Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: ElliOfur on February 13, 2008, 22:18:43
-
Jæja, hverjir ætla að fara? Ég er að spá í að skella mér núna, í mitt fyrsta sinn. Eru ekki einhverjir til í að taka mig með? :)
-
Ætli maður endi ekki á því að fara þó svo að það sé ekki á planinu.
Það er einungis hægt að panta í gegn um netið núna, og þetta árið verður gist á La Playa Resort and Suites sem er beint á móti aðalplaninu þar sem allir hittast í kvöldin. 8)
-
Ég væri mjög svo til í að fara í ár. Það er spurning hvað veskið leyfir en þetta er örugglega ótrúleg stemning :)
-
Ég ætla pottþétt aftur það var bara gaman síðast,Nú er takmarkið að eyða meira í bílinn en í síðustu ferð (efast um að ómar verði sammála)
-
Ég ætla pottþétt aftur það var bara gaman síðast,Nú er takmarkið að eyða meira í bílinn en í síðustu ferð (efast um að ómar verði sammála)
Nú... ætlarðu að eyða í bílinn en ekki... hmmmm :lol: 8)
-
MB ??
8)
-
Er einhver ferðaskrifstofa að selja pakka á þetta? :)
-
búinn að fara þetta er bara geggjað !!!
-
MB ??
8)
You know it.... should try it! :lol:
Er einhver ferðaskrifstofa að selja pakka á þetta? :)
http://www.icelandair.is/heim/pakkaferdir/serferdir/nanar/store65/item183184/
-
Þakka :wink:
-
MB ??
8)
You know it.... should try it! :lol:
Perrar
-
MB ??
8)
Skal gefa þér Vip kort áður en þú ferð :lol:
-
Þetta er algjörlega málið, mig er búið að langa lengi og nú í ár ætla ég að láta verða af því. Hverjir koma líka?
-
ég og félagi minn ætlum að fara
-
MB ??
8)
Skal gefa þér Vip kort áður en þú ferð :lol:
hahahhaah :twisted:
-
Djöful væri ég til að fara..... :(
-
Þetta er algjörlega málið, mig er búið að langa lengi og nú í ár ætla ég að láta verða af því. Hverjir koma líka?
Ég kem með :wink:
-
Ég ætla pottþétt aftur það var bara gaman síðast,Nú er takmarkið að eyða meira í bílinn en í síðustu ferð (efast um að ómar verði sammála)
Nú... ætlarðu að eyða í bílinn en ekki... hmmmm :lol: 8)
hey ég eyddi ekki það miklu bara smáveigis en þau hljóta að vera farin að sakna mín þarna á MB
-
djöfull langar mig, 107000 fyrir 11 daga 8)
-
Ég ætla pottþétt aftur það var bara gaman síðast,Nú er takmarkið að eyða meira í bílinn en í síðustu ferð (efast um að ómar verði sammála)
Nú... ætlarðu að eyða í bílinn en ekki... hmmmm :lol: 8)
hey ég eyddi ekki það miklu bara smáveigis en þau hljóta að vera farin að sakna mín þarna á MB
ÖÖÖÖ nei nei en þú veist allavega hvar hraðbankinn er þarna inni :lol:
Og það munaði nú ekki mikklu að það hefði farið meiri peningur þar inni heldur en í bílinn hjá þér, sem er nú alveg skiljanlegt fyrst þú ert akandi um á svona bíl með asna merki framan á \:D/
En mitt markmið þetta árið er að komast bara með þó það verði ekki keipt eins mikið í bílana aftur. :oops:
-
hehehehehe ég sá ekki eftir peninginum sem ég eyddi þarna úti en ég ætla að reyna að eyða meiri pening í bílinn í þetta skipti