Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Valli Djöfull on February 06, 2008, 16:30:25

Title: Bíladella 2008
Post by: Valli Djöfull on February 06, 2008, 16:30:25
Kvartmíluklúbburinn ákvað að halda bílasýningu í íþróttahöllinni Kórnum hvítasunnuhelgina 2008.  Og enn sem komið er hefur ekkert breyst varðandi þá ákvörðun.  Hins vegar kom upp rifrildi hér á spjallinu varðandi aðra sýningu sem Bílar og sport ætla að halda 5 dögum áður.

Fundað var með þeim í dag og málin rædd.  Báðir aðilar sögðu sína skoðun á málinu og engin ákvörðun var tekin.   Stjórnin mun svo halda fund og ákveða framhaldið.  Um leið og ákvörðun hefur verið tekin munum við upplýsa ykkur um framhaldið.

En ég held að það sé nokkuð öruggt að við höldum sýningu, bara spurning um hvenær og hverjir munum koma að henni.

kv.
Valbjörn

p.s. öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir  :wink:
Title: Bíladella 2008
Post by: ElliOfur on February 06, 2008, 16:35:20
Semsé fundur án niðurstöðu? Enginn fílingur fyrir sameiginlegri sýningu heldur?
Title: Bíladella 2008
Post by: Valli Djöfull on February 06, 2008, 16:37:57
Quote from: "ElliOfur"
Semsé fundur án niðurstöðu? Enginn fílingur fyrir sameiginlegri sýningu heldur?

Það má skoða allt, en þar sem Nonni gjaldkeri og Davíð formaður stjórnar KK komust bara tveir á þennan fund var engin ákvörðun tekin, þarf álit hinna í stjórn.

Svo það var bara rætt um hvað menn vilja gera og fleira og svo hittumst við vonandi sem allra fyrst og ákveðum í sameiningu hvað skal gera  8)
Title: Bíladella 2008
Post by: DÞS on February 08, 2008, 00:32:39
vonandi að þetta reddist allt, kemur nú bara smá sumarfílingur i mann að hugsa til þess að fara á sýningu :D
Title: Bíladella 2008
Post by: Frikki... on February 09, 2008, 10:44:44
hvenar verður bíladella2008? :)
Title: Bíladella 2008
Post by: Jón Þór Bjarnason on February 09, 2008, 11:54:03
Quote from: "frikkice"
hvenar verður bíladella2008? :)

Hún verður í íþróttahöllinni kórahverfi í Kópavogi dagana 9 - 11 MAÍ
Þar sem íþrótta akademían er með aðstöðu.
Einungis 9.000 fermetrar í boði. Erum búnir að staðfesta yfir 200 farartæki.

SYNING@KVARTMILA.IS
Title: Bíladella 2008
Post by: Frikki... on February 09, 2008, 12:32:49
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Quote from: "frikkice"
hvenar verður bíladella2008? :)

Hún verður í íþróttahöllinni kórahverfi í Kópavogi dagana 9 - 11 MAÍ
Þar sem íþrótta akademían er með aðstöðu.
Einungis 19.000 fermetrar í boði. Erum búnir að staðfesta yfir 200 farartæki.

SYNING@KVARTMILA.IS
þetta verður magnað hvað þarf að gera til að fá að sýna þarna
Title: Bíladella 2008
Post by: Jón Þór Bjarnason on February 09, 2008, 18:08:54
Quote from: "frikkice"
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Quote from: "frikkice"
hvenar verður bíladella2008? :)

Hún verður í íþróttahöllinni kórahverfi í Kópavogi dagana 9 - 11 MAÍ
Þar sem íþrótta akademían er með aðstöðu.
Einungis 19.000 fermetrar í boði. Erum búnir að staðfesta yfir 200 farartæki.

SYNING@KVARTMILA.IS
þetta verður magnað hvað þarf að gera til að fá að sýna þarna

Þú þarft að hafa bíl sem er áhugaverður. Skiptir þá framleiðsluland engu máli.
Sendu bara allar upplýsingar um bílinn á SYNING@KVARTMILA.IS ekki er verra að senda mynd með.
Sýningarstjórn fer svo yfir þær umsóknir sem berast og ákveður í framhaldi hvort farartæki fær að vera með eða ekki.
Title: Bíladella 2008
Post by: Frikki... on February 09, 2008, 20:22:50
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Quote from: "frikkice"
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Quote from: "frikkice"
hvenar verður bíladella2008? :)

Hún verður í íþróttahöllinni kórahverfi í Kópavogi dagana 9 - 11 MAÍ
Þar sem íþrótta akademían er með aðstöðu.
Einungis 19.000 fermetrar í boði. Erum búnir að staðfesta yfir 200 farartæki.

