Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: maxel on February 05, 2008, 09:38:22

Title: Jeep '89
Post by: maxel on February 05, 2008, 09:38:22
Bwaaa, hvernig í andskotanum næ ég bremsudisknum og klossunum af...
Virðist vera eitthverjar risaeðlu bolta á þessu, eins og öfugur torx eða eitthver fjandinn...
Title: Jeep '89
Post by: KiddiJeep on February 05, 2008, 16:22:29
Losar boltann, það var einhver verkfræðingsrassinn hjá þeim sem fannst svona líka hrikalega sniðugt að nota Torx í allan fjárann :roll:
Title: Jeep '89
Post by: maxel on February 06, 2008, 13:32:08
Hvar í fjandanum fæ ég torx.... bwaa þetta andskotans torx fetish hjá jeep er að drepa mig
Title: Jeep '89
Post by: KiddiJeep on February 06, 2008, 15:47:02
Þú ert ekki sá fyrsti :lol: Færð þetta bara í öllum alvöru verkfærabúðum og kannski Húsasmiðjunni og Byko, þetta er nú ekkert það sjaldgæft!
Title: Jeep '89
Post by: maxel on February 06, 2008, 17:13:10
Hehe ok takk  :D
Title: Jeep '89
Post by: User Not Found on February 06, 2008, 19:14:13
það var hægt að fá helvíti gott torx bita sett í verkfæra lagernum á ásættanlegu verði fyrir bæði 3/8" og 1/2" skrall með stuttum og löngum og það eru líka sexkantar minnir að það hafi verið eithvað um 3 til 4 þús.
Alveg sama hvað ég hef níðst á því þá vill það bara ekki brotna
 8)
Title: Jeep '89
Post by: maxel on February 06, 2008, 19:25:01
Takk fyrir það en þetta er öfugt torx, semsagt vantar mig það sem kemur utan um það.
Title: Jeep '89
Post by: User Not Found on February 06, 2008, 21:09:45
prófaðu bara að tala við þá hjá verfæralagernum vinur minn verslaði sér sett hjá þeim sem dugði á allt í wranglernum sem hann átti og bílinn var ´91 hjá honum það var eithvað ódýrara en það sem ég minntist á fyrr í þræðinum
Title: Jeep '89
Post by: maxel on February 06, 2008, 21:13:52
Ok ég tjékka á þessu...

































GUÐ hvað ég hata Jeep! :lol:
Title: Öfugt torxs
Post by: Contarinn on February 08, 2008, 09:04:44
Er það ekki bara stjörnutoppur á draslið?