Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Árni Elfar on February 15, 2008, 00:25:35

Title: Til sölu-CLASSIC 1965 CADILLAC DEVILLE CONVERTIBLE.
Post by: Árni Elfar on February 15, 2008, 00:25:35
Það er annar antikvagn á leiðinni frá US and A, þannig að þessi verður að víkja úr skúrnum :wink:

Innfluttur sumarið 2006.
Gullfallegur,gangfær og vel keyrandi.....og óryðgaður.
Rafmagn í öllu, blæju líka.

Fæst á innflutningsverðinu.

Hringdu í tengdó og hann fræðir þig um vagninn og kaup og kjör.
8935517-Ævar.

Virkilega skemmtilegur "Eye catcher"
Hér er mynd af gripnum.......þið megið hirða kallinn, sonur minn fylgir ekki með :D
(http://pic1.picturetrail.com/VOL1156/6071771/14380299/304042693.jpg)