Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Marteinn on February 05, 2008, 22:05:00

Title: vetrardund í STi '07, UPDATE BLS1
Post by: Marteinn on February 05, 2008, 22:05:00
(http://img182.imageshack.us/img182/6773/dsc04286bf4.jpg)

(http://img175.imageshack.us/img175/7810/dsc04287bg1.jpg)

(http://i15.tinypic.com/8bjj5ly.jpg)



(http://www.gruppe-s.com/Subaru/subeng/perrin_gt30_kit.jpg)



Túrbínan komin á vélina.

(http://i8.tinypic.com/7xxhtl1.jpg)

(http://i2.tinypic.com/6lxnon9.jpg)

svona situr hann eins og er, verið að bíða eftir kúplingu, sést smá í túrbínuna á borðinu.


(http://i8.tinypic.com/81f85c5.jpg)

Coilover fjöðrun, stillanlegur camber og hæð á gormi og stillanlegur stífleiki  dempara
(http://www.gruppe-s.com/Subaru/subsus/GDBCoiloversMain.jpg)

(http://www.perrinperformance.com/shared/images/products/188/244_large.jpg)



(http://i21.tinypic.com/29olx10.jpg)

endilega komið með komment =)


NÝTT STÖFFF

Quote from: "Marteinn"
nokkrar myndir, af föndrinu

ég hætti við exedy kuplinguna og fór i aðeins betra

ATS CARON CLUTCH KITS
Introducing the ultra-high performance carbon clutch from ATS.  The carbon clutch features a twin or triple carbon clutch that is capable of supporting applications up to 650HP.  The Carbon clutch features smoother engagement, better heat resistance for increased durability, and superior power transfer over that of standard clutches.  This clutch kit is also lighter than the stock clutch reducing rotational mass, and is an excellent drag-race / road race clutch.

 PRESSURE PLATE: 1350 KG (2970 lbs)

 DISC: TWIN CARBON

(http://www.gruppe-s.com/Evo/evotrn/ATSClutch.jpg)
 


(http://www.foo.is/albums/album10/IMG_52371.sized.jpg)

(http://www.foo.is/albums/album10/IMG_52391.sized.jpg)

(http://www.foo.is/albums/album10/IMG_52441.sized.jpg)

(http://www.foo.is/albums/album10/IMG_52531.sized.jpg)

(http://www.foo.is/albums/album10/IMG_52541.sized.jpg)

(http://www.foo.is/albums/album10/IMG_523811.sized.jpg)
Title: vetrardund í STi '07, UPDATE BLS1
Post by: maggifinn on February 05, 2008, 22:08:52
Nauhhhh Nú á að taka áðí maður.
 
 Það verður gaman að sjá hvað þetta getur
Title: vetrardund í STi '07, UPDATE BLS1
Post by: Leon on February 05, 2008, 22:14:44
FLOTT hjá þér frændi, gangi þér vel. :shock:  :shock:  :shock:  :shock:
Title: vetrardund í STi '07, UPDATE BLS1
Post by: Maverick70 on February 05, 2008, 22:15:03
flottur frændi  þetta verður svaka græja  can´t wait
Title: vetrardund í STi '07, UPDATE BLS1
Post by: Gilson on February 05, 2008, 22:16:56
þetta verður rosalegt í sumar  :shock:
Title: vetrardund í STi '07, UPDATE BLS1
Post by: Belair on February 05, 2008, 22:21:03
manst taka upp myndband ef þú dyno hann og seta her inn  :D
Title: vetrardund í STi '07, UPDATE BLS1
Post by: Kristján Skjóldal on February 05, 2008, 22:47:14
flott svona á að gera þetta 8)
Title: vetrardund í STi '07, UPDATE BLS1
Post by: Camaro-Girl on February 05, 2008, 23:00:14
bara flott :D
Title: vetrardund í STi '07, UPDATE BLS1
Post by: burger on February 06, 2008, 00:10:41
snilllllllllllld :D  :shock:

TURBO BúBARÚ sem er að verða velllll RACE sko 8)
Title: vetrardund í STi '07, UPDATE BLS1
Post by: einarak on February 06, 2008, 15:30:32
holy titfuck!
Title: vetrardund í STi '07, UPDATE BLS1
Post by: Jón Þór on February 06, 2008, 18:05:04
Flottur!

