Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Guðmundur Björnsson on February 06, 2008, 21:49:26
-
Piltar!!!!!!!!!!
Var að spá með þessa Full size bíla sem voru hér í gamla daga,
ég man eftir nokkrum.Það væri gaman að vita hvað er eftir af þessum
bílum á lífi. Það er lítið af myndum af þeim á Mola-síðunni góðu!!
En hér eru bílar sem ég man eftir!!!!!!!
Mercury Marquis Braugham árg 73.hvítur með hvítan top.bíll með öllu
man eftir honum ca 90.
Ford Thunderbird árg 76 silfur með rauða innréttingu. 460 motor.var til 86
Ford LTD country squier árg74 giltur með parketi.Ljósalokur og alles. til 90
Cadillac sedan de ville árg 76 krem 500 motor var til í keflavík um 2000
Thunderbird árg 73 dökk grænn með dökk græna innréttingu. Til um 80
Coca-cola Cadillac-ar, 2stk,Fleetwood og eldorado báðir hvítir
Buick 225 árg 75 kom í sölum.ca87 hvítur með 455.
Marquis árg 69 429 motor var til ca83
1968 Olds 98 4ra dyra dökkblár til 86
Lincoln 2ja dyra brúnn árg 72 held ég stóð neðst á kleppsvegi um 86.
man ekki meira í bili.
-
Piltar!!!!!!!!!!
Var að spá með þessa Full size bíla sem voru hér í gamla daga,
ég man eftir nokkrum.Það væri gaman að vita hvað er eftir af þessum
bílum á lífi. Það er lítið af myndum af þeim á Mola-síðunni góðu!!
En hér eru bílar sem ég man eftir!!!!!!!
Lincoln 2ja dyra brúnn árg 72 held ég stóð neðst á kleppsvegi um 86.
man ekki meira í bili.
Brúnn???
-
Já, eru ekki að sinna því???
ég man ekki annað en hann hefði verið brúnn.
-
Já, eru ekki að sinna því???
ég man ekki annað en hann hefði verið brúnn.
Tja, ég er bara að spá í hvaða bíll það sé,
Hélt að eini 72 tveggjadyra Lincolninn væri hvítur.
Var þetta nokkuð Mark bíll?
-
Sorry!!!!!!!
en það var víst Mark IV , 72 held ég.
-
Sorry!!!!!!!
en það var víst Mark IV , 72 held ég.
Ok, þá er það ekki sá hvíti,, hann er Continental 8)
Full Size
(http://farm3.static.flickr.com/2393/2247586482_eb80b23466.jpg)
-
Pabbi átti hvíta 73 mercury marquisinn hann átti hann í ein 8 ár ef ég man rétt og var notaður meðal annars til að draga hjólhýsi fjölskyldunnar milli landshluta,í honum var 460 rokkur og vann þokkalega,hann selur bílinn að mig minnir 88 eða þar í kring,bíllinn varð fljótt dapur og flakkaði á milli manna og var svo seldur til Rússlands fyrir 150 þús ef ég man rétt,einn af fáum Ford ættuðum ökutækjum sem ég gæti hugsað mér að eiga.
Kallinn á haug af myndum af þessum vagni en það væri gaman ef einhver annar ætti af honum myndir,númerið á honum var E-813
-
Svona kvikindi nema bara hvítur og hvítur að innan,alveg sverasta gerð af 2 dyra dreka...
(http://213.132.112.100/images/06/0635562483.jpg)
-
er vitað hvaða 2 dyra bill er stæðstur :?: sem er orginal ekki búið að leingja :?:hér á landi :?:
-
er vitað hvaða bill er stæðstur :?: sem er orginal ekki búið að leingja :?:hér á landi :?:
Þessi var nú örugglega með þeim lengri 2 dyra,minnir að hann hafi losað rúma 7 metra,en það gæti verið bull samt.
-
var ekki 1970 til 1979 um 5,90 :?:
-
http://review.zdnet.com/1973_Mercury_Marquis_Brougham/4660-10863_16-6481077.html
Suddagræjur.
