Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Kristján Skjóldal on February 06, 2008, 22:30:52

Title: einn af dýrari skúrum landsins
Post by: Kristján Skjóldal on February 06, 2008, 22:30:52
:shock: jæja þá er Jón Sigursteins meistari byrjaður á en einum kagganum þessi maður er LISTAMAÐUR í bílauppgerð :shock:  ekki spurnig að það verður gaman að sjá þennan þegar hann verður klár V12 Jaguar :wink:
Title: einn af dýrari skúrum landsins
Post by: firebird400 on February 06, 2008, 22:43:27
Gaman að þessu

Ég sá einmitt einn svona á lokastigi inn á sprautuverkstæði hérna í keflavík um daginn
Title: einn af dýrari skúrum landsins
Post by: Kristján Skjóldal on February 06, 2008, 23:30:37
já og sástu þá sem eru undir ábreiðum 2 stg MG og 1 Jaguar sem er senilega 1 sá dýrasti bill á skerinu man ekki árg held 56 1 af örfáum sem eru til í heiminum og betri en nýr :shock:
Title: einn af dýrari skúrum landsins
Post by: Gilson on February 06, 2008, 23:35:41
svakaega fallegir og eigulegir bílar.
Title: einn af dýrari skúrum landsins
Post by: ingvarp on February 06, 2008, 23:48:29
VVVVVÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁAAAAAAAAHHHHHHHHH  :drool:  :spol:
Title: einn af dýrari skúrum landsins
Post by: firebird400 on February 07, 2008, 12:14:00
Þessi náungi er greinilega af aðalsættum  8)
Title: einn af dýrari skúrum landsins
Post by: Packard on February 08, 2008, 18:27:38
Er þetta V-12 Jaguarinn sem Gísli í B&L átti ?
Title: einn af dýrari skúrum landsins
Post by: Frikki... on February 08, 2008, 19:25:50
þessir gömlu kaggar eru alltaf jafn flottir!! 8) Flott project hjá honum
Title: einn af dýrari skúrum landsins
Post by: Kristján Skjóldal on February 09, 2008, 13:10:40
Quote from: "Packard"
Er þetta V-12 Jaguarinn sem Gísli í B&L átti ?
já hann fékk hann á endanum :wink:
Title: einn af dýrari skúrum landsins
Post by: Sigtryggur on February 09, 2008, 13:49:45
Þessi V12 Jaguar var lengi vel ógurlegt leyndarmál hjá Gísla.Það hefur verið í kring um 1985,sem Gylfi Pústmann átti gríðar fallegan Porche 911 með sama útlit og Turbo bíllinn.Gísli ágirntist þennan bíl mjög og bauð Gylfa viðskifti þar sem Jaguarinn átti að koma í skiftum.Fór ég með Gylfa niður á Suðurlandsbraut,þar sem B&L voru þá,inn í eitthvert hliðarhús og þar inn í geymslu sem var læst með hengilás,og þar voru umræddur Jaguar og DixieFlyer bíllinn sem var lengst af á Akureyri.Skoðuðum við Jaguarinn og Gylfi tók af honum mynd á Polaroid myndavél,sem hann lagði síðan á frambrettið á DixieFlyernum.Dvaldist okkur þarna nokkra stund,og þegarvið gengum út ,tók Gylfi upp myndina og ætlaði að stinga henni í vasann.Skifti þá engum togum,að Gísli greip myndina úr höndum Gylfa með þessum orðum:Þessa geymi ég!!Greinilegt var að mynd af þessum bíl átti ekki að fara í umferð og vorum við beðnir að vera ekkert að segja of mikið frá tilvist þessa bíls. :-#