Keep it up!

 :smt023  :D
Title: vetrardund í STi '07, UPDATE BLS1
Post by: Kiddi on February 06, 2008, 18:22:07
Mjög snyrtilegt :!:
Title: vetrardund í STi '07, UPDATE BLS1
Post by: Big Fish on February 06, 2008, 20:57:15
Sælir þarna er fagmanlegastaðið af öllu verður gaman að fylgjast með þér í sumar þú veist það bíður níleg corveta eftir þér þú tínir henni flott til hamingju með þetta :smt023

Kveðja þórður
Title: vetrardund í STi '07, UPDATE BLS1
Post by: Kiddi J on February 06, 2008, 23:48:44
Bara töff græja  8)  

Er búið að mála stuðaran og húddið eftir snillingana þarna í sumar  :?:
Title: vetrardund í STi '07, UPDATE BLS1
Post by: Marteinn on February 07, 2008, 00:11:07
Takk allir.

Þórður:   ég veit ekki alveg með það hehhe, þetta er bara subaru turbó

  sjaum til, hlakka til að sja þig rönna i sumar  8)

Quote from: "Kiddi J"
Bara töff græja  8)  

Er búið að mála stuðaran og húddið eftir snillingana þarna í sumar  :?:


verður græjað fyrir sumarið =)
Title: vetrardund í STi '07, UPDATE BLS1
Post by: Ingsie on February 07, 2008, 01:00:35
Barílagi! Hlakka til að sjá hann tilbúinn  :wink:
Title: vetrardund í STi '07, UPDATE BLS1
Post by: Heddportun on February 07, 2008, 01:50:45
Flottur Marteinn

Stock kassi þolir hann þetta?
Title: vetrardund í STi '07, UPDATE BLS1
Post by: baldur on February 07, 2008, 07:26:00
Stock gírkassi í STi er ekki haugamatur, ólíkt kössunum í öllum öðrum týpum af Imprezu sem hafa verið framleiddar. Það er amk fordæmi fyrir því að fara í 10 sek á stock STi kassa.
Title: vetrardund í STi '07, UPDATE BLS1
Post by: Marteinn on February 07, 2008, 17:58:57
Gírkassinn á að þola mikið afl og alveg niður i 10 sec.

held að hann muni haldast eitthva,  þetta er nú frekar nýlegur bill, varla 1 árs gamall.

ef þetta fer til fjandans, þá hefur maður afsökun til að eyða i sterkari vél og kassa,    og auðvitað fylgir því að fá sér stærri turbo setup =)
Title: vetrardund í STi '07, UPDATE BLS1
Post by: Jónas Karl on February 07, 2008, 18:13:22
flottur, er þetta gt35 bína ?
Title: vetrardund í STi '07, UPDATE BLS1
Post by: Marteinn on February 07, 2008, 18:46:29
Quote from: "JKJSRT-4"
flottur, er þetta gt35 bína ?


neim,  þetta er GT3076       82 .ar


byrja á þessari =)
Title: vetrardund í STi '07, UPDATE BLS1
Post by: Frikki... on February 08, 2008, 21:25:57
allmennilegur bíll hjá þér impreza all the way 8)
Title: vetrardund í STi '07, UPDATE BLS1
Post by: Heddportun on February 08, 2008, 22:01:28
Er þá ekki búr á leiðinni í bílinn  8)
Title: vetrardund í STi '07, UPDATE BLS1
Post by: Marteinn on February 10, 2008, 20:00:08
Quote from: "BadBoy Racing"
Er þá ekki búr á leiðinni í bílinn  8)


heh  neii held ekki  =)
Title: vetrardund í STi '07, UPDATE BLS1
Post by: Marteinn on February 13, 2008, 00:54:11
svo til að stilla, og svo kúpling sem á að halda aflinu.

