Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: sveri on February 10, 2008, 13:43:36
-
Hef til sölu 38" ground hawg II dekk rúmlega hálfslitin. 3 ára gömul, voru í 2 ár undir bíl sem var keirður harð pumpaður gullfoss geysir, og eru buin að standa undir bíl í eitt ár inni í skúr hja mér. þau eru micro skorin og negld og buið að skera stóru kubbana. Á til bæði 6 gata felgur og 5 gata felgur. Til í að skoða skipti á 44" DC.
Dekkin seljast án EÐA með öðrum hvorum felgu gangnum.
8665016
eða EP