SYNING@KVARTMILA.IS
þetta verður magnað hvað þarf að gera til að fá að sýna þarna

Þú þarft að hafa bíl sem er áhugaverður. Skiptir þá framleiðsluland engu máli.
Sendu bara allar upplýsingar um bílinn á SYNING@KVARTMILA.IS ekki er verra að senda mynd með.
Sýningarstjórn fer svo yfir þær umsóknir sem berast og ákveður í framhaldi hvort farartæki fær að vera með eða ekki.
 já þú meinar takk fyrir upplýsingarnar :wink:  :D
Title: Bíladella 2008
Post by: Valli Djöfull on February 16, 2008, 12:39:03
Bump... bara að minna á þetta :)
Title: Bíladella 2008
Post by: DÞS on February 16, 2008, 14:18:31
gogogo
Title: Bíladella 2008
Post by: PalliP on February 18, 2008, 14:51:59
Það verða væntanlega engin torfærutæki eða sandspyrnutæki á þessari sýningu er það?
Title: Bíladella 2008
Post by: Jón Þór Bjarnason on February 18, 2008, 14:58:27
Quote from: "Palli"
Það verða væntanlega engin torfærutæki eða sandspyrnutæki á þessari sýningu er það?

Það verða jeppar og sandspyrnutæki.
Title: Bíladella 2008
Post by: PalliP on February 18, 2008, 16:50:05
Þetta er sömu helgi og fyrstu ísl. mótin í torfæru og sandi svo það verða örugglega engin sand og torfærubílar þarna.
Title: Bíladella 2008
Post by: ingvarp on February 18, 2008, 17:00:34
Quote from: "Palli"
Þetta er sömu helgi og fyrstu ísl. mótin í torfæru og sandi svo það verða örugglega engin sand og torfærubílar þarna.


held að Gísli G sé alveg hættur að keppa skildist það á honum síðasta sumar, getið fengið bílinn hans örugglega  8)
Title: Bíladella 2008
Post by: maggifinn on February 18, 2008, 18:17:11
Þessa helgi er ballettsýning hér í Keflavík og hestamannamót á Hvanneyri, svo það kemur örugglega enginn til að horfa heldur........

 Djöfulsins klúður maður
Title: Bíladella 2008
Post by: Valli Djöfull on February 18, 2008, 18:40:51
Quote from: "maggifinn"
Þessa helgi er ballettsýning hér í Keflavík og hestamannamót á Hvanneyri, svo það kemur örugglega enginn til að horfa heldur........

 Djöfulsins klúður maður

Ahh, já og það er þvottahelgi hjá mér, ég verð við þvottavélina alla helgina  #-o

Hehe, þetta er helgin sem var í boði, gerum það besta úr því :)

Ef við fáum enga torfærubíla eða sandspyrnutæki, finnum við bara eitthvað annað, menn hafa verið svo mikið í innflutningum á tækjum og uppgerðum að það vantar klárlega ekki glæsibifreiðarnar á sýninguna  8)
Title: Bíladella 2008
Post by: Gilson on February 18, 2008, 18:42:44
Quote from: "maggifinn"
Þessa helgi er ballettsýning hér í Keflavík og hestamannamót á Hvanneyri, svo það kemur örugglega enginn til að horfa heldur........

 Djöfulsins klúður maður


ohh, ég get hreinlega ekki valið á milli. Ballett eða KK sýning  :-k
Title: Bíladella 2008
Post by: PalliP on February 18, 2008, 21:50:51
Hugsa nú að hestamannamót gæti verið meira spennandi, en ég hélt að það væri meira á bak við samstarf KK og BA að þið setjið sýningu ofan í íslandsmótin sem verða keyrð fyrir norðan.  En gangi ykkur sem best því þið þurfið að hafa fyrir því að fylla þetta húsnæði og með einhverju sem ekki hefur verið á öllum sýningum fram að þessu.
Title: Bíladella 2008
Post by: edsel on February 18, 2008, 23:23:28
Quote from: "ValliFudd"
Quote from: "maggifinn"
Þessa helgi er ballettsýning hér í Keflavík og hestamannamót á Hvanneyri, svo það kemur örugglega enginn til að horfa heldur........

