Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: TONI on February 08, 2008, 21:41:08

Title: 38" dekk og 12"breiðar felgur 6 gata
Post by: TONI on February 08, 2008, 21:41:08
Til sölu 38"  DC dekk að ég held metin tæplega hálf slitin, flott dekk sem langar gríðarlega á fjöll eða bara að fá að spóla í drullupoll. Verð 100þ
Einnig til sölu 12" breiðar stálfelgur, 6 gata, mjög góðar. Langar að komast í fast samband við dekk. Verð 50.000
Uppl í S:8959558
Er með dótið í Garðabæ
Skipti á 44" gang koma til greina.