Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Kimii on February 14, 2008, 14:30:34

Title: skemmtilegasta bílamyndin?
Post by: Kimii on February 14, 2008, 14:30:34
hvaða bílamynd er í uppáhaldi hjá ykkur?

hjá mér eru þær þrjár

1. Christine

(http://images.amazon.com/images/P/0767827716.01._SCLZZZZZZZ_.jpg)

2. Gone in 60 Seconds

(http://www.stangbangers.com/GoneIn60Seconds_DVD_FrontCover.jpg)

3. Smokey and the Bandit

(https://dvd.easycinema.com/easy/images/products/4/6734-large.jpg)

hvað er i uppáhaldi hjá ykkur??
Title: skemmtilegasta bílamyndin?
Post by: gstuning on February 14, 2008, 14:47:45
1. http://www.imcdb.org/movie_93638-No-Man-s-Land.html
No Mans Land ,

2. Cannonball Run 3.
Title: skemmtilegasta bílamyndin?
Post by: edsel on February 14, 2008, 15:37:14
Gone in 60 seconds frá 1974

Joy ride

Smokey and the bandit

Cannonball frá 1976

Cannonball run frá 1981

Christine

svo man ég ekki fleiri
Title: skemmtilegasta bílamyndin?
Post by: Einar K. Möller on February 14, 2008, 15:46:57
Þessi er mjög góð

(http://ecx.images-amazon.com/images/I/51MC225SSEL._AA240_.jpg)

og eins þessi

(http://ecx.images-amazon.com/images/I/51BQ1RYNRGL._AA240_.jpg)

og auðvitað...

(http://ecx.images-amazon.com/images/I/51NE8N2MY5L._AA240_.jpg)
Title: skemmtilegasta bílamyndin?
Post by: íbbiM on February 14, 2008, 15:51:35
ég man ekki eftir góðri bílamynd..

finnst flest allar bílamyndir eiga það sameiginlegt að vera hvað almesta sorp sem völ er á
Title: deathproof
Post by: Gaubbi on February 14, 2008, 16:34:41
Mér þykir Death proof vera alger snilld.. Kurt Russel er svo ógeðslega sleazy og töff í henni hehe..
Title: deathproof
Post by: Gaubbi on February 14, 2008, 16:36:36
Mér þykir Death proof vera alger snilld.. Kurt Russel er svo ógeðslega sleazy og töff í henni hehe..
Title: Bílamyndir
Post by: Halli B on February 14, 2008, 17:42:11
ég á þessar,vantar en nokkrar til að fullkomna safnið
En margar af þessum myndum eru Mjög góðar
En því miður er mikið af þessu óttalegt sorp

Cobra
american graffiti
more american graffiti
vanishing point
transformers
death proof
bullit
talladega nights
the getaway
djöflaeyjan
sódóma
The pom pom girls
the van
Dazed and confused
cannonball run
f&t f 1,2 og 3 (sorp)
christine
Le mans
The car
Grease
starsky & hutch
corvette summer
gone in 60 sec
days of thunder
smokey and the bandit 1,2 og 3
back 2 the future
The wild ride
Hot rod Girl
T-bird gang
The choppers

og svo auðvitað slatti af mótorhjólamyndum líka 8)
Title: skemmtilegasta bílamyndin?
Post by: Tiundin on February 14, 2008, 22:47:47
Þessi er á leiðinni http://www.imdb.com/title/tt0452608/

En ég fýla Convoy og Bandit td
Title: skemmtilegasta bílamyndin?
Post by: Runner on February 14, 2008, 23:24:14
Death proof  var sko að gera það fyrir mig!  8)  svo er Convoy í gríðarlegu uppáhaldi hjá mér:)
Title: skemmtilegasta bílamyndin?
Post by: Ramcharger on February 15, 2008, 12:07:27
vanishing point
Title: skemmtilegasta bílamyndin?
Post by: JF smiðjan on February 15, 2008, 14:36:35
convoy

death proof

smokiey and the bandit

þessar allar eru BARA GÓÐAR :D
Title: skemmtilegasta bílamyndin?
Post by: ingvarp on February 15, 2008, 14:45:14
american graffiti  8)
Title: myndir
Post by: chevy 83 on February 15, 2008, 19:53:22
svo er það two lane black top. kíkið á heimasíðuna þeirra og eins á am graffiti síðuna, gaman að lesa söguna um hvernig fór fyrir ´55 bílnum.
Title: tlbltop
Post by: chevy 83 on February 15, 2008, 20:50:46
http://www.youtube.com/watch?v=JosOgWEwOaw
Title: skemmtilegasta bílamyndin?
Post by: Moli on February 15, 2008, 21:19:39
American Graffiti og Dazed and Confused eru í langmestu uppáhaldi, þær get ég horft á aftur og aftur og aftur og aftur og aftur.

Get ómögulega flokkað hinar í röð en megnið af þeim er þegar búið að nefna hér að ofan. 8)
Title: Re: myndir
Post by: ingvarp on February 15, 2008, 22:50:47
Quote from: "chevy 83"
svo er það two lane black top. kíkið á heimasíðuna þeirra og eins á am graffiti síðuna, gaman að lesa söguna um hvernig fór fyrir ´55 bílnum.


hvað er linkurinn á þessar síður ? bara imdb eða ?
Title: skemmtilegasta bílamyndin?
Post by: Shafiroff on February 15, 2008, 23:38:24
SÆLIR FÉLAGAR.ÞAÐ ER MIKIÐ BÚIÐ AÐ SPÁ Í ÞETTA.sú mynd sem þykir eldast best og af mörgum talin sú langbesta er hart like a vheel og er ég alvag sammála því gott handrit reyndar sönn saga og mjög vel unnin í alla staði.nr 2.dirty harry crasy larry.nr 3.smoky and the bandit.hugsið um þetta félagar.
Title: skemmtilegasta bílamyndin?
Post by: 383charger on February 15, 2008, 23:40:39
1. American Graffiti

2. Gone in 60 Second's

3. Smokey and the bandit
Title: skemmtilegasta bílamyndin?
Post by: Ztebbsterinn on February 16, 2008, 00:04:53
ok ok..

kanski ekki beint bílamyndir, en án efa með eftirminnilegustu bílum í mynd.

Back to the future - DeLorean
(http://upload.wikimedia.org/wikipedia/en/thumb/5/52/Back_to_the_future.jpg/381px-Back_to_the_future.jpg)
(http://image.guardian.co.uk/sys-images/Arts/Arts_/Pictures/2007/08/03/future460.jpg)
(http://www.vefjakrot.is/krom/images/2007/08/23/back_to_the_future_mcfly_brown.jpg)

The Blues brothers - Dodge Monaco 1974
(http://www.flibster.com/posters/full/BluesBrothersPoster.jpg)
(http://upload.wikimedia.org/wikipedia/en/f/f5/BluesBrothers.jpg)
(http://rummage.files.wordpress.com/2007/11/blues-brothers.jpg)
Title: skemmtilegasta bílamyndin?
Post by: gstuning on February 16, 2008, 02:03:15
Quote from: "Moli"
American Graffiti og Dazed and Confused eru í langmestu uppáhaldi, þær get ég horft á aftur og aftur og aftur og aftur og aftur.

Get ómögulega flokkað hinar í röð en megnið af þeim er þegar búið að nefna hér að ofan. 8)


Sammála með Dazed and Confused.
Djöfull er ég sáttur við að hafa sleppt skólanum ´95 þegar hún var sýnd á stöð 2, eftir það var afgreitt að eignast hana.
Horfi á hana reglulega..

"You know what I love about those High School girls.......
I get older, they stay the same age....."
 8)

"He grew fields of that stuff, you know to make ends meet"
Title: skemmtilegasta bílamyndin?
Post by: sindrib on February 16, 2008, 06:39:43
Mig langar að sjá The Van ég hef bara séð úr henni, og mér likar það mjög vel
Title: skemmtilegasta bílamyndin?
Post by: Runner on February 16, 2008, 09:17:47
já sammála síðasta ræðu manni! ég sá The van í gamladaga og var hún mjög góð,allavegana í minninguni :)
Title: skemmtilegasta bílamyndin?
Post by: Gummari on February 16, 2008, 10:48:14
catch me if you can er voða góð í minningunni erfitt að eignast hana  :x
Title: skemmtilegasta bílamyndin?
Post by: Runner on February 16, 2008, 12:08:43
Strákar þið eigið að rúlla í kolaportið og finna þar video safnarann sem að er maður með skalla og er sirka 45-55ára hann getur pantað fyrir ykkur hvaða mynd sem er! ég hef verið að versla við kauða og hef ekki verið að borga nema 1000-1500kall fyrir myndir sem hvergi fást ég er til dæmis að fara núna í portarann að festa kaup á Van 8)
Title: skemmtilegasta bílamyndin?
Post by: Valli Djöfull on February 16, 2008, 12:52:15
The Driver (http://www.imdb.com/title/tt0077474/) var líka ágæt fannst mér.. á hanan á dvd :)
Svo Cannonball run, á 1 og 3 á dvd :)
Svo Vanishing Point líka..
í Black Cat Run (http://www.imdb.com/title/tt0138326/) var líka spólað svolítið...


