Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Ztebbsterinn on February 09, 2008, 17:45:20

Title: Myndir af gömlu bílunum sem maður átti...
Post by: Ztebbsterinn on February 09, 2008, 17:45:20
Hvað er málið með það að maður á kanski fullt af flottum bílum í gegnum tíðina, en taki aldrei mynd af kvikindinu?!

Mæli með því að allir fari núna út og taki mynd af bílnum/unum sínum svona fyrir framtíðar sakir  :wink:

..ég til dæmis á ekki myndir af helmingnum af þeim bílum sem ég hef átt  :smt021  :-({|=
Title: Myndir af gömlu bílunum sem maður átti...
Post by: DÞS on February 09, 2008, 18:06:14
ég gerði þetta alltaf einusinni, tók myndir af öllu, síðan hefur maður átt svo marga að maður nennir þvi ekki, nema auðvitað tekur maður myndir af þeim flottustu.
Title: Myndir af gömlu bílunum sem maður átti...
Post by: dart75 on February 10, 2008, 01:38:22
ja er alltaf að hundskamma pabba fyrir þetta hann atti t d svakalega flottann blazer 78 sem hann gerði alveg geggjaðan og það eru bara til 2 myndir af honum og  svo átti hann víst allsvakalegann 71 mach 1 allur kolbikasvartur á cragar.,með sílsapústum gardinum og öllum græjum enn það er ekki til ein einasta mynd af honum!!
Title: Myndir af gömlu bílunum sem maður átti...
Post by: MrManiac on February 12, 2008, 00:35:05
ég er í þeirri aðstöðu að eiga allt of mikið af þeim :D
Title: Myndir af gömlu bílunum sem maður átti...
Post by: Chevy_Rat on February 12, 2008, 00:45:43
ég er nú í þeirri aðstöðu að eiga allt of lýtið af þeim!!! :( .kv-TRW
Title: Myndir af gömlu bílunum sem maður átti...
Post by: Frikki... on February 14, 2008, 18:19:40
ég hef bara átt tvö bíla á einu ári og er á bíl nr.2 núna og á alltof mikið að myndum af báðum bílum :?