Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Moli on February 05, 2008, 23:49:55

Title: 1969 Coronet
Post by: Moli on February 05, 2008, 23:49:55
Jæja... datt í hug að lífga aðeins upp á spjallið, búinn að vera smá spenna sl. daga

Spurt er um 1969 Coronet... þekkir einhver sögu hans og afdrif? 8)

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/mopar/1937.jpg)
Title: 1969 Coronet
Post by: MoparFan on February 07, 2008, 08:50:00
Ég er ekki að kveikja á því hvaða bíll þetta er.  2ja dyra með staf !! Einu 69 bílarnir sem ég veit um eru appelsínuguli Superbee sem Jónas Karl málari á og ljósgræni minn. Það er nú samt svolítið röff töff lúkkið á þessum. Synd ef hann hefur farið í pressuna.