En eftirminnilegasta bílaatriði ever held ég að sé atriði í Jashua Tree með Van Damme, þegar það heyrðist malbiks spólhljóð frá bíl sem var að keyra á sandi í eyðimörk  :lol:
Title: skemmtilegasta bílamyndin?
Post by: Ásgeir Y. on February 17, 2008, 15:24:27
Quote from: "Valllifudd"
En eftirminnilegasta bílaatriði ever held ég að sé atriði í Jashua Tree með Van Damme, þegar það heyrðist malbiks spólhljóð frá bíl sem var að keyra á sandi í eyðimörk  :lol:


hafiði aldrei pælt í atriðinu í endann á fast and the furious þar sem chargerinn er að spyrna, í þvílíku spóli og prjónandi á sama tíma...  :smt017
Title: skemmtilegasta bílamyndin?
Post by: Gilson on February 17, 2008, 21:55:53
haha já, það sést aðeins í það atriði hérna á 1:20 mín

http://youtube.com/watch?v=sz1t0Ns-ZfI&feature=related
Title: skemmtilegasta bílamyndin?
Post by: Spoofus on February 18, 2008, 20:23:47
http://youtube.com/watch?v=CVqJIsJrfQA

Þessi er æði.  :D
Title: two lane black top
Post by: chevy 83 on February 22, 2008, 17:27:49
http://groups.msn.com/twolaneblacktophomepage/_homepage.msnw?pgmarket=en-us
Title: graffiti
Post by: chevy 83 on February 22, 2008, 17:31:45
http://kathyschrock.net/graffiti/index2.htm
Title: skemmtilegasta bílamyndin?
Post by: edsel on February 22, 2008, 18:51:36
ekki beint bílamynd en mikið um bíla, maximum overdrive
Title: Bílamyndir
Post by: bel air 59 on February 22, 2008, 22:39:59
Það er ein íslensk ræma sem yfirleitt gleymist, það er Foxtrot en hún er alveg þrælfín a.m.k fyrir Suburban áhugamenn.
Title: skemmtilegasta bílamyndin?
Post by: Contarinn on February 23, 2008, 16:43:01
Og svo er það Moonshine Highway, ég held að það sé sú mynd sem ég hef horft hvað oftast á.
Title: skemmtilegasta bílamyndin?
Post by: Anton Ólafsson on February 23, 2008, 16:48:39
Quote from: "Contarinn"
Og svo er það Moonshine Highway, ég held að það sé sú mynd sem ég hef horft hvað oftast á.


Enda er það klassa ræma!

(http://ecx.images-amazon.com/images/I/51HRRM3KEJL._SS500_.jpg)
Title: skemmtilegasta bílamyndin?
Post by: Belair on February 23, 2008, 17:36:38
allar her á undan eru góðar , en eg vill bætta við nokkurum miss góðum á listan

Pik lik feng "Thunderbolt" (1995)
Herbie
Black Dog (1998)
Born to Run (1993)
Days of Thunder (1990
Six Pack (1982)
Wheels of Fire (1985)
Hooper (1978)


er að fá þessa , á hun ekki að vera góð
Hell's Highway: The True Story of Highway Safety Films
Title: skemmtilegasta bílamyndin?
Post by: Tiundin on March 05, 2008, 21:01:30
Hefur einhver séð þessa?

(http://ecx.images-amazon.com/images/I/51F0W01937L._SS500_.jpg)

 :lol:
Title: skemmtilegasta bílamyndin?
Post by: Skari™ on March 05, 2008, 21:35:07
Gone in 60 seconds hefur alltaf verið í uppáhaldi hjá mér :)

En versta bílamyndin af mínu mati er án efa Death Proof :roll:
Title: skemmtilegasta bílamyndin?
Post by: Kowalski on March 07, 2008, 16:43:17
Quote from: "Skari™"
En versta bílamyndin af mínu mati er án efa Death Proof :roll:

Þú sleppir bara spjallatriðunum og ferð beint í actionið! '70 Challenger + '69 Charger = formúla sem getur ekki klikkað!  Segi svona. :P  

Annars er Dazed and Confused í miklu uppáhaldi hjá mér. Fæ aldrei leið á henni.