(http://www.gruppe-s.com/Subaru/subeng/hydra_kit.jpg)
-Launch control

-No lift shifting


(http://www.gruppe-s.com/Subaru/subtrn/EXD-FM022SD.jpg)

Exedy Twin-Plate Clutch/Flywheel Kit - 04+ STi

 

Clamp Load (lb): 2205
Spring Damper Discs?: YES
Disc O. D. (mm): 200
Spline Teeth / Major Dia (mm): 24T / 25.2

The Exedy Street / Race Twin Plate Clutch is designed for high torque capacity with "reasonable" steetability. The friction facing material is cerametallic to bundle the abuse of highly modified engines. Again, with all cerametallic clutch systems, some chatter should be expected on low rpm startups. Featuring a single spring damper for both discs, this clutch design has strap lift and drive for both the pressure plate and the intermediate plate. A patented system evenly lifts both the main pressure plate and the intermediate plate providing a "clean" release for steetability. The Exedy Street / Race Twin Plate Clutch also includes a lightweight billet chrome moly steel flywheel for maximum performance.
Title: vetrardund í STi '07, UPDATE BLS1
Post by: Bæring on February 14, 2008, 20:05:19
jæja kallinn nú á að taka á því.....

hvaða tíma stefnuru á.....?

verður samkeppni í þér?

flottur bíll...... geggjaður

kv bæzi
Title: vetrardund í STi '07, UPDATE BLS1
Post by: DÞS on February 14, 2008, 23:51:44
geggjað, get ekki beðið eftir að sja þetta hja þer kall,

vel gert!
Title: Marteinn
Post by: johann sæmundsson on February 15, 2008, 03:30:26
Skýrðu fyrir mér Launch Control?

Er það  fótur af petala? eða eitthvað annað.

Hef keyrt tveggja diska Cosworth, sem þoldi ekki tengingu
innan 5000.

Vinnslusviðið var 7-10, ef kúplað var að undir 5000 þá kostaði
það viðgerðir c.a. 0,5tíma, skipta um kerti meðal annars sem
kostuðu 1500kr stk 1990.

Annars mjög metnaðarfullt verkefni hjá þér og bestu óskir.

kv. jói
Title: vetrardund í STi '07, UPDATE BLS1
Post by: baldur on February 15, 2008, 12:08:10
Launch control í þessu tilfelli, þar sem að ekki er um að ræða tölvustýrðan gírkassa og kúplingu, er bara stillanlegur snúningsútsláttur sem að heldur vélinni á föstum snúningi og túrbínunni á einhverju boosti á meðan beðið er eftir því að kúplingunni sé sleppt.
Title: vetrardund í STi '07, UPDATE BLS1
Post by: Marteinn on March 06, 2008, 12:54:20
nokkrar myndir, af föndrinu

ég hætti við exedy kuplinguna og fór i aðeins betra

ATS CARON CLUTCH KITS
Introducing the ultra-high performance carbon clutch from ATS.  The carbon clutch features a twin or triple carbon clutch that is capable of supporting applications up to 650HP.  The Carbon clutch features smoother engagement, better heat resistance for increased durability, and superior power transfer over that of standard clutches.  This clutch kit is also lighter than the stock clutch reducing rotational mass, and is an excellent drag-race / road race clutch.

 PRESSURE PLATE: 1350 KG (2970 lbs)

 DISC: TWIN CARBON

(http://www.gruppe-s.com/Evo/evotrn/ATSClutch.jpg)
 


(http://www.foo.is/albums/album10/IMG_52371.sized.jpg)

(http://www.foo.is/albums/album10/IMG_52391.sized.jpg)

(http://www.foo.is/albums/album10/IMG_52441.sized.jpg)

(http://www.foo.is/albums/album10/IMG_52531.sized.jpg)

(http://www.foo.is/albums/album10/IMG_52541.sized.jpg)

