Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: maggifinn on February 15, 2008, 20:38:47

Title: Er sólin stór?
Post by: maggifinn on February 15, 2008, 20:38:47
(http://g.photos.cx/scale-ac.gif)
Title: er
Post by: chevy 83 on February 15, 2008, 21:33:57
hallóóó is anybody out there.        :!:   ef manni hefur einhverntíma fundist maður vera lítill.
Title: Er sólin stór?
Post by: ingvarp on February 15, 2008, 22:04:10
VÁ  :shock:
Title: Er sólin stór?
Post by: firebird400 on February 15, 2008, 22:34:15
Djöfull var þetta cool

Snerti alveg nördið í manni  8)
Title: Er sólin stór?
Post by: Ztebbsterinn on February 16, 2008, 00:09:17
Við erum bara partur af sólkerfi rykkorns í óendanlega stórum heim. :smt116
Title: Er sólin stór?
Post by: 1966 Charger on February 16, 2008, 00:26:41
Þetta er flott mynd Maggi!

Canis majoris eða Stóri hundur þessi síðasta, er svokölluð hypergiant stjarna (ofurrisastjarna?).  Hún er stærsta þekkta stjarnan og ein þeirra sem endurkastar hvað mestu ljósi.  Hún er staðsett 5000 ljósár frá jörðu (fyrir ykkur kvartmíluhundana er nóg að vita að ljósið ferðast á 1.079.252.848.8 km./klst.til að reikna vegalengdina í heimatölvunni). Ef manneskja mundi ganga á 5 km hraða 8 klst á dag þá yrði hún að ganga 650.000 ár til að ganga umhverfis hana.  Svoleiðis túr tæki miklu skemmri tíma í nýja Hemi Challengernum sem verður næsta ofurrisastjarnan á bandaríska bílamarkaðnum:

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Dodge-Challenger-SRT8-2008-Dodge-Challenger-SRT8-43-B5-Blue-Meet-Kyle-Petty_W0QQcmdZViewItemQQcategoryZ6198QQihZ016QQitemZ260211458153QQrdZ1QQsspagenameZWDVW
Title: Er sólin stór?
Post by: Runner on February 16, 2008, 00:45:11
ja hérna! við erum nú varla ein í alheiminum!! hehehe :lol:
Title: Er sólin stór?
Post by: ljotikall on February 16, 2008, 09:23:01
djöf. er þetta flott mynd... en va hvad þessi síðasta er STOR :shock:
Title: Er sólin stór?
Post by: DÞS on February 16, 2008, 14:20:12
ok vó, þetta er rosa mynd
Title: Er sólin stór?
Post by: Skari™ on February 16, 2008, 17:36:34
Solldið töff :P
Title: Er sólin stór?
Post by: ingvarp on February 16, 2008, 18:20:57
ég er alveg viss um það að það er líf á einhverju af þessum stjörnum  8)
Title: Er sólin stór?
Post by: Racer on February 16, 2008, 18:25:02
hvað eru menn að kvarta ef sólinn fer þá fáum við ekkert ljós , það er nóg af plánetum svo geta duga :D
Title: Er sólin stór?
Post by: villijonss on February 16, 2008, 18:27:28
Mætti halda að "The maker" sé að reyna að bæta "eitthvað" upp hehe :twisted:
Title: Ísland
Post by: TONI on February 17, 2008, 12:06:27
Núna skil ég hvað menn eru að segja þegar talað er um að Ísland sé lítið land.
Title: Er sólin stór?
Post by: Gilson on February 17, 2008, 21:58:16
þetta er bara óhugnalega stór heimur  :shock:
Title: hum
Post by: Jóhannes on February 17, 2008, 22:37:26
kva er verið að búa til kvarmilu braut á mercury plánetuni ...hvaða rönd er þetta ?  :lol: