Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Samúel on February 04, 2008, 23:31:05

Title: F150
Post by: Samúel on February 04, 2008, 23:31:05
Pikkinn minn er til sölu. Þetta er ´97 model (kemur á götuna '98) af bíl og er í fínu standi. Hann er ekinn ca. 117þ.mil. V8 4,6 bensín

Ný dekk 265/70R16

6 manna og 3 dyra.

Plast skúffa á palli og hús.

Ásett verd er 900þ.kr og Áhvílandi 380þús.

Skoða skifti á Dísel jeppa. Skoða allt.

http://www.f4x4.is/new/ads/default.aspx?file=jeppar/24807

Samson 690-0475

Vinnusími 433-8870

samsonastro@gmail.com

Er alltaf vakandi til miðnættis þannig að verið ekki hræddir við að hringja seint.
http://