrar sögur sem þessi bíll á  :lol: