Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Axel Volvo on February 15, 2008, 14:44:25
-
Er einhverstaðar hægt að láta gera custom rúður fyrir sig hérna á klakanum?
-
Hérna http://listgler.is/
Þeas ef þú vilt hafa það blýlagt :wink:
-
Er sko að tala um rúðu í bíla ekki hús :D
-
Þú getur fengið slétt/beint bílagler hérna heima
En það er enginn að búa til sveigðar framrúður ef þú ert að pæla í því
-
Ef þú ert að hugsa um beint gler þá reddar Bílaglerið á Bíldshöfðanum þér
-
Já, var að pæli í beinni rúðu 8)
-
hvað ætlaru nú að fara að bralla Axel? Er það afturrúða eða? :)
-
jebb, langar ekkert sérstaklega að hafa rúðu úr station bíl, vil frekar hafa einhverja minni 8)
-
jebb, langar ekkert sérstaklega að hafa rúðu úr station bíl, vil frekar hafa einhverja minni 8)
Já held það sé töff... eithvað samt i´stíl við station afturrúðuna 8)
-
jebb, langar ekkert sérstaklega að hafa rúðu úr station bíl, vil frekar hafa einhverja minni 8)
Já held það sé töff... eithvað samt i´stíl við station afturrúðuna 8)
já, var að hugsa það, en er samt að hugsa um að hætta við þetta allt of fá mér bara heillegann Volvo og gera eitthvað sniðugt við hann, hvílir svo mikið á þessum í bifreiða gjöld, svo allt sem þarf að skipta um í honum, eins gott að parta hann og nota í varahluti :?
-
ertu að hugsa um eitthvað "chop top" dæmi eða?
(http://www.tuningfever.fr/pics-med-9338-235579-volvo-amazon-top-chop.jpg)
-
nei, hann var að spá í að búa til A traktor
-
Jebb, en annars held ég að ég kaupi mér bara heillegann Volvo 240, og keyrir á almennilegum hraða með pabba, heldur enn að vera fastur í 40 :roll: :lol: