Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: HOS on February 16, 2008, 14:25:49

Title: MMC Pajero V6 3000
Post by: HOS on February 16, 2008, 14:25:49
Árg. 1992, ekinn 204 þús., 7 manna, sjálfsk., sóllúga, cruise contr., rafm. í rúðum og speglum, hiti í sætum, CD, dráttarkrókur o.fl. Góður staðgreiðsluafsláttur!!! Skoða öll möguleg skipti á allskonar drasli. Uppl. í s. 860 5315 eða haukurorn@yahoo.com