Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Guðmundur Björnsson on February 11, 2008, 22:03:42

Title: 15th Anniversary Trans Am
Post by: Guðmundur Björnsson on February 11, 2008, 22:03:42
Þessi er þetta ekki 15th Anniversary Trans Am árg 1984.

5gíra beinskiftur með flotta Recaro innréttingu á 16'' felgum.

Man að hann stóð einn vetur í Fellsmúla.

Veit einhver eitthvað???
Title: 15th Anniversary Trans Am
Post by: Belair on February 11, 2008, 22:12:56
nei eg held að þetta se 1983 Trans Am Daytona Pace Car
Title: Já já........
Post by: Guðmundur Björnsson on February 11, 2008, 22:33:35
Quote from: "Belair"
nei eg held að þetta se 1983 Trans Am Daytona Pace Car


Aha alveg laukrétt hjá þér Belair!!!!!

ég sé það núna :oops:
Title: 15th Anniversary Trans Am
Post by: Belair on February 11, 2008, 22:43:00
en gaman að vita hvort hann se original Daytona 500 Pace Car held að þeir voru bara 500
Title: t.a
Post by: haukur_van on February 12, 2008, 12:15:57
held að hann heiti bjössi eigandinn tékkaðu á honum í síma 8994096
Title: Re: t.a
Post by: motors on February 12, 2008, 12:42:34
Quote from: "haukur_van"
held að hann heiti bjössi eigandinn tékkaðu á honum í síma 8994096
Hann er löngu búin að selja bílinn. :)
Title: Re: t.a
Post by: motors on February 12, 2008, 12:45:33
Quote from: "motors"
Quote from: "haukur_van"
held að hann heiti bjössi eigandinn tékkaðu á honum í síma 8994096
Hann er löngu búin að selja bílinn. :)
Er samt ekki alveg sure að þetta sé gamli hans Bjössa allavega mjög líkur... :)
Title: 15th Anniversary Trans Am
Post by: DÞS on February 12, 2008, 13:42:07
a einhver fleiri myndir af þessum?
Title: 15th Anniversary Trans Am
Post by: Racer on February 12, 2008, 19:36:15
minnir mig ansi mikið á Recaro bíl Högna vinar míns.

Iz-804

nokkrar lélegar myndir af honum:
http://www.cardomain.com/ride/529166/2

bílinn er/var í geymslu í borgarfirði en Högni ætlaði að flytja á Reyðafjörð minnir mig og taka bílinn með sér , Högni Býr/bjó í grafarvoginum þar sem bílinn hefur staðið yfir sumartíma

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_82_92/normal_firebird_hvitur.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_82_92/normal_dsc01894.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_82_92/dvc00006.jpg)

vísu er högna bíl með 700 skiptingu í dag svo...
Title: 15th Anniversary Trans Am
Post by: Ztebbsterinn on February 12, 2008, 19:46:01
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_82_92/normal_firebird_hvitur.JPG)

Ættli þetta sé ekki sami bíllinn, bara búið að setja undir hann Camaro felgur og sprauta húddið, eða taka strípurnar af því.

Virðast báðir vera með sömu svuntuna að framan og fl.
Title: 15th Anniversary Trans Am
Post by: Racer on February 12, 2008, 21:02:03
Quote from: "Ztebbsterinn"
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_82_92/normal_firebird_hvitur.JPG)

Ættli þetta sé ekki sami bíllinn, bara búið að setja undir hann Camaro felgur og sprauta húddið, eða taka strípurnar af því.

Virðast báðir vera með sömu svuntuna að framan og fl.


ekki gleyma camaro stólunum :D

vélinn: http://www.123.is/Kongurinn/albums/264839618/Jpg/002.jpg
Title: 15th Anniversary Trans Am
Post by: snipalip on February 12, 2008, 22:06:25
Racer, veistu hvort að Högni vinur þinn hafi sett rauða 4 bolta 350 mótor í Trans am-inn, sem hann keypti útí sveit? (þ.e.a.s. vélina).
Title: 15th Anniversary Trans Am
Post by: DÞS on February 13, 2008, 01:17:34
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_82_92/normal_firebird_hvitur.JPG)
hann lokkaði nú betur á fyrstu myndinni
Title: 15th Anniversary Trans Am
Post by: JHP on February 13, 2008, 02:05:51
Og lookar ílla á þeim öllum  :lol:
Title: 15th Anniversary Trans Am
Post by: Belair on February 13, 2008, 02:17:03
Quote from: "nonnivett"
Og lookar ílla á þeim öllum  :lol:


hummmmmmm  :smt017

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/dsc01571.jpg)












 :D
Title: 15th Anniversary Trans Am
Post by: Ztebbsterinn on February 13, 2008, 12:27:45
Quote from: "Belair"
Quote from: "nonnivett"
Og lookar ílla á þeim öllum  :lol:


hummmmmmm  :smt017

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/dsc01571.jpg)

 :D


Sá ég ekki eitthverstaðar að þarna væri um Camaro að ræða með Firebird frammstæðu?

