Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Kiddicamaro on February 10, 2008, 00:33:11

Title: hvaða lit á 67 firebird ??
Post by: Kiddicamaro on February 10, 2008, 00:33:11
ég er með 67 firebird sem er að fara í málingu en ég á í mestu vandræðum með að velja lit á hann..

allar ábendingar er mjög vel þegnar og það væri frábært ef það fylgdu myndir með. 8)
Title: hvaða lit á 67 firebird ??
Post by: maxel on February 10, 2008, 00:39:19
Original
Title: hvaða lit á 67 firebird ??
Post by: einarak on February 10, 2008, 00:51:13
Quote from: "maxel"
Original


orginal sucks
Title: hvaða lit á 67 firebird ??
Post by: Heddportun on February 10, 2008, 01:27:20
Rauður væri flott
Title: hvaða lit á 67 firebird ??
Post by: MrManiac on February 10, 2008, 01:30:28
ég myndi mála KOL Svart ef að ég væri að fara að mála. Verður aldrey Dull verður aldrey þreyttur....Verður bara alltaf....Svartur :D
Title: hvaða lit á 67 firebird ??
Post by: Kiddi on February 10, 2008, 01:41:48
Orginal GM litirnir eru mjög góðir...

Hér er t.d. orginal gull liturinn og verdoro green, báðir í uppáhaldi hjá mér..  :)

(http://www.pontiacpower.net/pictures/67fb2.jpg)

(http://www.geetotiger.com/GreenBird_complete.jpg)
Title: hvaða lit á 67 firebird ??
Post by: firebird400 on February 10, 2008, 03:41:37
Gyllta litinn, klárlega
Title: hvaða lit á 67 firebird ??
Post by: edsel on February 10, 2008, 12:56:46
gylta 8)
Title: hvaða lit á 67 firebird ??
Post by: Ragnar93 on February 10, 2008, 13:05:52
Græni
Title: hvaða lit á 67 firebird ??
Post by: Moli on February 10, 2008, 13:14:49
Bláan klárlega! 8)

(http://www.gatewayclassiccars.com/images/carpics/CHA/289/289.jpg)

Flottur svona blár og með vinyl!
Title: hvaða lit á 67 firebird ??
Post by: DÞS on February 10, 2008, 13:39:11
græni, eða eld rauðan
Title: hvaða lit á 67 firebird ??
Post by: Skari™ on February 10, 2008, 13:41:54
Klárlega blár! 8)
Title: hvaða lit á 67 firebird ??
Post by: Gunnar M Ólafsson on February 10, 2008, 15:14:42
Orginalinn  :D


http://www.classicfirebird.com/1967/67options.html
Title: hvaða lit á 67 firebird ??
Post by: Leon on February 10, 2008, 15:31:38
Gyllta litinn.
Title: hvaða lit á 67 firebird ??
Post by: Tiundin on February 10, 2008, 16:28:58
Gold ftw  8)
Title: hvaða lit á 67 firebird ??
Post by: maxel on February 10, 2008, 16:39:42
Hvernig litur var á bílnum?
Title: hvaða lit á 67 firebird ??
Post by: Kiddicamaro on February 10, 2008, 21:06:14
sami litur og er á 68 birdinum hjá kidda og co. (Montreaux Blue)  orginal en var hvítur seinast.

þessi gyllti kemur vel til greina er einnig mikið búin að hugsa um bláan og svartan.einnig hugger orance 8)
Title: hvaða lit á 67 firebird ??
Post by: JONNI on February 10, 2008, 21:51:24
Hugger Orange væri flott með svörtum víniltopp, soft ray gleri og góðum torq thrust d felgum.
Title: hvaða lit á 67 firebird ??
Post by: Knud on February 11, 2008, 00:25:43
ágætis uppástunga hjá jonna, annars finnst mér græni líka töff, ég myndi segja að svarti væri sísti liturinn á þessum bíl. en það er náttúrulega bara mitt álit
Title: hvaða lit á 67 firebird ??
Post by: JHP on February 11, 2008, 00:32:45
Þessi græni er ekkert smá flottur  :o
Title: hvaða lit á 67 firebird ??
Post by: -Eysi- on February 12, 2008, 00:46:59
græna.. ekki spurning.
Title: firebird litur
Post by: Dodge73" on February 12, 2008, 00:54:06
BLÁAN HIKLAUST endalaust flottur og græni er góður litur lika :D
Title: hvaða lit á 67 firebird ??
Post by: Björgvin Ólafsson on February 12, 2008, 01:36:15
Sá græni er geggjaður "but already here"

(http://farm3.static.flickr.com/2225/2258698879_743f449ecd_o.jpg)

Svo ég myndi vera sammála Kidda og taka þann gyllta 8)

kv
Björgvin
Title: hvaða lit á 67 firebird ??
Post by: JONNI on February 12, 2008, 01:44:32
Sæll Kiddi Camaro........

Þetta er alltaf spurning hvaða bílar eru til og hvaða litir, mér finnst þessi græni mjög flottur, flottast þykir manni að hafa einhvern af original GM litunum á þessum muscle car bílum.

Einnig voru þeir til föl grænir svipaðir og 69 Camaroinn hjá Ara.

Hvaða litur er hann að innan? Ef hann er blár að innan þá ertu fastur við blátt, hvítt, svart eða silfur.

Annars segi ég Orange með svartan vínil græna glerið og ekkert röfl hehehehe, annars er þetta þinn bíll..... :lol:

Kv

Jonni