 Djöfulsins klúður maður

Ahh, já og það er þvottahelgi hjá mér, ég verð við þvottavélina alla helgina  #-o

Hehe, þetta er helgin sem var í boði, gerum það besta úr því :)

Ef við fáum enga torfærubíla eða sandspyrnutæki, finnum við bara eitthvað annað, menn hafa verið svo mikið í innflutningum á tækjum og uppgerðum að það vantar klárlega ekki glæsibifreiðarnar á sýninguna  8)

skal athuga hvort ég geti komið dodsinum á sýninguna
Title: Ætlar ekki að hætta.
Post by: 429Cobra on February 18, 2008, 23:25:10
Sælir félagar. :)

Sæll Palli.
Ég hélt að þú vissir betur en það að við hefðum notað svo mikið af torfæru/sandspyrnutækjum að sýningar hjá okkur hafi verið í hættu vegna þess hve fáir mættu með sín tæki.

Það hafa yfirleitt ekki verið tæki sem þú lýsir á okkar sýningum nema í mjög litlu magni.

Það væri hinns vegar gaman að sjá meira af þeim, svo mikið er víst.

Já og Hrannar! (DariuZ)
Það sem þú hefur nú þegar afritað úr mínum póstum á þennan vef er komið til míns lögmanns sem er að undirbúa kæru á hendur þér fyrir höfundaréttarstuld.

Stundum borgar sig að taka mark á eftirskirftum. :!:  :!:

Hversu hallærislegt gæti það nú verið. :?:  :twisted:
Title: Bíladella 2008
Post by: Valli Djöfull on February 19, 2008, 00:06:08
Quote from: "Palli"
Hugsa nú að hestamannamót gæti verið meira spennandi, en ég hélt að það væri meira á bak við samstarf KK og BA að þið setjið sýningu ofan í íslandsmótin sem verða keyrð fyrir norðan.  En gangi ykkur sem best því þið þurfið að hafa fyrir því að fylla þetta húsnæði og með einhverju sem ekki hefur verið á öllum sýningum fram að þessu.

Auðvitað er þetta ekki þæginleg staða..   Það var ekki eins og þessi helgi hafi verið valin framyfir einhverja aðra..  Þetta var bara eina helgin sem var laus og það var heldur betur leitað..  Mér finnst þetta ömurlegt að þetta skuli hafa skarast svona á en við förum varla að hætta við sýninguna..  Ert þú að mæla með því?  Skil ekki alveg hvað þú átt við nefninlega..

Þetta er helgin sem bauðst og við þurfum peninga, án peninga lögum við ekki brautina og útá það gengur þetta allt saman..  Við VERÐUM að halda þessa sýningu og þetta er helgin sem er laus, því miður..  En sýningin verður huge..  og ein af glæsilegustu sýningum sem KK hefur haldið  8)   Ekki spurning um það...

Hins vegar er það annað svo..  Það eru flutt inn tæki í tugatali á ári, en einhverra hluta vegna sér maður þessi keppnistæki aldrei á brautunum.. Svo þau hljóta að vera laus þessa helgi mörg hver eins og aðrar keppnishelgar  :wink:

Og menn ættu nú að komast á sýningu, fæstir koma alla dagana, keppnirnar eru á laugardegi eða hvað?  Og sýningin er 4 daga  :wink:

Eina breytingin á þessum tímapunkti er hreinlega að hætta við sýningu og það er ekki í boði svo þetta er dagsetningin, sama hve margir kvarta undan því..

kv.
Valli
Title: Re: Ætlar ekki að hætta.
Post by: PalliP on February 19, 2008, 00:34:16
Quote from: "429Cobra"
Sælir félagar. :)

Sæll Palli.
Ég hélt að þú vissir betur en það að við hefðum notað svo mikið af torfæru/sandspyrnutækjum að sýningar hjá okkur hafi verið í hættu vegna þess hve fáir mættu með sín tæki.