..eða er ég kanski að rugla því við annan sem var akkurat öfugt (Firebird með Camaro framstæðu)
Title: 15th Anniversary Trans Am
Post by: Ztebbsterinn on February 13, 2008, 12:33:50
Quote from: "Ztebbsterinn"
Quote from: "Belair"
Quote from: "nonnivett"
Og lookar ílla á þeim öllum  :lol:


hummmmmmm  :smt017

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/dsc01571.jpg)

 :D


Sá ég ekki eitthverstaðar að þarna væri um Camaro að ræða með Firebird frammstæðu?

..eða er ég kanski að rugla því við annan sem var akkurat öfugt (Firebird með Camaro framstæðu)


Nei, þetta er Firebird/TA

(http://kvartmila.is/spjall/files/dsc01554.jpg)
Title: 15th Anniversary Trans Am
Post by: íbbiM on February 13, 2008, 16:08:38
þetta er firebird,

og það er hinn bíllin líka, bara eldri 3rd gen,. með camaro framenda, svartur með eld, svartur með eld.. og grænn ofan í húddinu.. smekklegt sona eða þannig
Title: 15th Anniversary Trans Am
Post by: Belair on February 13, 2008, 16:12:49
Quote from: "íbbiM"
þetta er firebird,

og það er hinn bíllin líka, bara eldri 3rd gen,. með camaro framenda, svartur með eld, svartur með eld.. og grænn ofan í húddinu.. smekklegt sona eða þannig


(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_82_92/normal_IMG_1218.JPG)
Title: 15th Anniversary Trans Am
Post by: Racer on February 13, 2008, 19:56:55
Quote from: "snipalip"
Racer, veistu hvort að Högni vinur þinn hafi sett rauða 4 bolta 350 mótor í Trans am-inn, sem hann keypti útí sveit? (þ.e.a.s. vélina).


haha mig grunar hvaða mótor þú ert að tala um ;)

sá mótor er í "uppgerð" , hann kom í skúrinn til mín til að skoða og endaði með að fara með 350 bensín dælu og/eða pinnan úr þannig og startara og hirti eitthvað fleira sem vantaði á mótorinn hans og ég tel að mótorinn hjá honum er enn í sama ástandi , allanvega seinast þegar ég vissi þá er sami mótor í bílnum og þegar hann keypti bílinn , 350 jeppa mótor.

vísu er gott að gera hirt af mér þar sem ég hef vél númer 3 í frá því ég keypti minn og þar af á ég 2 auka vélar í parta sem ég nota lítið.

Eru menn enn og aftur að dissa þessa númerplötu framan á bílnum?
Title: 15th Anniversary Trans Am
Post by: snipalip on February 13, 2008, 22:24:42
Quote from: "Racer"
Quote from: "snipalip"
Racer, veistu hvort að Högni vinur þinn hafi sett rauða 4 bolta 350 mótor í Trans am-inn, sem hann keypti útí sveit? (þ.e.a.s. vélina).


haha mig grunar hvaða mótor þú ert að tala um ;)

sá mótor er í "uppgerð" , hann kom í skúrinn til mín til að skoða og endaði með að fara með 350 bensín dælu og/eða pinnan úr þannig og startara og hirti eitthvað fleira sem vantaði á mótorinn hans og ég tel að mótorinn hjá honum er enn í sama ástandi , allanvega seinast þegar ég vissi þá er sami mótor í bílnum og þegar hann keypti bílinn , 350 jeppa mótor.

vísu er gott að gera hirt af mér þar sem ég hef vél númer 3 í frá því ég keypti minn og þar af á ég 2 auka vélar í parta sem ég nota lítið.