-
Anton, fékk skammir!! hann er árg 74 og var lengi á R4914. 8)
Hilmar!! alveg rétt með marquisinn,ótrúlaga flottur 8)
-
Jú það er rétt,hann var tæpir 6 metrar,en það er nú bara þannig að fjarlægðin gerir fjöllin blá og langt til akureyrar :lol:
-
eg man að LeSabre hans pabba ver bara 5,60 Lincolninn var um 30 cm lengir :(
-
HÆ...
T-bird árg 76 ég var búinn að finna mynd af honum einhverstaðar,
man ekki hvar,fornbílasíðuni kannski.
Prófað hann um 85,bíll með öllu og óslitinn.
silfurgrár með rauðri tau innréttingu 460,bíll í réttri stærð :smt066
-
:smt107 :smt119 :smt095 .. ómygod... Anton er með dónaskap... :shock: :shock: ... það sést í brjóst.. :smt053 ... banna manninn.. :smt076
-
ekki láta svona illa við Anton :evil:
-
Ekki gleyma Olds 98 "74 8)
Hrikalega miklir prammar.
Svona til gamans þá var 2ja
dyra lengri en stationinn :shock:
-
Er þessi ekki verðugur kandídat í keppnina..?
-
þessi virðist vera 5,51 metri samkvæmt allpar.com
http://www.allpar.com/model/fury.html
sjá 1972 árgerð
Coronettinn minn er nú bara tittur miðað við þessa dreka, hann er tæpir 5,30 :D
-
þessi Cadillac Eldorado 1975 er leingri en billinn hans Antons og er hann með þeim særri 8)
-
Pontiac Bonneville var líka um 6 mtr á lengd. Ein 69 á Seyðisfirði sem við mátuðum við hliðina á 1974 Pontiac Catalina Grand Safari, sem var station af allra sverustu gerð.
Það er engu líkara en að öll hliðin opnist á þessum tveggja dyra, full size flekum, þegar maður opnar dyrnar á þeim og bara annað afturbrettið myndi duga í enn Hyundai Poni.
Catalinan sem ég nefndi kom frá Akureyri til Neskaupsstaðar c.a 1984 og ef einhver kannast við þennan bíl og ætti til myndir af honum þá væru þær vel þegnar.
K.v.
Ingi Hrólfs.
-
þessi
-
Sæll Stjáni.
Nei, þetta er hvorugur bíllinn sem ég minntist á. Catalinan var 1974 station og Bonnevillan var 1969. Bonnevillan er ennþá til á Seyðisfirði og er í fínu standi.
Þessi bíll sem er á myndinni frá þér er, að ég held, 1970 Catalina.
K.v.
Ingi Hrólfs.
-
bróðir minn átti chrysler cordoba árg 1974-75 sá bíll var hvítur með grænu leðri, og 400 big block vél,þetta var víst einhver "police special" út gáfa. minnir að hann hafi verið rifinn um 94, á einhver nokkuð mynd af þessum kagga, og kanski bílnúmer?
-
kom tvisvar
-
hvar er þessi græni Bonneville núna sem Stjáni sendi inn mynd af?
-
hvar er þessi græni Bonneville núna sem Stjáni sendi inn mynd af?
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=24409&highlight=st%F3lar
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/dsc00192.jpg)
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/dsc00191.jpg)
-
ok hehe sýndist þetta vera Bonneville en það var víst ekki en takk fyrir þetta :)
-
Sælir.
Þessi er nú ekki alveg sá stærsti en er þó 5,7m á lengd og 1,96 á breidd.
Cadillac Fleedwood Brogham árg 86, nú með 455 olds.
(http://pic40.picturetrail.com/VOL281/10000108/18380638/291182259.jpg)
Gat fengið annan sem var 73 árg. með 473 og ca 80cm lengri. Var meira sega með skilrúm á milli fram og afturhluta sem hægt var að loka með rúðu, samt ekki Limmo.
Kv. Gunnar B.
-
Hvíti merkury-inn sem faðir hilmars átti var seldur í rússatogara fyrir 150 þúsund eins og hilmar talaði um hér fyrr í þessum þræði bróðir stráks sem ég var með í skóla seldi rússunum bílinn, frambrettin á honum voru sigin um einhverja cm voru hreinlega að ryðga af bílnum og einnig voru hurðirnar að fara niður vegna ryðs en þetta var einn sá fallegasti og þægilegasti bíll sem ég hef nokkurntíman setið í þrátt fyrir ástandið og aflið var skuggalegt
-
Herðu.... öngvir fjégurra hurða djúnkar leifðir í keppninni... :)
-
Herðu.... öngvir fjégurra hurða djúnkar leifðir í keppninni... :)
Sorry.