Það hafa yfirleitt ekki verið tæki sem þú lýsir á okkar sýningum nema í mjög litlu magni.

Það væri hinns vegar gaman að sjá meira af þeim, svo mikið er víst.

Já og Hrannar! (DariuZ)
Það sem þú hefur nú þegar afritað úr mínum póstum á þennan vef er komið til míns lögmanns sem er að undirbúa kæru á hendur þér fyrir höfundaréttarstuld.

Stundum borgar sig að taka mark á eftirskirftum. :!:  :!:

Hversu hallærislegt gæti það nú verið. :?:  :twisted:

Mig minnir að sandspyrnutæki og kvartmílutæki sé eitt og sama tækið í mörgum tilfellum, en ég hefði haldið að það væri hagur klúbbsins að hafa sýninguna sem fjölhæfasta.

En ég kaupi allveg þessa útskýringu Valla um að þetta sé eini tíminn og það sé ekki hægt að bakka núna en ég held að þetta komi annaðhvort niður á sýningu KK eða keppnum BA.  Annars gangi ykkur sem best með þetta og vonandi fyllið þið höllina.
Title: Sýning.
Post by: 429Cobra on February 19, 2008, 00:52:46
Sæll aftur Palli.

Útskýring Valla er alveg hárrétt, ég stóð í því með Davíð formanni að reyna að fá sýningarhúsnæði, og reyndar vorum við með nokkuð gott loforð fyrir Kórnum þann 1. Maí, en þegar til kom þá hafði verið settur fótboltaleikur á þann dag sem ekki var hægt að færa.
þannig að þá var aðeins um þessa helgi að ræða og við tókum hana.

Okkur langaði mest að vera um páska, en þar sem þeir eru mjög snemma í ár eða um miðjan Mars þá gekk það ekki.

Ég vona svo sannarlega að það gangi eftir næsta ár.

Ég verð samt að furða mig á því hversu ósveigjanlegir Akureyringarnir eru í þessum sandspyrnumálum (sennileg vegna torfærunnar).
Við færðum jú keppni til fyrir þá. (sem reyndar var síðan breytt af þeim aftur).

Hvað varðar að sömu tækin séu notuð í sand og bik, þá er blessunarlega orðið minna um það meðal sérsmíðaðra fólksbíla, enda hafa bílar farið mjög ílla í sandi saman ber Camaro hjá Einari Birgissyni, og ég held að það sé rétt hjá mér að Kristján Skjóldal keppi ekki á sínum Camaro í sandspyrnu.

Það er kanski verra ef við erum að tala um torfærutæki að sýningin lendir á sömu helgi og torfærukeppni, en við því er ekkert að gera, þvi miður.

Þetta virðist hins vegar ætla að verða stærsta sýning sem að KK hefur haldið frá upphafi og eru þá sýningarnar 1978 og 1979 taldar með.
Allavega hvað sýningartæki varðar. :!:
Title: Bíladella 2008
Post by: villijonss on February 19, 2008, 00:53:31
helda að maður verði að gera sér ferð suður á þeessa sýningu :)
Title: Bíladella 2008
Post by: ingvarp on February 19, 2008, 01:00:43
ég býð aftur fram hjálp mína við sýninguna en get ekki verið alla dagana að vinna eitthvað verð að fá að skoða líka  :smt016
Title: Bíladella 2008
Post by: Kiddicamaro on February 19, 2008, 01:05:33
Quote from: "ingvarp"
ég býð aftur fram hjálp mína við sýninguna en get ekki verið alla dagana að vinna eitthvað verð að fá að skoða líka  :smt016


þú gerir í raun lítið annað en að skoða bílana allan daginn ef þú ert að vinna þarna :wink:
Title: Bíladella 2008
Post by: PalliP on February 19, 2008, 08:26:11
Dariuz, ég held að næg refsing fyrir þig væri að mamma þín myndi taka af þér lyklaborðið og flengja þig með því.  Láttu mömmu þína lesa yfir svo að þetta sé málefnalegt sem þú lætur frá þér.
Title: Bíladella 2008
Post by: maggifinn on February 19, 2008, 08:26:21
Frábær umræða,, málefnaleg og þroskuð.