Ok, þannig að sú rauða úr sveitinni var aldrei og er sennilega ekki komin saman og í gang eftir því sem þú best veist?
Title: 15th Anniversary Trans Am
Post by: Anton Ólafsson on February 13, 2008, 23:57:40
......
Title: 15th Anniversary Trans Am
Post by: Svenni Devil Racing on February 14, 2008, 00:19:45
Quote from: "Belair"
Quote from: "íbbiM"
þetta er firebird,

og það er hinn bíllin líka, bara eldri 3rd gen,. með camaro framenda, svartur með eld, svartur með eld.. og grænn ofan í húddinu.. smekklegt sona eða þannig


(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_82_92/normal_IMG_1218.JPG)

sem betur fer er búið að mála hann aftur svartan ofaní húddinu og þannig að hann er ekki lengur með þennan græna viðbjóð lengur enda var þetta alveg  :smt078
Title: 15th Anniversary Trans Am
Post by: Frikki... on February 14, 2008, 18:35:10
Quote from: "Belair"
Quote from: "nonnivett"
Og lookar ílla á þeim öllum  :lol:


hummmmmmm  :smt017

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/dsc01571.jpg)













 :D
 ertu eithvað að dissa firebirdin minn eða? :roll:
Title: 15th Anniversary Trans Am
Post by: Belair on February 14, 2008, 18:42:21
Quote from: "frikkice"
Quote from: "Belair"
Quote from: "nonnivett"
Og lookar ílla á þeim öllum  :lol:


hummmmmmm  :smt017

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/dsc01571.jpg)

nei bara orðrómur um að nonnivett valdi litinn á þinnum sem er ekki slæmmur en ekkert bertir en Daytona Pace Car útlitið  :D













 :D
 ertu eithvað að dissa firebirdin minn eða? :roll:
Title: 15th Anniversary Trans Am
Post by: Frikki... on February 14, 2008, 18:52:36
=;
Title: 15th Anniversary Trans Am
Post by: Belair on February 14, 2008, 18:56:13
Quote from: "frikkice"
=;


ef ekki þá er að leiðilegt því gaman að skóta á nonnavett  :smt040
Title: 15th Anniversary Trans Am
Post by: Frikki... on February 14, 2008, 19:00:54
Quote from: "Belair"
Quote from: "frikkice"
=;


ef ekki þá er að leiðilegt því gaman að skóta á nonnavett  :smt040
 já ok er hann ekki að skjóta á alla hann gerði það einu sinni við mig... pfff ég hef heyrt hvað hann getur verið leiðinlegur...
Title: 15th Anniversary Trans Am
Post by: Belair on February 14, 2008, 19:10:42
Quote from: "frikkice"
Quote from: "Belair"
Quote from: "frikkice"
=;


ef ekki þá er að leiðilegt því gaman að skóta á nonnavett  :smt040
 já ok er hann ekki að skjóta á alla hann gerði það einu sinni við mig... pfff ég hef heyrt hvað hann getur verið leiðinlegur...


en þekki hann ekkert nema her þannig að eg get ekki sagt að hann se  leiðinlegur bara svona little bit special  :smt040  






sry nonnivett smá djok
Title: 15th Anniversary Trans Am
Post by: Frikki... on February 14, 2008, 19:19:10
Quote from: "Belair"
Quote from: "frikkice"
Quote from: "Belair"
Quote from: "frikkice"
=;


ef ekki þá er að leiðilegt því gaman að skóta á nonnavett  :smt040
 já ok er hann ekki að skjóta á alla hann gerði það einu sinni við mig... pfff ég hef heyrt hvað hann getur verið leiðinlegur...


en þekki hann ekkert nema her þannig að eg get ekki sagt að hann se  leiðinlegur bara svona little bit special  :smt040  






sry nonnivett smá djok
hehe já
Title: 15th Anniversary Trans Am
Post by: JHP on February 14, 2008, 23:43:02
Quote from: "Belair"
Quote from: "frikkice"
Quote from: "Belair"
Quote from: "frikkice"
=;


ef ekki þá er að leiðilegt því gaman að skóta á nonnavett  :smt040
 já ok er hann ekki að skjóta á alla hann gerði það einu sinni við mig... pfff ég hef heyrt hvað hann getur verið leiðinlegur...


en þekki hann ekkert nema her þannig að eg get ekki sagt að hann se  leiðinlegur bara svona little bit special  :smt040  






sry nonnivett smá djok
Hverju er ég að missa af  :shock:
Var eitthvað verið að skjóta einhverju á mig ?
Title: 15th Anniversary Trans Am
Post by: Mjási on February 27, 2008, 18:53:43
Sælir, ég er eigandinn af pontiacnum á myndunum. Málin standa þannig núna að ég er að leita mér af hurðum á bílinn og ýmsu smádrasli.
Einnig er ég að vinna í annara manna bílum plús það að vera með einn hrísgrjónabrennara sjálfur sem ég er að gera upp. Vélin er komin saman fyrir meira en ári  :D  en verður að bíða aðeins lengur eftir að komast ofan í bílinn. Ég stend nú samt alltaf á þeirri skoðun Davíð minn að þetta séu recaro stólarnir sem eru í honum núna :D