Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: stigurh on February 04, 2008, 08:09:11

Title: Smá röfl um yfirtöku bílaláns
Post by: stigurh on February 04, 2008, 08:09:11
Mér finnst þessi yfirtökutilboð ömurleg. Nema, nema þegar peningur er boðinn með.
Ég mæli ekki með að þú fáir þér bara nýjan bíl ef þú ætlar að vera með bílalán og langflestir og næstum því allir þessir sem er verið að bjóða hérna eru með 100% láni.

Þú tekur við afföllunum og láninu og notuðum bíl.

Gleymdu yfirtökum nema þú hafir af því ávinning.

Mitt yen
stigurh