 Hefur engum dottið í hug að liður í samstarfi KK og BA væri að BA hliðraði til fyrir KK ? Er sandurinn að fara eitthvað, marmaradagskráin hjá BA er byggð á sandi sem er alltaf á sínum stað, KK er bundið af lausum sýningarhelgum

 og svo er LÍA með torfæru, hvað með það? Allir þessir moldarbarðsspólarar fengju sjálfsagt á sig keppnisbann ef þeir tækju þátt í sýningu á vegum KK, rétt einsog þegar þeir komu á sand hjá okkur um árið.

 Nema GG afþví að hann er hættur, væri gaman að fá græjuna hans á sýningu
Title: Bíladella 2008
Post by: PalliP on February 19, 2008, 08:36:43
Quote from: "maggifinn"
Frábær umræða,, málefnaleg og þroskuð.


 Hefur engum dottið í hug að liður í samstarfi KK og BA væri að BA hliðraði til fyrir KK ? Er sandurinn að fara eitthvað, marmaradagskráin hjá BA er byggð á sandi sem er alltaf á sínum stað, KK er bundið af lausum sýningarhelgum

 og svo er LÍA með torfæru, hvað með það? Allir þessir moldarbarðsspólarar fengju sjálfsagt á sig keppnisbann ef þeir tækju þátt í sýningu á vegum KK, rétt einsog þegar þeir komu á sand hjá okkur um árið.

 Nema GG afþví að hann er hættur, væri gaman að fá græjuna hans á sýningu

Þetta almanak hjá BA var gefið út í okt eða nov svo að þeir gáfu góðan tíma á sínu almanaki, þeir sem eru að fara norður til að keppa þurfa að útvega sér húsnæði, mér fannst þetta góð hugmynd að fá að keppa í sandi daginn eftir torfæruna, þetta verður líka til þess að keppnirnar dreifast meira yfir tímabilið þannig að keppendur þurfi ekki að renna norður tvisvar eða oftar í sama mánuði.  Þetta er það sem keppendur í sandi fóru framá í fyrra, að þetta yrði keyrt eins og venjulegt íslandsmót en ekki í spreng á tveim helgum.
Title: Bíladella 2008
Post by: DariuZ on February 19, 2008, 12:38:18
Quote from: "Palli"
'Eg var að tala um það sem þú sagðir við Hálfdán.


Já ég veit það, Enda var það hann sem svaraði mér svona skemmtilega eftir að ég sagði "góður punktur"

Hann hefði bara alveg geta sleppt þessu blessaða comment um kæru og lögfræðing...  Af hverju sendi hann mér bara ekki einkapóst?...
Title: Bíladella 2008
Post by: Jón Þór Bjarnason on February 19, 2008, 12:38:24
Vinsamlegast hættið öllu skítkasti og haldið ykkur við viðfangsefnið.
Þá sérstaklega PALLI og DARIUZ.
Title: Bíladella 2008
Post by: ingvarp on February 19, 2008, 13:04:44
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Vinsamlegast hættið öllu skítkasti og haldið ykkur við viðfangsefnið.
Þá sérstaklega PALLI og DARIUZ.


plííííz nenniði að banna þennann dariuz alveg virkilega pirrandi að hann þarf að skíta yfir allt og alla  :roll:
Title: Bíladella 2008
Post by: ingvarp on February 19, 2008, 13:06:21
Quote from: "Kiddicamaro"
Quote from: "ingvarp"
ég býð aftur fram hjálp mína við sýninguna en get ekki verið alla dagana að vinna eitthvað verð að fá að skoða líka  :smt016


þú gerir í raun lítið annað en að skoða bílana allan daginn ef þú ert að vinna þarna :wink:


það fer allt eftir því hvað maður er að gera  8)  ég bauð mig fram í security  8) get alveg gert eitthvað annað líka  :lol:

en annars er ég virkilega ánægður með þessa dagsetningu   :twisted:
Title: Bíladella 2008
Post by: edsel on February 19, 2008, 20:03:19
Quote from: "Palli"
Dariuz, ég held að næg refsing fyrir þig væri að mamma þín myndi taka af þér lyklaborðið og flengja þig með því.  Láttu mömmu þína lesa yfir svo að þetta sé málefnalegt sem þú lætur frá þér.

 :smt042  :smt043