(http://www.foo.is/albums/album10/IMG_523811.sized.jpg)
Title: vetrardund í STi '07, UPDATE BLS1
Post by: Frikki... on March 06, 2008, 14:44:06
ætlaru eithvað að taka þátt í míluni í sumar?
Title: vetrardund í STi '07, UPDATE BLS1
Post by: Gilson on March 06, 2008, 14:56:22
nei hann var að breyta bílnum sínum vélarlega séð fyrir ég veit ekki hvað mikinn pening og han ætlar að hafa hann fyrir skraut í bílskúrnum sínum  :roll:. en hvernig er hann að sounda  ?
Title: vetrardund í STi '07, UPDATE BLS1
Post by: Frikki... on March 06, 2008, 15:02:19
Quote from: "Gilson"
nei hann var að breyta bílnum sínum vélarlega séð fyrir ég veit ekki hvað mikinn pening og han ætlar að hafa hann fyrir skraut í bílskúrnum sínum  :roll:. en hvernig er hann að sounda  ?
til sýnis 8)  :lol:
Title: vetrardund í STi '07, UPDATE BLS1
Post by: Marteinn on March 06, 2008, 15:09:25
já ég kíki við uppá braut i sumar =)

Quote from: "Gilson"
nei hann var að breyta bílnum sínum vélarlega séð fyrir ég veit ekki hvað mikinn pening og han ætlar að hafa hann fyrir skraut í bílskúrnum sínum  :roll:. en hvernig er hann að sounda  ?


soundar flott bara með downpipe-ið tengt  ;p
Title: vetrardund í STi '07, UPDATE BLS1
Post by: villijonss on March 06, 2008, 15:10:12
koma með video :) svona hljóðdæmi  8)
Title: vetrardund í STi '07, UPDATE BLS1
Post by: Frikki... on March 06, 2008, 15:16:27
Quote from: "Marteinn"
já ég kíki við uppá braut i sumar =)

Quote from: "Gilson"
nei hann var að breyta bílnum sínum vélarlega séð fyrir ég veit ekki hvað mikinn pening og han ætlar að hafa hann fyrir skraut í bílskúrnum sínum  :roll:. en hvernig er hann að sounda  ?


soundar flott bara með downpipe-ið tengt  ;p
hefuru farið með þennan uppá braut áður?
Title: vetrardund í STi '07, UPDATE BLS1
Post by: Marteinn on March 06, 2008, 16:37:27
Quote from: "frikkice"
Quote from: "Marteinn"
já ég kíki við uppá braut i sumar =)

Quote from: "Gilson"
nei hann var að breyta bílnum sínum vélarlega séð fyrir ég veit ekki hvað mikinn pening og han ætlar að hafa hann fyrir skraut í bílskúrnum sínum  :roll:. en hvernig er hann að sounda  ?


soundar flott bara með downpipe-ið tengt  ;p
hefuru farið með þennan uppá braut áður?


með því að launcha ekki af stað, bara taka rólega af stað

tók hann alveg stock 13,9 @ 104

á að ná svona 13,4-13,5 með launchi grunar mér.
Title: vetrardund í STi '07, UPDATE BLS1
Post by: Frikki... on March 06, 2008, 18:01:49
það er flott maður verður að drulla sér uppá braut í sumar og sjá þetta 8)
Title: vetrardund í STi '07, UPDATE BLS1
Post by: Aron M5 on March 06, 2008, 18:53:07
:lol:  :lol:  :lol:
Title: vetrardund í STi '07, UPDATE BLS1
Post by: duke nukem on March 06, 2008, 20:11:42
hann er örugglega ennþá þá í ábyrgð þessi er það ekki :lol:
Title: vetrardund í STi '07, UPDATE BLS1
Post by: Marteinn on March 06, 2008, 23:30:06
Quote from: "duke nukem"
hann er örugglega ennþá þá í ábyrgð þessi er það ekki :lol:


IH er ekki með ábyrgð  :wink:
Title: vetrardund í STi '07, UPDATE BLS1
Post by: duke nukem on March 07, 2008, 09:27:34
já það er rétt, ábyrgðin hjá þeim dettur út við það að skipta um rúðuþurrkur :D

en annars helvíti flott dæmi, gangi þér vel með þetta 8)
Title: vetrardund í STi '07, UPDATE BLS1
Post by: Marteinn on March 09, 2008, 04:17:29
þakka ;)