Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Gunnar M Ólafsson on February 09, 2008, 12:37:13

Title: ´69 Pontiac Firebird
Post by: Gunnar M Ólafsson on February 09, 2008, 12:37:13
Nú þarf einhver að draga upp veskið.

Hef ekki séð betra verð á svona græju lengi lengi!

http://www.racingjunk.com/post/1109776/AWESOME-1969-Pontiac-Firebird-Convertible.html
Title: ´69 Pontiac Firebird
Post by: Frikki... on February 09, 2008, 14:42:23
ég væri alveg til í að kaupa og eignast þennan ef hann væri ekki með blæju það fer illa svona bílum
Title: ´69 Pontiac Firebird
Post by: kcomet on February 09, 2008, 18:33:17
Gunnar, hann færi  þér vel þessi !! bara skella sér á hann.....ekkert verð......
Title: ´69 Pontiac Firebird
Post by: ADLER on February 09, 2008, 21:55:48
Glæsilegur þessi

!!!!SOLD!!!!
Title: ´69 Pontiac Firebird
Post by: Gunnar M Ólafsson on February 09, 2008, 22:40:52
Ad #1109776   Posted:2008-02-06 23:20:04

Já á þessu verði hlaut hann að fara fljótt :D
Title: ´69 Pontiac Firebird
Post by: Kiddi on February 09, 2008, 23:26:05
Já þá er nú geitin betri... miklu skemmtilegri og sterkari bílar :wink:
Title: ´69 Pontiac Firebird
Post by: Einar Birgisson on February 09, 2008, 23:29:34
"sterkari bílar"
Title: ´69 Pontiac Firebird
Post by: firebird400 on February 09, 2008, 23:52:45
Þessi er alveg snyrtilegur og allt það, en.....

.....það er bara einhvað við 69 Firebird sem er ekki að virka  :!:

Hvað þá blæjan  :?
Title: ´69 Pontiac Firebird
Post by: Gummari on February 10, 2008, 13:28:52
alltaf fílað 69 firebird finnst þeir mjög fallegir kannski á sá rauði þátt í því hann er búinn að poppa upp allstaðar í kringum mann síðan ég var púki en er það eini 69 bíllinn hér  :?:
Title: ´69 Pontiac Firebird
Post by: Gunnar M Ólafsson on February 10, 2008, 14:54:17
Fyrir þá sem eru fyrir blæju er þessi mjög flottur. Hann er líka mjög vel búinn

"
Pontiac 400 .030" over, 4-bolt mains
JE forged pistons
72cc Edelbrock aluminum heads, 10.2:1 CR
Harland Sharp roller rockers
Comp Cams, 228/236 @.050, .520" lift
Performer RPM intake (ceramic coated) Holley DP w/Proform 750 main body
MSD Pro Billet distributor w/6AL ignition
HPC-coated "Headers by Ed" custom headers
Full 3" exhaust w/40 series Flowmasters
TCI Street Fighter TH400, 2600 stall
9" Ford, Detroit Locker,
31-spline Moser axles, 3.50 Richmond gear
C/E welded subframe connectors
SSM Lift Bars
SSBC front disc brakes
Power steering
15x8 & 15x6 Weld Dragstars
BFG T/A Radials all around
PPG Prowler Orange Pearl Metallic paint
New rear quarters
Custom fiberglass "Super 400" bolt-on hood (looks stock but clears tall intake)
Custom upholstery, '85 Fiero front buckets w/embroidered 1st-gen logos
New CSR electric water pump included (never installed on car)"

Þessi græni sem kom í fyrra kostaði það sama en er ekki í sama kaliberi.

Takið eftir vélinni í þessum 450-500hö +
Title: ´69 Pontiac Firebird
Post by: Moli on February 10, 2008, 15:12:39
Quote from: "Gummari"
alltaf fílað 69 firebird finnst þeir mjög fallegir kannski á sá rauði þátt í því hann er búinn að poppa upp allstaðar í kringum mann síðan ég var púki en er það eini 69 bíllinn hér  :?:


Hann var það allavega, en var ekki eiturgræni Firebirdinn sem fluttur var inn sl. vetur ´69 módel?
Title: ´69 Pontiac Firebird
Post by: Gunnar M Ólafsson on February 10, 2008, 15:17:37
Quote from: "Moli"
Quote from: "Gummari"
alltaf fílað 69 firebird finnst þeir mjög fallegir kannski á sá rauði þátt í því hann er búinn að poppa upp allstaðar í kringum mann síðan ég var púki en er það eini 69 bíllinn hér  :?:


Hann var það allavega, en var ekki eiturgræni Firebirdinn sem fluttur var inn sl. vetur ´69 módel?


Jú hann er ´69 árg
Title: ´69 Pontiac Firebird
Post by: Gummari on February 10, 2008, 20:42:34
ok eru til myndir af honum og hvar er hann á landinu
Title: ´69 Pontiac Firebird
Post by: Moli on February 10, 2008, 20:52:27
Quote from: "Gummari"
ok eru til myndir af honum og hvar er hann á landinu


Hann er í Reykjavíkinni held ég örugglega.

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/eldfugl.jpg)
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/eldfugl1.jpg)
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/eldfugl2.jpg)
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/eldfugl3.jpg)
Title: ´69 Pontiac Firebird
Post by: Gummari on February 10, 2008, 20:59:01
fallegur bíll með trans am spoiler og allt 8)  felgurnar eru örugglega ekki allra ætlar eigandinn að halda þeim :?: