Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: ZeX on February 05, 2008, 21:17:15

Title: Óska eftir varadekkjagrind aftan a Econoline 88'
Post by: ZeX on February 05, 2008, 21:17:15
Ég er að leita að varadekkjagrind aftan a Econoline 88' fyrir 35" dekk. Ég ætlaði nú að smíða þetta en fór að pæla hvort einhver ætti nokkuð svona sem hann vill ólmur losna við. :)
Gunnar 8696767