-
Talandi um full size pramma.
Hvað eru málin á Imperialinum
sem kom hingað "73 :?:
Hér er einn "72 8)
Þvílík stærð :shock:
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1972-Chrysler-Imperial-Le-Baron-Vintage-440-4-barrel_W0QQitemZ180213557603QQcmdZViewItem?hash=item180213557603
-
það eru of margar hurðir á þessum :D
-
það eru of margar hurðir á þessum :D
En Full Size Fjölskyldubíll :lol: og eini bíllinn á heimilinu? :D :D
-
veit einhver málin á 66 Galaxie sportbílnum mínum
-
Ég geri ráð fyrir að 1966 Galaxie-inn þinn sé 5.35 m að lengd 8)
Kv. Boggi
-
það er nú einn djöfull myndarlegur 73 V8 460 hvítur hvítt leður í fréttablaðinu í dag 09.02.08.
Ég væri alveg til í hann,hlýtur að vera um 6 metrana.
Hvað ætli sé verðlag á svona grip?
-
það er nú einn djöfull myndarlegur 73 V8 460 hvítur hvítt leður í fréttablaðinu í dag 09.02.08.
Ég væri alveg til í hann,hlýtur að vera um 6 metrana.
Hvað ætli sé verðlag á svona grip?
http://visir.is/section/smaar01&flokkur=3&yflokkur=5&teg=sub
8)
-
:lol: Ég átti svona 73 Lincoln þegar ég bjó úti :lol:
Ælu grænn með dökkgrænum flekkum :lol:
-
En Full Size Fjölskyldubíll og eini bíllinn á heimilinu?
En við erum meira að leita að einstæðings bílum en fjölskyldubílum...
eitthvað sem bíður uppá slæmt aðgengi fyrir barnastólinn og er í raun
og veru alltof fáránlega stórt til að vera bara með 2 hurðir :)
-
En við erum meira að leita að einstæðings bílum en fjölskyldubílum...
eitthvað sem bíður uppá slæmt aðgengi fyrir barnastólinn og er í raun
og veru alltof fáránlega stórt til að vera bara með 2 hurðir :)
,
Hárrétt Stefán
(http://farm3.static.flickr.com/2247/2117870719_898ec5a9b5.jpg)
-
[Gat fengið annan sem var 73 árg. með 473 og ca 80cm lengri. Var meira sega með skilrúm á milli fram og afturhluta sem hægt var að loka með rúðu, samt ekki Limmo.
Kv. Gunnar B.[/quote]
Þessi var svartu var það ekki :roll: fluttur inn fyrir nokkrum árum
síðan.Man eftir svona bíl í tolli í kringum 2000.Var hann á númerum??Ekki áttu mynd?? Og síðasta spurningin:Er hann til ennþá???
Flottur sá hvíti hjá þér og ábygglega skemmtilegur með 455 :smt066
-
[Gat fengið annan sem var 73 árg. með 473 og ca 80cm lengri. Var meira sega með skilrúm á milli fram og afturhluta sem hægt var að loka með rúðu, samt ekki Limmo.
Kv. Gunnar B.
Þessi var svartu var það ekki :roll: fluttur inn fyrir nokkrum árum
síðan.Man eftir svona bíl í tolli í kringum 2000.Var hann á númerum??Ekki áttu mynd?? Og síðasta spurningin:Er hann til ennþá???
Flottur sá hvíti hjá þér og ábygglega skemmtilegur með 455 :smt066
Jú, hann var/er svartur. En fluttur inn "97 eða "98, var á númerum og húddið skemmt eftir bruna í vélasal. Síðan var gert við húddið og málað og hann seldur en ég veit ekki hvert. Því miður á ég enga mynd af honum.
Þennan dreka flutti Ingimar Baldvins inn, og hann veit sjálfsagt hvar hann er niðurkominn í dag.
Já þessi hvíti er algjör draumur og ég fer nú bráðum að sprauta hann og setja númerin á aftur. :wink:
Kv. Gunnar B.