Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: siggik on February 12, 2008, 17:58:37
-
Hvar er best að fá 17" 215/225/235 ??
öll hjálp velkomin
-
held að við sem þurfa nýja slika ættum að fá einnhvern til að gera tilboð í svoleiðs dæmi og panta eina stóra pöntun væri allavega gaman að sjá hvað það eru margir sem þurfa að fá nýja :?: mér vantar allvega 2 stk 34,5 -16"-17 :wink: ps held að Haukur Sveins eigi þessa slika sem þú óskar eftir :wink:
-
held að við sem þurfa nýja slika ættum að fá einnhvern til að gera tilboð í svoleiðs dæmi og panta eina stóra pöntun væri allavega gaman að sjá hvað það eru margir sem þurfa að fá nýja :?: mér vantar allvega 2 stk 34,5 -16"-17 :wink: ps held að Haukur Sveins eigi þessa slika sem þú óskar eftir :wink:
ekki slæm hugmynd, group buy, en hvar hef ég samband við Hauk ?
-
118 :D
-
www.mandhtires.com
Þessir senda til Íslands.
Hérna eru td 17.0/34.6-16: http://www.mandhtires.com/store.php?crn=71&rn=349&action=show_detail
-
já það er ekki vitlaust að gera group buy á slikka...
væri ekki sniðugt að vera með slikka allann hringinn á 4wd bíl?
eða er það bara ávísun á að brjóta eitthvað :lol:
-
Hringja bara beint í Mickey eða Hoosier og reyna að fá það þannig
Eða reyna að bíða eftir að þau eru að hreinsa út gamlan lager þá fást þau á góðu verði
ég kvarta samt ekki á 6pör af slikkum :lol:
-
sko slikar eru ekki dýrir úti en það eru fullt af gjöldum sem legjast á þaug síðast þegar ég pantaði dekk í gegnum IB.is kostaði það mig 140,000 fyrir 2 dekk :? en ég er búinn að redda mér :wink:
-
50kr per kíló sem leggt á innkaups og vsk minnir mig
-
ufff æði . not!!!