Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Víkingur on February 15, 2008, 10:05:45

Title: Mustanginn til sölu
Post by: Víkingur on February 15, 2008, 10:05:45
Jæja, þá er hann aftur kominn á sölu, 65 Mustang lækkað verð, góður efniviður, ökufær, 289 vél, með honum geta fylgt sílsapúst,innfluttur lok 2006.

Áhugasamir hafi samband í síma 690-7170.

Myndir: http://www.live2cruize.com/spjall/showthread.php?t=55060